Morgunblaðið - 14.03.1975, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 14.03.1975, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1975 25 % W W m fclk í fréttum nsn + Við fáum ekki betur séð en Ford hjónunum um þessar það sé allt á fullu hjá þeim mundir. Myndin var tekin á fjallasetri forsetans, . Camp David, og sýnir hún okkur for- setann troða varvaðann og eig- inkonan, Betty Ford, og hund- urinn horfa á... Þess má einnig geta að þessar kúnstir sfnar lék forsetinn full klæddur, eins og sjá má ef myndin prentast vel. + Þessir herrar sem við sjáum hér á myndinni eru ekki að gera annað en að fylla gamla strigapoka af sandi sem þeir ætla síðan að nota til að verja hof sitt, fyrir árásum komm- únista á borgina Phnom Penh. Mennirnir eru múnkar og búa í Kambódíu. + Bragi Freymóðsson, raf- magnsverkfræðingur, sem lengi hefur starfað hjá banda- rfska fyrirtækinu Magnavox, hefur nýlega verið skipaður einn af varaforstjórum fyrir- tækisins, Vice-President of the Magnaovx Advanced Products Division. Jafnframt heldur hann áfram að gegna forstjórastarfi yfir deild fyrirtækisins í Fort Wayne, Indiana, en sú deild er kölluð Communications Products Operation. Bragi Freymóðsson, sonur Freymóðs Jóhannssonar, list- málara, stúdent frá M.A. 1940, lauk námi í rafmagnsverkfræði við University of California, Berkeley, og masters-prófi í sömu grein við Illinois Institute of Technology, Chicago. Hann hefur starfað hjá Magnavox sfðan 1959. Hér með fylgir mynd af Braga sem birtist í fréttablaði fyrirtækisins, þar sem greint er frá hinum nýja frama Braga hjá fyrirtækinu. Fréttaljósmynd ársins fyrir 1975 + Blaðaljósmyndarinn Ovir Carter, sem starfar við dagblað- ið Chicago Tribune, vann fyrstu verðlaun f samkeppni um beztu fréttamynd ársins, sem fram fór f Amsterdani f Hollandi nú fyrir nokkru. Myndina birtum við hér að ofan, — en hana tók Ovir á ferð sinni um Afríku og Indland. Utvarp Reykfavtk 0 FÖSTUDAGUR 14. marz 7.00 Morgunútvarp Vrðurfregnir kl. 7.00, 8.15, og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugre. dagbl.), 8.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sig- urður Gunnarsson les framhald „Sög- unnar af T6ta“ eftir Berit Brænne (11). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Spjallað við bændur kl. 10.25: „Hin gömlu kynni“ kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þátt með frásögn- um og tónlist frá liðnum árum. Morguntónleikar kl. 11.00: Robert Tear söngvari, Alan Cívil hornleikari og hljómsveitin Northern Sinfonia flytja Serenötu fyrir tenór, horn og strengjasveit eftir Britten / Hátfðar- hljómsveit Lundúna leikur „Grand Canyon“, svftu eftir Grofé. 12.00 Dagskráín. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð“ eftir Carlo Coccioli Séra Jón Bjarman les þýðingu sfna (21). 15.00 Miðdegistónleikar Jean-Pierre Rampal og hljómsveitín Antiqua Musica leika tvo stutta flautu- konserta f barokkstfl eftir Johann Gott- lieb Graun og Friðrik mikla; Jaques Rousscl stjórnar. Franco Corelli syngur gömul, ftölsk lög. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.25 Fréttir. 16.25 Popphornið 17.10 tltvarpssaga barnanna: „Vala“ eft- ir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjónsdóttir les (3). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Kári Jónason. 19.55 Kammertónleikar frá útvarpinu f Helsinki Kammersveit Fflharmónfusveitar Var- sjár leikur undir stjórn Karols Teutsch. Einleikari: Marek Marczyk. a. Introduktion, arfa og presto eftir Benedetto Marcello. b. Konsert fyrir l£gfiðlu og hljómsveit eftir Jóhann Chrístian Bach. c. Sinfónfa nr. 2 f G-dúr eftir Antonio Vivaldi. 20.35 Minningar bjölluhljóma Stefán Ágúst Kristjánsson flytur frá- söguþátt. 