Morgunblaðið - 14.03.1975, Side 31

Morgunblaðið - 14.03.1975, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1975 31 | ii'Riimfiiínn; morcumbubsiws Meistara- gleðin íslandsmótið 1. deild Laugardalshöll 12. marz: Urslit: Víkingur — Valur 13—11 (6—5) Gangur leiksins. Mín. Vfkingur Valur 8. Stefán (v) 1:0 12. 1:1 Gfsli 13. Stefán 2:1 16. Viggó 3:1 17. 3:2 Jón P. 21. Páll 4:2 22. Viggó 5:2 24. 5:3 Gfsli (v) 27. Viggó 6:3 28. 6:4 Guðjón 29. Hálfleikur 6:5 Stefán 31. 6:6 Gfsli 33. Einar 7:6 34. 7:7 Stefán 38. Viggú 8:7 42. Stefán (v) 9:7 47. Páll 10:7 48. 10:8 Gísli (v) 49. Einar 11:8 53. Einar 12:8 55. Skarphóóinn 13:8 55. 13:9 Ágúst 58. 13:10 Ólafur 60. 13:11 Jón P. Mörk Vfkings: Viggó Sigurós- son 4, Stefán Haildórsson 3, Einar Magnússon 3, Páll Björgvinsson 2, Skarphéðinn Óskarsson 1. Mörk Vals: Gísli Blöndal 4, Stefán Gunnarsson 2, Jón P. Jóns- son 2, Guðjón Magnússon 1, Agúst Ögmundsson 1, Ólafur H. Jónsson 1. Brottvfsanir af velli: Magnús Guðmundsson, Þorbergur Aðal- steinsson og Skarphéðinn Óskars- son, Víkingi, í 2 min. Misheppnuð vftaköst: Engin. Dómarar: Kristján Örn Ingi- bergsson og Jón Friðsteinsson. Þeir komust mjög vel frá erfiðum leik. Það eina sem orkaði tvímasl- is í dómum þeirra, var að aldrei var dæmdur ruðningur, sem þó var töluvert um í leiknum. — stjl. Myndir þessar tók Friðþjófur í fyrrakvöld, er úrslit réóust f ts- landsmeistaramótinu f hand- knattleik. Efri myndin sýnir Viggó Sigurðsson skora eitt marka sinna f leiknum, en Viggó stóð sig með miklum giæsibrag f þessum leik. Valsmennirnir sem eru til varnar eru Stefán Gunn- arsson og Gfsli Blöndai. Neðri myndin er svo tekin f búníngsher- bergi Vfkings að leik loknum, og sýnir kampakáta tslandsmeistara Vfkings skála f kampavfni sem velunnari féiagsins færði þeim eftir leikinn. Frá vinstri: Þor- bergur Aðalsteinsson, Stefán Ilalldórsson, Skarphéðinn Óskarsson, Rósmundur Jónsson, Ólafur Friðriksson og Páll Björg- vinsson. Keppt í Alpagreinum Reykjavfkurmeistaramótið f Alpagreinum á skfðum fer fram nú um helgina. Keppt verður í Biáf jöllum og fer stórsvigskeppn- in fram á laugardag, en svig- keppnin á sunnudag. Keppt er bæði f karla og kvennaflokkum svo og f unglingaflokkum. Eru 28 skráðir til leiks f flokki fullorð- inna, en hvorki fleiri né færri en 98 f unglíngaflokkunum. Stórsvigskeppnin hefst kl. 13.00 á laugardag, en keppendur þurfa Meistarakeppnin „MEISTARAKEPPNIN" sem lið þau er taka þátt f Evrópubikar- keppninni næsta sumar taka þátt f mun hefjast 5. aprfl n.k. með leik tslandsmeistara Akraness og bikarmeistara Vals á Akranesi. Auk þessara tveggja liða taka Keflvfkingar þátt f keppninni, en þeir munu keppa í UEFA- bikarkeppninni f ár. Leikdagarn- ir hafa verið ákveðnir og verða þeir sem hér segir: 5. apríl: lA — Valur 12. aprfl: tBK — ÍA 16. aprfl: Valur — IBK 24. aprfl: Valur — tA 26. aprfl: tA — tBK 1. maf:tBK — Valurt Víkingur AÐALFUNDUR Handknattleiks- deildar Vfkings verður haidinn f félagsheimilinu við Hæðargarð f kvöid, föstudaginn 14. marz. Hefst hann klukkan 20. Risabingó í Keflavík tÞRÓTTABANDALAG Keflavík- ur efnir til „risabingós" f Félags- bíói í Keflavfk í kvöld. Sala að- göngumiða hefst kl. 19.30, en hús- ið verður opnað kl. 20.00. Byrjað verður að spila kl. 21.00, og verða spilaðar 18 umferðir. Mjög góðir vinningar eru í bingói þessu, m.a. þrjár