Morgunblaðið - 14.03.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.03.1975, Blaðsíða 11
Spilaðar verða 20 umferðir í hvert skipti. Þar af 14 Mallorcaferðir. Spilað verður um hinn glæsilega FIAT 127 að verð- mæti 653 þúsund. I ERTU H EPPIN N ? Ef ekki, getur þú samt orðið einn af þeim heppnu á „Bingó aldarinnar", þar sem spilað verður um vinningaaðheildarverðmæti kr. 4.000.000.00 Meðal vinninga verða 56 sólarferðir með Ferðaskrifstofunni SUNNU til Mallorca, þar sem búið verður í glæsilegum íbúðum. Einnig eru 24 stórglæsilegir vinningar af ým-um tegundum og gerðum Þeir sem mæta öll skiptin (16. marz, 23. marz, 6. apríl og 13. apríl) gefst kostur á að spila frítt um stærsta og glæsilegasta vinninginn sem verður FIAT 127 að vorðmæti kr. 653.000.-. UMuunuaaEu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.