Morgunblaðið - 14.03.1975, Side 26

Morgunblaðið - 14.03.1975, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1975 Allt í lagi, vinur (Can be done, Amigo) Spennandi og skemmtileg ný „Western" gamanmynd í Trinity- stíl með ísl. texta. Aðalhlut- verkið leikur hinn geysivinsæli Bud Spencer, sem er í essinu sínu i þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjölskyldulíf Mjög athyglisverð og vel gerð ný ensk litmynd um vandamál ungra stúlku og fjölskyldu henn- ar, vandamál sem ekki er óal- gengt innan fjölskyldu nú á tím- um. Sandy Ratsliff Bill Dean Leikstjóri Kenneth Loach Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.1 5. TÓNABÍÓ Sími31182 HEFND EKKJUNNAR Spennandi ný bandarísk kvik- mynd með RAQUEL WELCH í aðalhlutverki. íslenzkur texti Leikstjóri: BURT KENNEDY Aðrir leikendur: Ernest Borgnine, Robert Culp, Jack Elam. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bernskubrek og æskuþrek (Young Winston) Heimsfræg ný ensk-amerísk stór- mynd í litum. Aðalhlutverk: Simon Ward, Anna Bancroft, Robert Shaw. Sýnd kl. 1 0 ísl. texti Síðustu sýningar Fjögur Bráðskemmtileg amerlsk kvik- mynd í litum með Elliott Gould, Nathalie Wood, Robert Gulp, Dayan Cannon. Endursýnd kl. 6 og 8 (sl. textr Bönnuð börnum LEIKHÚSKjniLRRÍIIII Skuggar leika fyrir dansi til kl. 1. Borðapantanir frá kl. 15.00 Kvöldverður framreiddur frá kl. 18.00 Sími 19636. Anthony Perkins Mjög þekkt og fræg mynd er gerist I Texas I lok slðustu aldar og fjallar m.a. um herjans mik- inn dómara. islenzkur texti Aðalhlutverk: Paul Newman, Jacqueline Bisset Anthony Perkins Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Fáar sýningar eftir ff'ÞJÓÐLEIKHÚSIfl KAUPMAÐUR í FENEYJUM I kvöld kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN I dag kl. 1 5. Uppselt. laugardag kl. 1 5. sunnudag kl. 15. COPPELIA 6. sýning laugardag kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN sunnudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI213 sunnudag kl. 20.30 LÚKAS miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. (SLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi og hressileg ný, bandarísk kvikmynd ! litum og Panavision. Aðalhlutverk: TAMARA DOBSON, SHELLEY WINTERS, „007" „Bullitt" og „Dirty Harry" komast ekki með tærnar þar sem kjarnorku stúlkan „Cleopatra Jones" hefur hælana. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFfciAG REYKJAVlKUR Fló á skinni í kvöld. Uppselt. Dauðadans laugardag kl. 20.30. Fáar sýn- ingar eftir. Selurinn hefur manns- augu sunnudag kl. 20.30. 20. sýning Fjölskyldan eftir Claes Anderson. Þýðandi Heimir Pálsson. Tónlist Gunnar Þórðarson. Leikmynd Jón Þóris- son, Leikstjóri Pétur Einarsson. Frumsýning þriðjudag kl. 20.30. 2. sýning miðvikudag, kl. 20.30. Fló á skinni íimmtudag kl. 20.30. 247. sýn- ing. Fáar sýningar eftir. Austurbæjarbíó Islendingaspjöll miðnætursýning laugardag kl. 23.30. Aðgöngumiðasalan í Austur- bæjarbíó er opin frá kl. 1 6 simi 1 1384. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 simi 1 6620. SILFURTUNGLIÐ SARA SKEMMTIR í KVÖLD TIL KLUKKAN 1. INGÓLFS-CAFÉ GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD Hljómsveit GARÐARS JÓHANNSSONAR. Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Lokað í kvöld vegna einkasamkvæmis. E]EJE]E]E)E]E]E|E]E]E]E|E]E]E|E)E]E|E]E)|gi Ql 61 61 61 61 61 61 61 OPIÐ íKVÖLD TIL KL. 1 PÓNIK OG EINAR Lágmarksaldur 20 ár. 61 61 61 61 61 61 E)E)E1E]E1E]E1E1E|E]E|E1E]E)E1E)E1E1E|E1E) opple presents GEORGE HARRISON and friends in THE CONCERT FOR BANGLADESH Litmyndin um hina ógleyman- legu hljómleika, sem haldnir voru í Madison Squer Garden og þar sem fram komu meðal ann- arra: Eric Clapton, Bob Cylan, George Harrison, Billy Preston, Leon Russell, Ravi Shankar, Ringo Starr, Badfinger og fl. fl. Myndin er tekin í 4 rása segultón og sterió. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS B I O Áhrifamikil og sannsöguleg bandarísk kvikmynd í litum um ástir og örlög ungrar stúlku er átti við illkynjaðan sjúkdóm að striða. Söngvar i myndinni eru eftir John Denver. Leikstjóri: Joseph Sargent. Aðalhlutverk: Christina Raines og Cligg De Young. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hertu þig Jack oraosKemmtileg brezk gaman- mynd í litum með isl. texta. Sýndkl. 11. Bönnuð börnum innan 1 6 ára.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.