Morgunblaðið - 09.02.1975, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 09.02.1975, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1975 Geymsluhúsnæði — Iðnaðarhúsnæði Til leigu við Melabraut í Hafnarfirði 1000 fermetra húsnæði, 4 stórar innkeyrsludyr, góð lofthæð, mjög stór lóð gæti fylgt. Möguleiki er á að skipta húsnæðinu í smærri einingar og leigja það í allt að 4 hlutum. Upplýsingar í síma 86935 eða 5331 2. — Minning Verzlunarskólanema 1971 útskr. Dansleikur verður í Skíðaskálanum Hveradölum 21. feb. Látið skrá ykkur í síma 27595 kl. 19 til 21 í kvöld og annað kvöld. Nefndin. Raðhús í Hafnarfirði Höfum verið beðnir að útvega raðhús í smíðum eða fullbúið í Norðurbænum í Hafnarfirði. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnarfirði, sími 5 1500. Framhald af bls. 37 ræktun og gripatölu. Þar með er ekki allt sagt, þvi afurðir lands og gripa voru með ágætum. Var kúa- kynið gott og afurðamikið og voríi afurðir þess, rjómi og skyr, þekkt að gæðum á markaði í Reykjavík fyrir daga mjólkurbúanna. Nemendur stunduðu, verklegt nám á búinu, undir leiðsögn kennara, haust og vor, en störfuðu annars ekki víð búið, nema sumir sem kaupamenn. A búinu voru hestar mikið notaðir við vinnu fram eftir árum og hestaverkfæri eins og best hæfði hverju verki. Var vel fylgst með öllum nýjungum á því sviði. Þetta var meira virði en margir geta gert sér grein fyrir nú, þegar fyrstu sporin voru stigin frá hjarðbúskap til ræktunar. Seinna í skólastjóratíð Halldórs komu svo aflvélar með sinum tækjum, er mörkuðu dýpri spor. Árið 1911 giftist Halldór frænd- konu sinni, Svövu Þórhallsdóttur biskups. Býr hún nú háöldruð hjá dóttur þeirra, Valgerði, hér í Reykjavfk. Börn þeirra Halldórs voru: Valgerður, Sigríður, Svava, Björn og Þórhallur. Ég kynntist Halldóri fyrst, þegar ég gerðist nemandi á Hvanneyri. Þá var hann kominn vel yfir miðjan aldur, en ég að komast af unglingsárum. Ekki er langt í, að siðan séu liðin fimmtíu ár. Enn lifa mér i minni ferskar minningar um minn gamla skóla- stjóra og kynni mín af honum. Þökk sé fyrir þau kynni. Gunnlaugur Ólafsson. IOOF 3 = 1 562108 = SP □ Mímir 59752107 = 2 Kvenfélagið Heimaey Munið fundinn í Domus Medica mánudaginn 10. febrúar kl. 8.30. Stjórnin. Munið Glæsi-Bingóið í Glæsibæ í dag kl. 3.30. Húsið opnað kl. 2.30. 14 umferðir. Verðmæti vinninga 60 þúsund krónur. Enginn aðgangseyrir. Reynið heppni ykkar. Kvenfélag- og Bræðrafélag Langholtskirkju. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma fagnaðarerindisins sunnudag kl. 8. boðun kvöld. Sunnudagaskóli í Fellaskóla kl. 10.30. Séra Lárus Halldórsson. Kópavogur skrifstofutími. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi hefur ákveðið að skrifstof- ur Sjálfstæðisflokksins i Kópavogi að Borgarholtsbraut 6, verði fram- vegis opin á þriðjudögum kl. 17 —19. I fyrsta sinn þriðjudaginn 1 1. febr. Stjórnin. Verkalýðsskóli Sjálfstæðisflokksins 20.— 23. marz n.k. Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að halda í Reykjavík Verkalýðsskóla Sjálfstæðisflokksins frá 20.—23. marz n.k. Megintilgangur skólans er að veita þátttakendum fræðslu um verka- lýðshreyfinguna, uppbyggingu hennar, störf og stefnu og ennfremur þjálfa nemendur í að koma fyrir sig orði, taka þátt 1 almennum umræðum og ná valdi á góðum vinnubrögðum í félagsstarfi. Meginþættir námsskrár verða sem hér segir: 1. Saga verkalýðshreyfingarinnar. Leiðb.: Gunnar Helgason. 2. Meginstefna Sjálfstæðisflokksins og afstaða hans til verkalýðshreyfingarinnar. Leiðb.: Gunnar Thoroddsen. 3. Fjármál og sjóðir verkalýðshreyfingarinnar. Leiðb : Björn Þórhallsson. 4. Vinnulöggjöfin og samningar. Leiðb.: Hilmar Guðlaugsson. 5. Verkmenntun og endurmenntun á vegum verkalýðs- hreyfingarinnar. Leiðb.: Gunnar Bachmann. 6. Launakerfi — Vísitölukerfi. Leiðb.: Magnús L. Sveinsson. 7. Starfsemi og skipulag verkalýðshreyfingarinnar og A.S.Í. Leiðb.: Pétur Sigurðsson. 8. Heilbrigði og öryggi á vinnustöðum. Leiðb.: Baldur Johnsen. 9. Stjórn efnahagsmála. Leiðb.: Jónas Haralz. 1 0. Framtíðarverkefni verkalýðshreyfingarinnar. Leiðb.: Guðmundur H. Garðarsson. 11. Framkoma í sjónvarpi. Leiðb.: Markús Örn Antonsson. 