Morgunblaðið - 14.03.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.03.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1975 DJtC BOK 1 dag er föstudagurinn 14. marz, 73. dagur ársins 1975. Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 07.18, stórstreymi kl. 19.32. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 07.52, sólarlag kl. 19.24. Sólarupprás á Akureyri kl. 07.38, sólarlag kl. 19.08. (Heimild: tslandsalmanakið). Og þér munuð verða hataðir af öllum vegna nafns mfns; en ekkert hár af höfði yðar skal þó farast. Með stöðuglyndi yðar munuð þér ávinna sálir yðar. (Lúkas21.18—19.). ARIMAÐ HEIL.LA |KROSSGÁTA ¦¦ji i S 4 ¦ 1 WL W • ri'° II 12. '1 PJ %- iF Tb 65 ára er í dag, 14. marz, frú Hulda Þorbjörnsdóttir, Álfa- skeiði 102, Hafnarfirði. Hún verð- ur á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Háaleitisbraut 131 á afmælisdaginn. Lárétt: 1. lund 6. fugl 8. samhljóð- ar 10. beljuna 12. masar 14. vætl- að 15. eins 16. tónn 17. hróið. Lóðrétt: 2. róta 3. skundaðir 4. gauf 5. timabilsins 7. umgjarðir 9. samstæðir 11. lærdómur 13. ferð- ast Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. lasta 6. ská 8. ás 10. rá 11. stinnur 12. tó 13. má 14. áar 16. rorraði Lððrétt: 2. ás 3. skundar 4. tá 5. kastar 7. maraði 9. stó 10. rúm 14. ár 15. Ra GENGISSKRÁNING Nr. 48 - 13. marz 1975. SkráC frá £i.ninc Kl.13.00 Kaup Sala 14/2 1975 13/3 10/3 13/3 - 14/2 i 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Bandartkjadollar Sterlinggpund Kanadadollar Danakar krónur Norgkar krónur Sænekar krónur Finngk m6rk Franskir frankar BelR. frankar SvÍBBn. frankar Gvllini V. -Þýzk mork Lfrur Austurr. Sch. Escudos Pesetar Yen Reikningskrónur- Vöruskiptalönd Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 149, 20 360, 10 149,10 2734,40 3030.00 3788,90 4248, 10 3534,40 432,90 5989,95 6285, 30 6417,10 23, 51 905,90 616, 30 266,80 51,68 149, 60 361,30* 149,60 2743,60» 3040, 10* 3801,60* 4262, 30* 3546,20* 434,40* 6010.05 # 6306,40* 6438,60* 23,59* 908,90 * 618,40 * 267,70* 51,85 * 99,86 100,14 149,20 149,60 * Breyting frá síðustu skráningu. 11. jan sl. voru gefin saman í hjónaband, af séra Ragnari Fjalar Lárussyni, Vilborg Ösk Arsælsdðttir og Finnbogi Grétar Kristinsson. Heimili hjónanna verður að Laugavegi 34b. Flóamarkaður í dag og á morgun Flóamarkaður verður á vegum Hjálpræðishersins í húsi hans vió Kirkjustræti. Flóamarkaðurínn verður opinn í dag kl. 13—19 og á morgun kl. 10—12. Allur ágóði rennur til æskulýós- starfs. Vikuna 14.—20. marz verður kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfja- búða i Reykjavík í Holtsapóteki, en auk þess verður Laugavegs- apótekið opið utan venjulegs afgreiðslu- tima til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Barnaskemmtun FEF endur- tekin á morgun .Hókus Pókus' Lúðvíks og Mognúsar Vegna glfuryroa nuverandl ftJdrnarandftöOuflofcka, fdr- staklega AlþýOubandalagslns, um „aráslr rfkfsstjdrnarlnnar a verkalýofhreyflnguna", elna oft þaO er kallaO, er ekkt OeOII- legt, þOtt fpurt se\ hva&a úr- rrAun þeffir flðkkar myndu beita, ef þefr vrru f valdaaO- stOOund. HvaOa