Morgunblaðið - 14.03.1975, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 14.03.1975, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1975 flAC BÓK 1 dag er föstudagurinn 14. marz, 73. dagur ársins 1975. Árdegisflóð f Reykjavfk er kl. 07.18, stórstreymi kl. 19.32. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 07.52, sólarlag kl. 19.24. Sóiarupprás á Akureyri kl. 07.38, sólarlag kl. 19.08. (Heimild: Islandsalmanakið). Og þér munuð verða hataðir af öilum vegna nafns mfns; en ekkert hár af höfði yðar skal þó farast. Með stöðuglyndi yðar munuð þér ávinna sálir yðar. (Lúkas 21.18—19.). ÁRNAÐ HEILLA Flóamarkaður í dag og á morgun Flóamarkaður verður á vegum Hjálpræðishersins í húsi hans við Kirkjustræti. Flóamarkaðurinn verður opinn í dag kl. 13—19 og á morgun kl. 10—12. Allur ágóði rennur til æskulýðs- starfs. CENGISSKRÁNING SkráO frá fcining Kl.13. 00 Kaup Sala 14/2 1975 13/3 - 10/3 13/3 14/2 1 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Bandaríkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Danskar krónur Norskar krónur Sænskar krónur Finnsk mOrk Franskir frankar Belg. frankar SviBsn. frankar Gvllini V. -Þvzk mdrk Lfrur Austurr, Sch, Escudos Pesetar Yen Reikningskrónur- Vöruakiptalönd Reikningsdollar- V öruskiptalönd 149, 20 360, 10 149, 10 2734, 40 3030.00 3788, 90 4248, 10 3534,40 432, 90 5989, 95 6285, 30 6417,10 23, 51 905, 90 616, 30 266,80 51,68 149, 60 361, 30* 149, 60 2743, 60* 3040, 10 * 3801,60* 4262, 30* 3546, 20* 434, 40 * 6010, 05 * 6306, 40 * 6438, 60 * 23, 59 * 908, 90 * 618,40 * 267,70 * 51, 85 * 99,86 100,14 149,20 149,60 * Breyting frá siCustu skráningu. | KROSSGÁTA I Vikuna 14.—20. marz verður kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfja- búða í Reykjavík í Holtsapóteki, en auk þess verður Laugavegs- apótekið opið utan venjulegs afgreiðslu- tíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Barnaskemmtun FEF endur- tekin á morgun ______________________________________ srGr^iúNO ------------- Töframeistararnir telja efnahagsvandann auðleystan þannig að allir fái nóg. 11. jan sl. voru gefin saman í hjónaband, af séra Ragnari Fjalar Lárussyni, Vilborg Ósk Arsælsdóttir og Finnbogi Grétar Kristinsson. Heimili hjónanna verður að Laugavegi 34b. „Hókus Pókus" Lú&víks og Magnúsar Vegna gffuryröa ndverandi - stjómarandstöðuflokka, sér- staklega Alþýöubandalagsins, um ..árásir rfkisstjórnarinnar á verkalýöshreyfinguna". eins og þaö er kallaö, er ekki óeöli- 65 ára er I dag, 14. tnarz, frú Hulda Þorbjörnsdóttir, Álfa- skeiði 102, Hafnarfirði. Hún verð- ur á heimili dóttur sinnar og tengdasonar aö Háaleitisbraut 131 á afmælisdaginn. Lárétt: 1. lund 6. fugl 8. samhljóð- ar 10. beljuna 12. masar 14. vætl- að 15. eins 16. tónji 17. hróiö. Lóðrétt: 2. róta 3. skundaðir 4. gauf 5. tlmabilsins 7. umgjarðir 9. samstæðir 11. lærdómur 13. ferð- ast Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. lasta 6. ská 8. ás 10. rá 11. stinnur 12. tó 13. má 14. áar 16. rorraði