Morgunblaðið - 14.03.1975, Page 24

Morgunblaðið - 14.03.1975, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1975 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn !«!■ 21. marz.—19. aprfl Þú skaðar engan og hjálpar sjálfum þér ef þú dregur þig inn í skel f dag. Dagur- inn er þér ekki hagstæður. Gerðu aðeins það sem nauðsynlegt er og hvfldu þig svo. Nautið 20. aprfl — 20. maf Reyndu að komast út úr hinu daglega lffi og hitta nýtt fólk í dag. Ef þú ferð rétt að getur þú fengið miklu áorkað. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Sumir af vinnufélögum þfnum eiga erfitt, sýndu þeim skilning og vináttu. |Krabbinn 21. júnf — 22. júli Leggðu svolítið meira að þér í dag og þú munt uppskcra rfkulcga. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Þetta ga*li orðið góður dagur til að hjóða vinum þfnum hcim. '((S’ Mæri m3fJj 2;!- ágú Mærin . ágúst — 22. sept. Hafðu gát á tungu þinni í dag og ga*ttu þcss að láta ekki skapið hlaupa mcð þig í gönur. Maður. sem þú hittir í fyrsta skipti f dag, getur haft mikil áhrif á þig. g Wn Vogin Wírá 23. sept. ■ 22. okt. Gættu þcss að heina starfskröftum í rétta átt. Stutt virðist vcra í að gamall draum- ur þinn rætist. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Ilvfldu þig eins mikið og þú getur f dag. rnn Bogamaðurinn ■V.ll 22. nóv. — 21. des. Persóna úr gömlu ástarævíntýri skýtur upp kollinum. L r þessu getur orðið gott mál ef enginn annar er f spilinu. MC\i Steingeitin 22. des. — 19. jan. Gættu þess að gcyma ekki til morguns þaðscm þú átt aðgera f dag. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Fæst orð bera minnsta ábyrgð í dag. * Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Tillitsserni er orð dagsins. X-Q LJQSKA 1 dag er haldið upp á fæðingar- 1 rauninni er rétti afmælisdag- En þad er skýring á þessu. Hann gat ekki beöid med að dag Washingtons Bandaríkja- urinn ekki fyrr en á sunnudag- opna gjafirnar! forseta. inn kemur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.