Morgunblaðið - 14.03.1975, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 14.03.1975, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1975 Sfmi 11475 Allt í lagi, vinur (Can be done, Amigo) PALANCE Spennandi og skemmtileg ný „Western" gamanmynd í Trinity- stil með isl. texta. Aðalhlut- verkið leikur hinn geysivinsæli Bud Spencer, sem er i essinu sinu í þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjölskyldulíf Family Life Mjög athyglisverð og vel gerð ný ensk litmynd um vandamál ungra stúlku og fjölskyldu henn- ar, vandamál sem ekki er óal- gengt innan fjölskyldu nú á tim- um. Sandy Ratsliff Bill Dean Leikstjóri Kenneth Loach Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.15. M2 MS SlrM MS 2W MS f^ MS MY Adals (ÍKt\ AUGL VJSIJJ/TFIK NDAM rætí 6 sími ÝSINGA-UISTOFA ÓTA 25810 TONABIO Sími 31182 HEFND EKKJUNNAR _____ („Hannie Caulder") Spennandi ný bandarisk kvik- mynd með RAQUEL WELCH i aðalhlutverki. íslenzkur texti Leikstjóri: BURT KENNEDY Aðrir leikendur: Ernest Borgnine, Robert Culp, Jack Elam. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 SIMI 18936 Bernskubrek og æskuþrek (Young Winston) Heimsfræg ný ensk-amerisk stór- mynd i litum. Aðalhlutverk: Simon Ward, Anna Bancroft, Robert Shaw. Sýndkl. 10 ísl. texti Siðustu sýningar Fjögur undir einni Bráðskemmtileg amerísk kvik- mynd i litum með Elliott Gould, Nathalie Wood, Robert Gulp, Dayan Cannon. Endursýnd kl. 6 og 8 ísl. textr Bönnuð börnum LEIKHUSKJnLWRinn Skuggar leika fyrir dansi til kl. 1. Borðapantanir frákl. 15.00 Kvöldverður framreiddur frákl. 18.00 Sími 19636. * # PAUL NEWMAN Anthony Perkins Mjög þekkt og fræg mynd er gerist í Texas i lok siðustu aldar og fjallar m.a. um herjans mik- inn dómara. íslenzkur texti Aðalhlutverk: Paul Newman, Jacqueline Bisset Anthony Perkins Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Fáar sýningar eftir ;t: WÓÐLEIKHÚSlfl KAUPMAÐUR í FENEYJUM í kvöld kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN í dag kl. 1 5. Uppselt. laugardag kl. 1 5. sunnudag kl. 1 5. COPPELIA 6. sýning laugardag kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN sunnudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI213 sunnudag kl. 20.30 LÚKAS miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 1 3.1 5- Simi 1-1200. -20. AIISTURBCJARHIll and the Hottest Super Agent Ever! Hörkuspennandi og hressileg ný, bandarísk kvikmynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: TAMARADOBSON, SHELLEYWINTERS, „007" „Bullitt" og „Dirty Harry" komast ekki með tærnar þar sem kjarnorku stúlkan „Cleopatra Jones" hefur hælana. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR i* syn- Fló á skinni i kvöld. Uppselt. Dauðadans laugardag kl. 20.30. Fáar ingar eftir. Selurinn hefur manns- augu sunnudag kl. 20.30. 20. sýning Fjölskyldan eftir Claes Anderson. Þýðandi Heimir Pálsson. Tónlist Gunnar Þórðarson. Leikmynd Jón Þóris- son, Leikstjóri Pétur Einarsson. Frumsýning þriðjudag kl. 20.30. 2. sýning miðvikudag, kl. 20.30. Fló á skinni íimmtudag kl. 20.30. 247. sýn- ing. Fáar sýningar eftir. Austurbæjarbíó íslendingaspjöll miðnætursýning laugardag kl. 23.30. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbíó er opin frá kl. 1 6 sími 11384. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 sími 16620. SILFURTUNGLIÐ SARA SKEMMTIR í KVÖLD TIL KLUKKAN 1. INGOLFS-CAFE GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD Hljómsveit GARÐARS JÓHANNSSONAR. Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. TJARNARBÚÐ Lokað í kvöld einkasamkvæmis. vegna EJEJBJEJEjgEJEJEJEJEJEJEJBjEJEJEJEJEJEjEJ 51 51 51 51 51 51 51 OPIÐ íKVÖLD TIL KL. 1 PÓNIKOGEIIMAR Lágmarksaldur 20 ár. 51 51 51 51 51 51 51 mláBÍÖ Bangladesh hljómleikarnir apple presents GEORGE HARRISON and friends in o- THE CONCERT FOR BANGLADESH Litmyndin um hina ógleyman- legu hljómleika, sem haldnir voru i Madison Squer Garden og þar sem fram komu meðal ann- arra: Eric Clapton, Bob Cylan, George Harrison, Billy Preston, Leon Russell, Ravi Shankar, Ringo Starr, Badfinger og fl. fl. Myndin er tekin i 4 rása segultón og sterió. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁS B I O SOLSKIN sunsHini" Áhrifamikil og sannsöguleg bandarisk kvikmynd i litum um ástir og örlög ungrar stúlku er átti við illkynjaðan sjúkdóm að striða. Söngvar í myndinni eru eftir John Denver. Leikstjóri: Joseph Sargent. Aðalhlutverk: Christina Raines og Cligg De Young. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hertu þig Jack oraosKemmtileg brezk gaman- mynd í litum með isl. texta. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. EJEJBJBJBJBJBJEJBJEJBJBJBJBJBJBJBJBJBJBJB1 Bubrrvrrihirelikii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.