Morgunblaðið - 14.03.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.03.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1975 12 tonna bátur til sölu. Nýleg vél og ýmis tæki. Upplýsingar í síma 8695 Grundarfirði Nauðungaruppboð Eftir kröfu Skiptaréttar Reykjavíkur verður opinbert uppboð að Sólvalla- götu 79, laugardag 1 5. marz n.k. og hefst það kl. 1 3.30. Seldar verða vörubirgðir gjaldþrota byggingavöruverzlunar, svo sem málningarvör- ur, ýmsar bygginarvörur og mikið magn handverkfæra. Einni verða seldar skrifstofuvélar og bókhaldsvél, ritvélaborð, sjónvarpstæki o.fl. — Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavik. Garðahreppur — Einbýlishús Til sölu einbýlishús (ca. 140 fm) á byrjunar- stigi, sökkull og byggingarefni. Möguleiki á tveimur íbúðum í húsinu. Uppl. í'sí.ma 51888 heimasími 52844. Garðahreppur Einbýlishús um 145 fm og skiptist þannig, 4 svefnherb., stofa, eldhús og bað, þvottaherb. geymsla og bílskúr. Verð 10.5 millj. Útb. 6 til 7 mill Hagkvæm lán fylgja. Marargata — Maríubakki Til sölu við Marargötu 3ja herb. samþykkt kjallara- íbúð Sérhiti. Sérinngangur. Til sölu við Maríubakka 3ja herb. falleg og vönduð íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Sérþvottahús á hæðinni. Húsaval, Flókagötu 1, símar 21155 og 24647. I VIÐTALSTÍMI Ú Alþíngismanna og p borgarfulltrúa p Sjálfstæðisflokksins p í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Galtafelli Laufásvegi 46 á laugardögum frá kl. 14 —16. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtals- tíma þessa. Laugardaginn 15. marz verða til viðtals: Pétur Sigurðsson, alþingismaður, Elín Pálmadóttir, borgarfufftrúi, Hilmar Guðlaugsson, varaborgarfulltrúi. í Verzlunarhúsnæði Til leigu er verzlunarhúsnæði á Skólavörðustíg 1 2 (þar sem nú er matvöruverzlun Kron). Lysthafendur sendi nöfn sín til afgr. Mbl. fyrir 20. marz n.k. merkt: „Verzlunarhúsnæði — 9695". Til sölu hesthús í Kópavogi á félagssvæði Gusts. Selst fokhelt eða lengra komið. 1 5 hesta hús ásamt hlöðu. Fasteignasala Lækjargata 2 (Nýja Bíó) sími21682. MHKDBORG Til sölu Sérstaklega glæsileg 3ja herb. íbúð við Tungu- heiði í Kópavogi. íbúðin er í fjórbýlishúsi. Bílskúr fylgir. Sérþvottahús. Vönduð 5 herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi við Bólstaðarhlíð. Höfum kaupendur að einbýlishúsum og ráðhús- um í smíðum. MIOPIBORG hasteignasala, Lækjargötu 2, (Nýja Bíó) Sími21682. 28 leikvika - Úrsiitaröð: 1 2—1 x 2 - leikir 8. m'arz 1975. 2 X —X 2 1 —2 1 2 —X X 2 1. VINNINGUR: 1 1 réttir — kr. 98.000.00 37078+ 38346 38346 2. VINNINGUR: 1 0 réttir — kr. 9.000.00 1847 5333 9841 10521 34797+ 37013 37585 2127 8044 10517 35699+ 36954 37080+ 38348 + nafnlaus Kærufrestur er til 31. marz kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrif- stofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 28. leikviku verða póstlagðir eftir 1. april. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimílísfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — [þróttamiðstöðin — REYKJAVÍK óskar eftir starfsfólki AUSTURBÆR Sóleyjargata, Laufásvegur 2 — 57, ÚTHVERFI Hluti af Blesugróf, Fossvogsblettir, Ármúli, Laugarásvegur 1—37. Laugarásvegur 38 — 77, Snæland, Austurbrún I. VESTURBÆR Nýlendugata, Tjarnargata 4—40, Garðastræti, Tjarnargata 39 og upp úr. Upplýsingar í síma 35408. KÓPAVOGUR Hrauntunga SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu. Mbl. uppl. hjá umboðsmanni og á afgr. í síma 1 0100. BÚÐARDALUR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í síma 10100. GRINDAVÍK Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í síma 10100. 26200 Holtsgata 4ra herb. íbúð á 1. hæð 108 ferm. í steinhúsi byggðu 1958. 2 stofur, 2 svefnherbergi. Sér hiti. Laus fljótlega. Verð 5,5 millj. Útb. 3,5 millj. Hringbraut 6 herb. hæð í fjölbýlishúsi. 2 stofur og 4 svefnherbergi auk þess íbúðarherb. í kjallara. Bil- skúr fylgir. Arinn í stofu. Ný eldhúsinnrétting. 2 falt gler. Verð 6,8 millj. Við Einarsnes 3ja herb. ibúð a 1. hæð i timbur- húsi. Verð 2,8 milljónir. Útborg- un 2 millj. Við Hraunbæ sérstaklega falleg ibúð 1 1 6 fm á 3. hæð Teppalögð. Sérhiti. Mik- ið útsýni yfir Reykjavík. Laus 1. sept. FASTEIGNASALAN IHIKI-I NKUIISIIiÍSIM Oskar Kristjánsson MALFLUTNIXGSSKRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn ÞURFíÐ ÞER HIBYLI Fossvogur 2ja herb. ibúð. Falleg ibúð. Safamýri 3ja herb. íbúð falleg ibúð. Kðpavogur 5 herb. íbúð. Sérhæð i vatns- klæddu timburhúsi. Falleg íbúð. Útb. kr. 3,5 millj. Toppíbúð Topplbúð 6 — 7 herb. íbúð i smíðum í Breiðholti. Bilskúr fylg- ir. íbúðin er tilbúin til afhending- ar. Breiðholt 4ra herb. ibúð við Vesturberg 1 stofa, 3 svefnh. eldh., bað, sér þvottahús. Raðhús — Langholtsvegur Raðhús í smiðum, tilbúið til afh. Fjársterkir kaupendur að öllum stærðum ibúða. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 GisliÓlafsson20178. Æ~V.\. 10—18. ~\ 27750 r j ¦í i i /fasteignaV HtTSIÐ BANKAsrRftrr r i 5 IMI 7 7750 2ja herbergja við Vesturberg, Leirubakka. 3ja herbergja Falleg íbúðarhæð við Eyja- bakka. Útb. 3—3,2 m. Endaraðhús Um 190 ferm. á tveim hæð- um, ekki fullgert, en íbúðar- hæft. Innbyggður bilskúr, víðsýnt útsýni. Endaraðhús Vorum að fá i einkasölu endaraðhús við Sæviðarsund á einni hæð, um 145 ferm. M.a. 4 svefnh. þvottahús og búr innaf eldhúsi. Bilskúr fylgir, ræktuð lóð. Gæti losn- að fljótlega. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofunni. Við Sóleyjargötu Vönduð 5 herb. hæð um 160 ferm., 2 svefh., 2 stof- ur, húsbóndah. og fl. Bilskúr fylgir, girt og ræktuð eignar- lóð. Teikn. og nánari uppl. í skrifstofunni. (Ekki í síma). BciH'dikt llalldórsson sólustj. Ilj;ilri .MHnþórssun bdl. <»úslaf iN'rr TryiíKvasun hdl. I I I I I I I I ! i i i i i i i i § i i i i i i i i j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.