Morgunblaðið - 14.03.1975, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.03.1975, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1975 7 rang Eftír ( V Arna Johnsen Ferðabókinni hrósað erlendis Hin nýja útgáfa Ferða- bókar Eggert Ólafssonar og Bjarna Pálssonar um ferðir þeirra á íslandi ár- in 1752—1775, sem Bóka- útgáfan Örn og Örlygur gaf út á s.l. ári, hefur hlotið mjög góóa dóma í erlendum blöðum. Meðal annars er fjallað mjög lofsamlega um bókina í Berlingske Tidende. Eft- ir að greinarhöfundur hefur fjallað um bókina sjálfa, efni hennar, tengsl íslands og Dan- merkur og forna arfleifð íslands segir m.a.: Hér er einnig um að ræóa ódýra, tveggja binda bók, því þótt miðað viö það verð sem er á dönskum sambærilegum vönduðum bókum. „Það er ótrúlegt,“ segir gagn- rýnandinn Ejgil Snorra- son,“ að bókaforlagið Örn og Örlygur skuli hafa getað gefið þessa bók út án nokkurs fjárhagslegs styrks.“ Lúkas á Kjaltarasviðinu Lúkas, lcikrit Guðmundar Steinssonar, er nú sýnt á Kjallarasviði Þjóðleikhússins og hefur þvf verið vel tekið af áhorfendum. Leik- stjóri er Stefán Baldursson. Á myndinni eru Árni Tryggvason, Erlingur Gíslason og Guðrún Stephensen í hlutverkum sínum. Jón M. Baldvinsson hélt yfirgripsmikla sýningu á verkum sfnum á Kjarvalsstöðum fyrir skömmu og var góð aðsókn að sýningunni að sögn Alfreðs Guðmundssonar forstöðumanns Kjarvalsstaða, en Jón Seldi 24 málverk á sýningunni. Hér sést Jón við eitt verka sinna. „Selurinn ” fer vestur — Komdu vestur? er spurt í „Selurinn hefur niannsaugu" eftir Birgi Sigurðsson. — Leik ritið er nú að fara upp fyrir vestan og eru það tsfirðingar sem ætla að setja hann á svið undir leikstjórn Sigrúnar Björnsdóttur leikkonu. Sýning- um á „Selnum“ fer nú að fækka f Iðnó, en tuttugasta sýningin verður á sunnudag. — Á mynd- inni eru þau Kjartan Ragnars- son og Helga Stephensen í hlut- verkum Dengsa og Systu. Leirstyttur Halldórs Péturssonar Senn líður að vori og í tilefni þess birtum þessa mynd af leirhöggmyndum, sem Halldór Pétursson hefur gert og ekki er fjarri lagi að það sé vorleikur í hestunum. Upp á sfðkastið hefur Halldór gert talsvert af því að móta styttur auk þess aó stunda listmálun og teikningu. Ökukennsla Æfingatimar, kenni á Citroen. Sk'óli — Öll gögn. Guðmundur Guðbergsson. Simi 51 355. Trillubátur 1 'h til 2ja tonna óskast keyptur. Má vera vélarlaus. Uppl. i símum 34349—72934. Fiskibátur til söíú nýlegur 12 lesta bátur plankabyggður. FASTEIGNASALA VILHJÁLMS OG GUÐFINNS, Vatnsnesvegi 20, Keflavik, símar 1 263 og 2890, Flygill Vandaður flygill August Roth til sölu. Upplýsingar i sima 83942. (búð til leigu 2ja herbergja íbúð í háhýsi í Heimahverfi til leigu frá 1. apríl n.k. Tilboð sendist til Morgunblaðsins, merkt: heimar nr. 71 50. Rennilásar og hnappar í miklu úrvali. Haraldur Árnason Heildverzlun Sími 1 5583. Bátavél til sölu Til sölu er Volvo Penta 50 hestöfl með gír og skrúfuútbúnaði og mælaborði. Góð vél. Hentar fyrir 4—6 tonna bát. Upplýsingar í síma 97-71 22. Landrover jeppi bensin árg. '70. til sölu. Skipti á litlum fólksbíl kemur til greina. Uppl. í síma 52248. Hver vill lána traustum aðila 2—300 þús. kr. í tvö ár. Fullum trúnaði heitið. Tilboð með nafni og símanúmeri sendist Morgunblaðinu fyrir 18. marz merkt: ..Trúnaður — 71 49”. Húsdýraáburður Ökum húsdýraáburði á lóðir og dreifum úr ef óskað er. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. i sima 1 7472. Kettlingar Tveir alsvartir kettlingar fást gef- ins. Aðeins afhentir fullorðnum. Upplýsingar i sima 22718 og 85502. Grindavik Til sölu fokhelt raðhús, ásamt bil- skúr. Tilbúið til afhendingar. FASTEIGNASALA VILHJÁLMS OG GUÐFINNS, Vatnsnesvegi 20, Keflavik, simar 1 263 og 2890. ,,Moderne dansk bogkunst" ARNE MÖLLER PEDERSEN, bókbandsmeistari frá Kaupmannahöfn, heldur fyrirlestur í Norræna húsinu laugardaginn 15. marz kl. 16:00 Sýning í bókasafni laugardag og sunnudag, opin 13:00 — 17:00. Allir velkomnir Norræna húsið Bókbindarafélag íslands NORRÍNA HUSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HU5 Wl ICHI HA Hl tSt Útgerðarmenn til endurnýjunar á aðalvélum í stærri fiskiskip- um og til nýsmíða getum við boðið eftirtaldar gerðir Wichmann vélar með stuttum fyrirvara. 5 ACAT 825 hö, 5 stimpla 4 AX 1000 hö, 4 stimpla 5 AX 1500 hö, 5 stimpla 6 AX 1800 hö, 6 stimpla 7 AX 2100 hö, 7 stimpla 9 AX 2700 hö, 9 siimpla. Vélarnar eru hæggengar 375/sn min, þung- byggðar, ventlalausar og afgreiðast með Wich- mann skiptiskrúfu beintengdri. Wichmann Motorfabrikk a/s getur einnig tekið að sér að annast niðursetningu vélanna, með stuttum fyrirvara. Áratuga löng reynsla Wichmann vélanna skipar þeim í sérflokk varðandi hagkvæman rekstur. Leitið nánari upplýsinga um verð og skilmála. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10A simi 21565

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.