Lóðrétt: 2. ás 3. skundar 4. tá 5. kastar 7. maraði 9. stó 10. rúm 14. ár 15. Ra BARNASKEMMTUN Félags ein- stæðra foreldra verður endurtek- in í Austurbæjarbíói á morgun, laugardag og hefst kl. 2. Þar er fjölmargt til skemmtunar, töfra- brögö, danssýningar, leikþættir, tízkusýning barna og síóast en ekki sízt skemmta Halli og Laddi. Hver miði gildir einnig sem happ- drættismiði. Allur ágóði rennur í Styrktarsjóð Félags einstæðra foreldra. | MESSUR Á MORGUIM Aðventkirkjan í Reykjavfk Biblíurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Sigurður Bjarnason prédikar. Safnaðarheimili aðventista, Keflavfk Biblfurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Sigfús Hallgrímsson prédikar. PEIMIMAVlfMIR___________I Ghana Ebenezer Nii Owoo P. O. Box 3522 Accra, Ghana Hann er 17 ára og óskar eftir bréfaskiptum við stúlku, sem safnar frímerkjum og stundar lestur Biblíunnar. ást er . . . . . . 'að koma með tillögur í stað einhliða ákvarðana TM Reg U.S. Pot. Off.—All fighl* restrved •„ 1975 by lo* Angele* Times BRIDGE Hér fer á eftir spil frá leik milli Portúgal og Líbanon í Evrópu- móti fyrir nokkrum árum. Norður S. 9-8-7 H. 5-2 T. D-G-9-8-6 L. G-6-4 Vestur S. Á-D-5-4 H. D T. K-5-4 L. K-10-7-3-2 Suður Austur S. K-G-2 H. G-9-7-6-3 T. 10-3-2 L. A-8 S. 10-6-3 H. Á-K-10-8-4 T. A-7 L. D-9-5 Við annað borðið sátu portúgölsku spilararnir A-V og hjá þeim varð lokasögnin 1 grand. Sagnhafi fékk 10 slagi og 180 fyrir spilið. Við hitt borðið sátu spilararnir frá Líbanon A-V og þar gengu sagnir þannig: ____ Austur: Suður: Vestur: Norður: P. 1H D P 20. P 3G Allir pass. Suður lét út hjarta 4 og sagn- hafi fékk slaginn á drottninguna i borði. Hvað á hann að gera næst? Hann hitti á rétta útspilið. Hann lét út laufa 2 og drap heima með áttunni. Suður fékk slaginn, en nú er sama hvað N-S gera, þeir fá aldrei nema 4 slagi, þ.e. 2 á hjarta, 1 á Iauf og 1 á tígul. Á þennan hátt hindraði sagnhafi að norður kæmist inn, því geri hann það, þá tapast spilið. Norður lætur þá út hjarta og N-S fá þá 3 slagi á hjarta auk slaga á tígul og lauf. Drepi sagnhafi með laufa ási, þá kastar suður vafalaust laufa drottningu til að reyna að búa til innkomu fyrir norður. Þetta heppnast og þá er spilið tapað. Kaffidrykkja í Laugarnessókn Kvenfélag Laugarnessóknar býður öllu rosknu fólki í sókninni til kaffidrykkju í Laugarnes- skólanum sunnudaginn 16. marz kl. 3, að lokinni messu. Engin fataúthlutun í fyrradag var ranglega frá því 'sagt hér i dagbókinni, að fataút- hlutun færi fram á vegum Hjálp- ræðishersins um þessar mundir. Hlutaðeigendur eru beðnir vel- virðingar á þessum mistökum. Hver fann brúnt seðlaveski? 22. febrúar s.l. tapaðist brúnt seðlaveski, með peningum, per- sónuskilrikjum o.fl. Skilvís finn- andi vinsaml. láti vita í síma 73892 gegn fundarlaunum. Kaffidrykkja í Neskirkju Kvenfélag Neskirkju býður öldruðum i sókninni til kaffi- drykkju eftir messu á sunnudag- inn í félagsheimili kirkjunnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.