1 2. Þjálfun í ræðumennsku, fundarsköpun o.fl. Leiðb.: Guðni Jónsson og Friðrik Sophusson. Skólinn verður heilsdagsskóli meðan hann stendur yfir, frá kl. 9.00 — 19.00, með matar- og kaffihléum og fer kennslan fram í fyrirlestrum, umræðum, með og án leiðbeinanda og hringborðs- og panelumræð- um. Skólinn er opinn Sjálfstæðisfólki á öllum aldri, hvort sem það er flokksbundið eða ekki. Þátttökugjald hefur verið ákveðið kr. 2.500.00. Það er von skólanefndarinnar, að það Sjálfstæðisfólk, sem áhuga hefur á þátttöku ! skólahaldinu, láti skrá sig sem fyrst í stma 1 7100, 17106 eða 18192 eða sendi skriflega tilkynningu um þátttöku til skóla- nefndarinnar Laufásvegi 46, R. Spilakvöld Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík mið- vikudaginn 1 2. febrúar kl. 20.30 að Hótel Sögu Súlnasal. Félagsvist: 7 glæsileg spilaverðlaun. Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri flytur ávarp. 14 Fóstbræður skemmta með söng. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til kl. 1 e.m. Miðar afhentir á skrifstofu Landsmálafélagsins Varðar Laufásveg 46 Galtafelli sími 171 00. Tryggið yður miða ! tima — húsið opnað kl. 20.00. Skemmtinefndin. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna Akur- eyri. Sjálfstæðisfélögin á Akureyrí halda almennan fund mánud. 10 febr. n.k. kl. 20:30 i Sjálfstæðishúsinu neðri sal. Fundarefni: Rætt um fjárhagsáætlun bæjarins fyrir 1975. ÖLLUM HEIMILL AÐGANGUR. Stjórnin. Seltirningar Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra, ræðir stjórnmálaviðhorfið á almennum fundi í Félags- heimilinu á Seltjarnarnesi n.k. þriðjudag, 1 1. febr., kl. 21.00. Fundurinn er öllum opinn. Baldur F.U.S. Seltjarnarnesi. RISABINGÓ Sunnudagskvöldið hinn 9. febrúar n.k. efna Sjaldstæðisfélögin i Austurbæ, Norðurmýri, Hlíða- og Holtahverfi til veglegs BINGÓS í Sigtúni við Suðurlandsbraut kl. 8.30, sannkallað RISA-BINGÓ. Spilað- ar verða 25 umferðir. Utanlandsferðirnar eru 3 til sólarlanda, 2 málverk, 8 veiðileyfi í laxveiðiám, veiðistangir, föt, húsgögn, hjól- barðar, úrvalsbækur, rafmagns heimilistæki, armbandsúr, matvara i stórum stil og svo mætti lengi telja. 1 5 happdrættisvinningar. Ekki fer á milli mála að hér er um að ræða eitt voldugasta og vandaðasta bingó, sem efnt hefur verið til. Enginn hefur ráð á að láta hér happ úr hendi sleppa. Reykjaneskjördæmi, Vatnsleysustrandarhr. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Vatnsleysustrand- arhrepps verður haldinn þriðjudaginn 1 1. febrúar kl. 20.30 i Glaðheimum, Vogum. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ólafur G. E inarsson alþ.m. mætir á fundin- um og ræðir stjórnmálaviðhorfið. Kvenfélag Breiðholts Aðalfundur félagsins verður i and- dyri Breiðholtsskóla þriðjudaginn 1 1. febrúar kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Félags- konur eru vinsamlegast beðnar að fjölmenna og taka með sér nýjar félagskonur. Stjórnin. FERÐAFELAG ISLANDS '! Stjórn Ferðafélags íslands boðar til Almenns félagsfundar mánudaginn 10. febrúar i Lindar- bæ (niðri) kl. 20.30. Dagskrá: Stefna og markmið Ferðafélagsins á næstu árum, m.a. varðandi er- lenda ferðahópa á vegum þess. Aðalfundur F. í. 1975 verður haldinn á sama stað og tíma mánudaginn 24. febrúar. Stjórnin. Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykjavtkur verður haldinn fimmtudaginn 13. febrúar n.k. kl. 20.30 i matstof- unni, Laugavegi 20B. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Systrafélag Keflavikurkirkju Fundur i Kirkjulundi mánudaginn 10. febrúar kl. 8.30. Stjórnin. 1.0. G.T. Stúkan Vikingur Fundur á morgun mánudag 10. febrúar kl. 8.30. Bolludagsfagn- aður. Systurnar sjá um fundinn. Æ.T. Kvenfélagið Keðjan Aðalfundur félagsins verður hald- inn að Bárugötu 11, fimmtudag- inn 1 3. febrúar kl. 20.30. Stjórnin. Filadelfia Keflavík Samkoma i dag kl. 2 e.h. Samúel Ingimarsson talar. Allir hjartanlega velkomnir. Filadelfia Safnaðarguðþjónusta kl. 14. Al- menn guðþjónusta kl. 20. Fjölbreyttur söngur. Ræðumaður Willy Hansen. Filadelfia Selfossi Almenn samkoma kl. 16.30 æskufólk úr Reykjavik talar og syngur. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11. Helgunarsam- koma kl. 14. Sunnudagaskóli. Kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma. Lautn. Daníel Óskarsson talar. Vereomin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.