Morgunblaðið - 14.03.1975, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.03.1975, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1975 lista sprang Eftir Arna Johnsett Ferðabókinni hrósað erlendis Hin nýja útgáfa Ferða- bókar Eggert Ólafssonar og Bjarna Pálssonar um ferðir þeirra á íslandi ár- in 1752—1775, sem Bóka- útgáfan Örn og Örlygur gaf út á s.l. ári, hefur hlotið mjög góða dóma í erlendum blöðum. Meðal annars er fjallað mjög lofsamlega um bókina í Berlingske Tidende. Eft- ir að greinarhöfundur hefur fjallað um bókina sjálfa, efni hennar, tengsl Islands og Dan- merkur og forna arfleifð íslands segir m.a.: Hér er einnig um að ræða ódýra, tveggja binda bók, því þótt miðað við það verð sem er á dönskum sambærilegum vönduðum bókum. „Það er ótrúlegt," segir gagn- rýnandinn Ejgil Snorra- son," að bókaforlagið Örn og Örlygur skuli hafa getað gefió þessa bók út án nokkurs fjárhagslegs styrks." Lúkas á Kjallarasviðinu Lúkas, leikrit Guðmundar Steinssonar, er nú sýnt á Kjallarasviði Þjóðleikhússins og hefur því verið vel tekið af áhorfendum. Leik- stjóri er Stefán Baldursson. Á myndinni eru Arni Tryggvason, Erlingur Gíslason og Guðrún Stephensen í hlutverkum sínum. Jón M. Baldvinsson hélt yfirgripsmikla sýningu á verkum sfnum á Kjarvalsstöðum fyrir skömmu og var góð aðsókn að sýningunni að sögn Alfreðs Guðmundssonar forstöðumanns Kjarvalsstaða, en Jón Seldi 24 málverk á sýningunni. Hér sést Jón við eitt verka sinna. Leirstyttur Halldórs Péturssonar Senn lfður að vori og í tilefni þess birtum þessa mynd af leirhöggmyndum, sem Halldór Pétursson hefur gert og ekki er fjarri lagi að það sé vorleikur f hestunum. Upp á sfðkastið hefur Halldór gert talsvert af því að móta styttur auk þess að stunda listmálun og teikningu. „Seturinn fer vestur — Komdu vestur? er spurt f „Selurinn hefur mannsaugu" eftir Birgi Sigurðsson. — Leik ritið er nú að fara upp fyrir vestan og eru það Isfirðingar sem ætla að setja hann á svið undir leikstjórn Sigrúnar Björnsdóttur leikkonu. Sýning- um á „Selnum" fer nú að fækka í Iðnó, en tuttugasta sýningin verður á sunnudag. — A mynd- inni eru þau Kjartan Ragnars- son og Helga Stephensen f hlut- verkum Dengsa og Systu. Ökukennsla Æfingatímar, kenni á Citroen. Skbli — Öll gögn. Guðmundur Guðbergsson. Sími 51355. Fiskibátur til söfú nýlegur 12 lesta bátur plankabyggður. FASTEIGNASALA VILHJÁLMS OG GUÐFINNS, Vatnsnesvegi 20, Keflavík, símar 1263 og 2890. Ibúð til leigu 2ja herbergja ibúð í háhýsi í Heimahverfi til leigu frá 1. apríl n.k. Tilboð sendist til Morgunblaðsins, merkt: heimar nr. 71 50. Bátavél til sölu Til sölu er Volvo Penta 50 hestöfl með gir og skrúfuútbúnaði og mælaborði. Góð vél. Hentar fyrir 4—6 tonna bát. Upplýsingar i sima 97-71 22. Hver vill lána traustum aðila 2—300 þús. kr. i tvö ár. Fullum trúnaði heitið. Tilboð með nafni og símanúmeri sendist Morgunblaðinu fyrir 18. marz merkt: „Trúnaður — 71 49". Kettlingar Tveir alsvartir kettlingar fást gef- ins. Aðeins afhentir fullorðnum. Upplýsingar i síma 22718 og 85502. Trillubátur 1 Vz til 2ja tonna óskast keyptur. Má vera vélarlaus. Uppl. i simum 34349—72934. Flygill Vandaður flygill August Roth til sölu. Upplýsingar i sima 83942. Rennilásar og hnappar í miklu úrvali. Haraldur Árnason Heildverzlun Sími 15583. Landroverjeppi bensín árg. '70. til sölu. Skipti á litlum fólksbil kemur til greina. Uppl. isima 52248. Húsdýraáburður Ökum húsdýraáburði á lóðir og dreifum úr ef óskað er. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. isíma 17472. Grindavík Til sölu fokhelt raðhús, ásamt bil- skúr. Tilbúið til afhendingar. FASTEIGNASALA VILHJÁLMS OG GUÐFINNS, Vatnsnesvegi 20, Keflavik, símar 1263 og 2890. „Moderne dansk bogkunst" ARNE MÖLLER PEDERSEN, bókbandsmeistari frá Kaupmannahöfn, heldur fyrirlestur í Norræna húsinu laugardaginn 15. marz kl. 16:00 Sýning í bókasafni laugardag og sunnudag, opin 13:00 — 17:00. Allir velkomnir Norræna húsið Bókbindarafélag íslands NORfcENA HUSID POHJOLAM TAIO NORDENSHUS Útgerðarmenn til endurnýjunar á aðalvélum í stærri fiskiskip- um og til nýsmíða getum við boðið eftirtaldar gerðir Wichmann vélar með stuttum fyrirvara. 5 ACAT 825 hö, 5 stimpla 4 AX 1000 hö, 4 stimpla 5AX 1500 hö, 5 stimpla 6 AX 1800 hö, 6 stimpla 7AX 2100 hö, 7 stimpla 9AX 2700 hö, 9 stimpla. Vélarnar eru hæggengar 375/sn mín, þung- byggðar, ventlalausar og afgreiðast með Wich- mann skiptiskrúfu beintengdri. Wichmann Motorfabrikk a/s getur einnig tekið að sér að annast niðursetningu vélanna, með stuttum fyrirvara. Áratuga löng reynsla Wichmann vélanna skipar þeim í sérflokk varðandi hagkvæman rekstur. Leitið nánari upplýsinga um verð og skilmála. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10A sími 21565

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.