21.05 Trfó nr. 2 f g-moll op. 26 eftir Antonfn Dvorák Jean Fournier leikur á fiðlu. Antonio Janigro á knéfiðlu og Paul Badura- Skoda á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Köttur og mús“ eftir Giinter Grass Guðrún B. Kvaran þýddi. Þórhallur Sigurðsson leikari les (3). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (41). 22.25 Húsnæðis- og byggingarmál. ólafur Jensson ræðir við Kristfnu Guð- mundsdóttur hfbýlafræðing um inn- réttingar f eldhúsum o.fl. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur f umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnars- sonar. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 15. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Veðrið og við kl. 8.50: Markús A. Einarsson veðurfræðingur talar. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sig- urður Gunnarsson les „Söguna af Tóta“ eftir Berit Brænne (12). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Iþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson. 14.15 Að hlusta á tónlist, XX. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Islenzkt mál Ásgeir Bl. Magnússon cand. mag. flyt- ur þáttinn. 16.40 Tfuátoppnum örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.30 Sögulestur fyrir börn Sverrir Kjartansson les sfðari hluta sögunnar „Bondóla kassa“ eftir Þor- stein Erlingsson. 18.00 Söngvar f léttum dúr Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Sex dagaskaltu erfiða. . .“ Sigrfður Schiöth ræðir við Ketil Guð- jónsson bónda á Finnastöðum f Hrafnagilshreppi. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Jarðarför eftir pöntun“, smásaga eftir Guðmund L. Friðfinnsson Höfundur les 21.15 Kvöldtónleikar a. Gary Graffman leikur verk eftir Chopin. b. Itzhak Perlman og Fflharmónfusveit Lundúna leika Fiðlukonsert nr. 1 f ffs-moll op. 14 eftir Wieniawski; Seji Ozawa stj. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (42). 22.25 Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 9 9 A skfanum FÖSTUDAGUR 14. mars 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Konan Sænsk teiknimynd um þjóðfélagsstöðu kvenna fyrr og nú. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21.00 Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Umsjón Guðjón Einarsson. 21.50 Töframaðurinn Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Flekkað mannorð Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 15. mars 1975 16.30 fþróttir Knattspyrnukennsla 16.40 Enska knattspyrnan 17.30 Aðrar fþróttir M.a. badmintonkynning. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. 18.30 Lina Langsokkur Sænsk framhaldsmynd. 11. þáttur. Þýðandi Kristfn Mántylá. Aður á dagskrá haustið 1972. 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Álþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.30 Elsku pabbi Breskur gamanmyndaflokkur. Mamma bregður á leik. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listir á Ifðandi stund. Umsjónarmaður Aðalsteinn Ingólfs- son. 21.55 Boðið upp í dans Kennarar og nemendur frá dansskól- um Sigvalda, lleiðars Ástvaldssonar, Hermanns Ragnars og Iben Sonnesýna ýmsa dansa. Stjórn upptöku Ándrés Indriðason. 21.55 MataHari Bandarfsk bfómynd frá árinu 1931, byggð að hluta á raunverulegum at- burðum Leikst jóri Jean-Louis Richard. Aðalhlutverk Greta Garbo, Ramon Navarro og Lionel Barrymore. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin gerist í París árið 1917. Mata Hari, eða Gertrud Zelle, eins og hún raunverulega hét, er dansmær elskuð og dáð fyrir fegurð sfna. En dansinn er henni þó aðeins skálkaskjól. Hennai raunverulega atvinna er önnur og hættulegri —njósnir. 23.35 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.