tofrabrogOum ctla t.d. Ldovfk JOsefsson. og Magnús Kjartansson aO belta tll ab hckka verO 1 Ot- flutnlngsafurOum okkar? "^IÚND /f^-rf-> BARNASKEMMTUN Félags ein- stæðra foreldra verður endurtek- in í Austurbæjarbíói á morgun, laugardag og hefst kl. 2. Þar er fjölmargt til skemmtunar, töfra- brögð, danssýningar, leikþættir, tízkusýning barna og síðast en ekki sízt skemmta Halli og Laddi. Hver miði gildir einnig sem happ- drættismiði. Allur ágóði rennur í Styrktarsjóð Félags einstæðra foreldra. I MESSUH Á MORBUN Aðventkirkjan f Reykjavfk Bibliurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Sigurður Bjarnason prédikar. Safnaðarheimili aðventista, Keflavík Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Sigf ús Hallgrímsson prédikar. REIMIMAVIIMIR ] Töframeistararnir telja efnahagsvandann auðleystan þannig að allir fái nóg. Ghana Ebenezer Nii Owoo P. O. Box 3522 Accra, Ghana Hann er 17 ára og óskar eftir bréfaskiptum við stúlku, sem safnar frímerkjum og stundar lesturBiblíunnar. ást er. .. 3-IO 'að koma með tillögur i stað einhliða ákvarðana TM »nj. U.S. Pat. Off.— All (ifltiti re,;fved y 1975 by Lo> Angelei Timei | BRIPC3E" Hér fer á eftir spil frá leik milli Portúgal og Lfbanon í Evrópu- móti fyrir nokkrum árum. Norður S. 9-8-7 II 5-2 T. D-G-9-8-6 L. G-6-4 Vestur Austur S. A-D-5-4 S. K-G-2 H. D H. G-9-7-6-3 T. K-5-4 T. 10-3-2 L. K-10-7-3-2 L. A-8 Suður S. 10-6-3 H. Á-K-10-8-4 T. Á-7 L. D-9-5 Við annað borðið sátu portúgölsku spilararnir A-V og hjá þeim varð lokasögnin 1 grand. Sagnhafi fékk 10 slagi og 180 fyrir spilið. Við hitt borðið sátu spilararnir frá Líbanon A-V og þar gengu sagnir þannig: ^^ Austur: Suður: Vestur: Norður: P. 1H D P 2G. P 3G Allirpass. Suður lét út hjarta 4 og sagn- hafi fékk slaginn á drottninguna í borði. Hvað á hann að gera næst? Hann hitti á rétta útspilið. Hann lét út laufa 2 og drap heima með áttunni. Suður fékk slaginn, en nú er sama hvað N-S gera, þeir f á aldrei nema 4 slagi, þ.e. 2 á hjarta, 1 á lauf og 1 á tígul. Á þennan hátt hindraði sagnhafi að norður kæmist inn, því geri hann það, þá tapast spilið. Norður lætur þá út hjarta og N-S f á þá 3 slagi á hjarta auk slaga á tígul og lauf. Drepi sagnhafi með laufa ási, þá kastar suður vafalaust laufa drottningu til að reyna að búa til innkomu fyrir norður. Þetta heppnast og þá er spilið tapað. Kaffidrykkja í Laugarnessókn Kvenfélag Laugarnessóknar býður öllu rosknu fólki í sókninni til kaffidrykkju í Laugarnes- skólanum sunnudaginn 16. marz kl. 3, að lokinni messu. Engin fataúthlutun Í fyrradag var ranglega frá því "sagt hér í dagbókinni, að fataút- hlutun færi fram á vegum Hjálp- ræðishersins um þessar mundir. Hlutaðeigendur eru beðnir vel- virðingar á þessum mistökum. Hver fann brúnt seðlaveski? 22. febrúar 8.1. tapaðist brúnt seðlaveski, með peningum, per- sónuskilríkjum o.fl. Skilvís finn- andi vinsaml. láti vita í síma 73892 gegn f undarlaunum. Kaffidrykkja í Neskirkju Kvenfélag Neskirkju býður öldruðum í sókninni til kaffi- drykkju eftir messu á sunnudag- inn í félagsheimili kirkjunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.