Morgunblaðið - 14.03.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.03.1975, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1975 EHHEE ATVINNA Óskum eftir 2 — 3 reglusömum, dugleg- um, ungum mönnum í hreinlega vinnu. Frítt fæði. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Reglusamir — 6655". Óskum að ráða reglusaman karlmann í verksmiðjuna. Vanur sykursuðumaður hefði forgang. Ennfremur viljum við ráða stúlkur til starfa í verksmiðjunni. Upplýsingar hjá verkstjóra, að Lindargötu 12. SÆLGÆ TISGERÐIN FREYJA Lausar stöður Ráðgert er að veita á árinu 1975 rannsóknarstöður til 1 — 3 ára við eftirtaldar rannsóknarstofur Raunvisindastofnunar Háskólans: stærðfræðistofu, eðlisfræðistofu, efnafræðistofu, jarðvisindastofu og reiknistofu. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi. Starfsmennirnir verða ráðnir til rannsóknastarfa, en þó skal, ef deildarráð verkfræði- og raunvisindadeildar Háskóla íslands óskar, setja ákvæði um kennslu við háskólann í ráðningar- samning þeirra. Fastráðning kemur til greina i sérstökum tilvikum. Umsóknir ásamt ýtarlegri greinargerð og skilríkjum um mennt- un og visindaleg störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. april n.k. Æskilegt er að umsóknum fylgi umsagnir frá 1 —3 dómbærum mönnum á visindasviði umsækjanda um menntun hans og visindaleg störf. Umsagnir þessar skulu vera i lokuðu umslagi sem trúnaðarmál og má senda þær beint til menntamálaráðuneytis- ins. Menntamálaráðuneytið, 10. mars1975. Verzlunarstörf Viljum ráða mann til afgreiðslustarfa. Málning og járnvörur h. f. Laugavegi 23. Tvo háseta vantar á m/b Maríu Júlíu frá Patreksfirði. Veiðar með þorskanet. Uppl. í síma 94-1 305. Skrifstofustarf Barnavinafélagið Sumargjöf óskar að ráða starfsmann á skrifstofu félagsins (bókhald o.fl.). Upplýsingar veitir framkvæmdastjórinn, Fornhaga 8. Barnavinafélagið Sumargjöf. Sparisjóður úti á landi óskar eftir að ráða stúlku til skrifstofu- starfa. Kunnátta í meðferð bókhaldsvéla æskileg. Launakjör eftir samkomulagi. Góð 4ra herb. íbúð getur fylgt starfinu. Tilboðum sé skilað til Mbl. fyrir 1 9. marz n.k. merktar: S — 9694. Matreiðslumaðu óskast á hótel úti á landi. Upplýsingar í síma 94 — 3777. Afgreiðslumann vantar okkur hálfan eða allan daginn. Þarf að vera vanur eða eitthvað kunnugur verkfærum og byggingarvörum. Verzlunin Brynja, Laugavegi 29. Meinatæknir Starf meinatæknis við Sólvang og lækna- miðstöðina er iaus til umsóknar. Umsókn- ir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu sendar Bæjarskrifstofun- um í Hafnarfirði eigi síðar en 21. þ.m. Upplýsingar um starfið veitir Þór Hall- dórsson yfirlæknir Sólvangi. