Morgunblaðið - 14.03.1975, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.03.1975, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1975 Vestfirðir: — Betri rækjuafli en í fyrra Rækjuaflinn á Vestfjörðum varó 708 lestir í febrúar, en var 594 lestir á sama tíma í fyrra. Nú tóku þátt í veiöunum 84 bátar, en voru 78 á síðasta ári. Frá Bíldudal reru 14 bátar og öfluðu 75 lestir. Er aflinn frá ára- mótum þá orðinn 132 lestir. Afla- hæstir voru Helgi Magnússon með 9,2 lestir, Svanur 8,1 lest og Vísir 7,7 lestir. Við Ísafjarðardjúp stunduðu 55 bátar rækjuveiðar og öfiuðu 532 lestir. Er aflinn frá áramótum þá orðinn 866 lestir. i haust bárust á land 1.220 lestir, svo að alls hafa borist á land frá byrjun haustver- tíðar 2.086 lestir. Leyfilegt afla- magn er 2.200 lestir, svo að gera má ráð fyrir að veiðum í Isa- fjarðardjúpi ljúki fyrstu dagana i marz. Aflahæstu rækjubátarnir i febrúar voru Halldór Sigurðsson með 17,7 lestir, Sigurð Þorkelsson 16,4 lestir, Örn 16,1 lest, Gullfaxi 15,1 lest og Engilráð 13,6 lestir. Frá Hólmavík og Drangsnesi reru 18 bátar og öfluðu 201 lest í febrúar, og er afiinn frá áramót- um þá orðinn 318 lestir. Flestir bátarnir frá Hólmavík og Drangs- nesi voru með 14,9 lestir í mánuð- inum. Dagskrá: Kvikmyndasýning Happdrætti. Hús- og skemmtinefnd S.C.F.R OPIÐ HUS Opið hús að Háaleitisbraut 68 í kvöld, föstudaginn 14/3. Húsið opnað kl. 20:30 IUERHVER SÍÐASTUR LAðeins fáeinir dagar eftir. ^ Tókum fram nýjar ! terylene- og -W^ 0 ullarbuxur. ff^ 50—70% afsláttur <@i KARNABÆR " «Utsölumarkadur Laugaveg 66 Enn er úrval af jakkafötum, rfll^^tökum jökkum, Ipwl leðurjökkum, |||||m kuldaflíkum °g herra, Jm' blússum, pilsum, skyrtum, bolum o.m.fl. LÁTIÐ EKKI HAPP ÚR HENDI SLEPPA Aðalfundur FÍH AÐALFUNDUR Félags íslenzkra hljómlistarmanna var haldinn 1 Lindarbæ fyrir nokkru. 1 upphafi fundar minntist formaður dr. Ró- berts A. Ottóssonar, Einars Vig- fússonar og dr. Páls Isólfssonar. Í skýrslu formanns kom það m.a. fram, að tekizt hefði að ná fram i samningum viðunandi launum til handa tónlistarkenn- urum, og þess væri að vænta, að lög um tónlistarskóla yrðu lögð fram á Alþingi innan skamms. Umræður' urðu um margvísleg mái og margar samþykktir gerð- ar. Stjórn félagsins var öll endur- kjörin en hana skipa Sverrir Garðarsson formaður, Einar B. Waage, Guðmundur Finnbjörns- son, Hafliði Jónsson og Ulfar Sig- marsson. I félaginu eru rúmlega 500 með- limir. * Urval at < nýjum og glæsilegum vörum teknar upp í dag Herrapeysur Föt m/vesti Pils i miklu úrvali Bolir Nýtt — Nýtt o.m.fl. Herraskór ° Hljómplötur m.a. Led Zeppelin Kápur úr flauel Dragtir úr finflaueii Þunnar rúllukragapeysur Kjólar, Fermingarföt úr riffluðu flauel, Jersey blússur Skyrtur Dömupeysur High rise rifflaðar flauelsbuxur TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS KARNABÆR AUSTURSTRÆTI 22 SIMI18660 LAUGAVEG66 SIMI13630 LAUGAVEG20a SIMI12330

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.