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði Saltfiskverkun Óskum að ráða fólk til vinnu við saltfiskverkun. ÍSHÚS HAFNARFJARÐAR H.F. LOKAÐIDAG frá kl. 1 2—3 vegna jarðarfarar HELGA GUÐMUNDSSONAR. Geysir h.f. Skólahljómsveit Kópavogs. Tónleikar Skólahljómsveit Kópavogs, eldri og yngri deild og Hornaflokkur Kópavogs, halda tónleika í Háskólabíói á laugardaginn kl. 3. Kynnir: J6n Múli Árnason. Stjórnandi. Björn Guðjónsson. Aðgöngumiðasala í Háskólabíói. * Skólahljómsveit Kópavogs >>»»»»»»»»»»»»»»»^ Á | A f A A %- A nafn Á A Ég vil vera me< v v s/ V y Y Y Y Y V y y y y y y y f\ hetmÍIÍsfang V £«««««««««««««««<v í hinum nýja Bókaklúbbi AB. Vinsamlega skráið nafn mitt á felagskrá Bókaklúbbs AB og sendið mér jafnframt Fréttabréf AB og aðrar upplýsingar um bækur á Bókaklúbbsverði. A nafnnúmer Á Felagslií I.O.O.F. 1 = 15631481/! = Sf. 1.0.0.F. 12 = 1563148'/a = S.K.F. Félag Nýalssinna Fræðslu- og umræðufundur verð- ur haldinn i kvöld i Norræna hús- inu og hefst kl. 8.30. Aðalumræðuefni: „Fljúgandí furðuhlutir" og ýmsar furðusýnir. Hvað eru fljúgandi diskar? Eru þeir raunverulegir? Eru þeir skýranlegir? Ræðumenn verða meðal annarra: 1. Jón Bergsson, verkfræðingur. 2. Ölafur Halldórsson, liffræðingur. Fundarmenn eru hvattir til að leggja fram spurningar og taka þátt i umræðum. Allir velkomnir. Félag Nýalssinna. Kirkjudagur Grensássóknar sunnudagskvöld 16. marz n.k. í Safnaðarheimilinu. KVÖLDVAKA:efnim.a.: Kór Hvassaleitisskóla, Sigurlaug Guðmundsdóttir les frumort kvæði leikþáttur: Æskulýðsfélag Grensás, ræða: Guðmundur Einarsson, framkv.stj. Hjálparst. Kirkjunnar, Kirkjukór Grensássóknar. Almenn- ur söngur. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Flóamarkaður í sal Hjálpræðishersins föstudag kl. 13 —19 og laugardag kl. 10—12. Ágóði til æskulýðsstarfs- lns- Hjálpræðisherinn. A >m< Farfuglar Skemmtikvöld að Laufásvegi 41 i kvöld kl. 8.30. Myndasýning. Leikir, og dans. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Kvenfélag Laugarnessóknar Við bjóðum öllu eldra fólki í sókn- inni til kaffidrykkju í Laugarnes- skólanum sunnudaginn 16. þ.m. kl. 3 að lokinni messu. Verið velkomin. Frá Iþróttafélagi fatlaðra Reykjavík Fyrsta innanfélagsmót i curtling verður haldið laugardaginn 15. marz kl. 14. að Hátúni 12. Stjórnin. Stefánsmót verður haldið 22. og 23. marz n.k. Keppt verður í svigi. Á laugardag 22. marz verður keppt í karla- og kvennaflokki, í flokki stúlkna 13—-15 ára og drengja 15 —16 ára, Keppni hefst kl. 1. Nafnakall kl. 12. Á sunnudag 23. marz verður keppt i flokki drengja 13 —14 ára, flokkum drengja og stúlkna 11—12 ára og 10 ára og yngri. Keppni hefst kl. 2. Nafnakallkl. 1. Þátttökutilkynningar skulu berast skriflega til Einars Þorkelssonar, Efstalandi 2, R. fyrir kl. 7, þann 17. marz. Þátttökugjald er kr. 200.- Skiðadeild K.R. Hjúkrunarkonur Stöður aðstoðardeildarstjóra við hjúkrun við hinar ýmsu deildir Borgarspítalans, eru lausar til umsóknar. Upplýsingar um stöðurnar eru veittar á skrifstofu forstöðukonu. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist til stjórnar sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar, Borgarspítalanum fyrir 20 þ.m. Stöðurnar veitast frá 1. apríl 1975, eða eftir sam- komulagi. Reykjavík, 12. marz 1975. Stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.