utanlandsferðir, útvörp, rafmagnstæki og f!. að mæta til nafnakalls kl. 11 f.h. Svigkeppnin hefst kl. 12.00 á morgun, og þurfa keppendur að mæta til nafnakalls kl. 11 f.h. Búizt er við mikilli keppni f flestum flokkum, og ber þátttak- endafjöldinn glöggt vitni um þá miklu grósku sem er nú f skfða- íþróttinni á Reykjavfkursvæðinu. Urslítaleikur Evrópumótsins í LaugardalshöUinni 21. júní n.k. — ÞETTA er mikið ævintýri og auðvitað leggjum við f töluverða áhættu. Við teljum hana samt þess virði, og ef vel tekst til getur þetta orðið borðtennisfþróttinni tii framdráttar hériendis auk þess sem það vekur athygli á okkur erlendis, staðfestir að við höfum hér góða aðstöðu og að fþróttin er iðkuð hérlendis. Þetta hafði Sveinn Áki Lúðviks- son, formaður Borðtennissam- bands tslands að segja, er hann skýrði fréttamönnum frá því í gær, að nú væri endanlega ákveðið að úrslitaleikurinn í Evrópubikarkeppninni í borð- tennis færi fram hérlendis 21. júní n.k. — Við sendum Evrópusam- bandinu tilboð um að halda úr- slitaleikinn í Evrópumeistaramót- inu i desember s.l., og vorum i hópi 6 umsækjenda, þannig að það kom okkur dálitið á óvart að við urðum fyrir valinu, sagði Sveinn Áki. Evrópusambandið ákvað hvenær leikirnir færu fram, og gaf samþykki fyrir keppnisstaðnum sem verður Laugardalshöllin. Leikið verður á tveimur borð- um og mun fyrirtækið JOOLA Co. gefa borðin, ásamt kúlum, netum og dómaraborðum. Þar sem undankeppnin er nú aðeins um það bil hálfnuð er ekki vitað hvaða lið koma hingað, en búast má þó við þvf að í hópi þeirra er hingað koma verði beztu borðtennismenn heimsins. Heims- meistaramótið fór nýlega fram i Kalkútta á Indlandi og þar varð hlutur Evrópubúa stór. Ung- 'verjar sigruðu bæði í einliða- og tvíliðaleik karla og Júgóslavi varð i öðru sæti í einliðaleik karla. Er Framhafd á bis. 18 Bikarkeppni Sund- sambands Islands Koina þossir ívoir kappar oa kcppa í l.aiiKarilaishiillinni 21. júnf? Istvan Jonyt-r, Unsvcrjinn scm varú hcimsmcistari f ciilliúa* og tvfliúalcik á mótinu í Kalkútta og Anton Stipanic. sem kcppti viú Jonyer til úrslita í cinliúalciknum. BIKARKEPPNI Sundsambands lslands fer að þessu sinni fram f Sundhöll Reykjavíkur dagana 21., 22. og 23. marz. A móti þessu, sem er aðalsundmót vetrarins vérður keppt í samtais 26 grein- um karla og kvenna, en þátttaka er bundin við mest 2 þátttak- endur í hverri sundgrein og eina sveit i hverju boðsundi frá hverju félagi. Félag má þó skrá fleiri þátttakendur sem keppa án stiga og þurfa þeir að hafa náð ákveðnu lágmarki á löglegu móti til þess að öðlast keppnisrétt. Hver ein- staklingur má aðeins taka þátt í 4 greinum, auk boðsunda. Atta fyrstu í hverri grein hljóta stig. Sigurvegarinn fær níu stig, en siðan eru stigin gefin 7 — 6 — 5 — 4 — 3 — 2 — 1. Gildir sama sama regla fyrir boðsund. Stighæsta félagið hlýtur titilinn „bikarmeistari í sundi 1975“ og bikar þann sem gefinn var af Bif- reiðastöðinni Bæjarleiðum 1974. Vinnst bikarinn til eignar ef sama liðið vinnur þri*--vtjr i röð eða fimm sinnum alls. Aðeins verða veitt tvenn verðlaun: Fyrii bezta afrek konu og fyrir bezta afrek karls, samkvæmt gildandi stiga- tölu. Þátttökutilkynningum i bikar- keppnina ber að skila á tíma- varðakortum til stjórnar SSl fyrir kl. 15.00, laugardaginn 15. marz n.k. vrr, kr. 5.000.000 VIO KrnjMh’AHÓlA e I REVKJAVlK Ibúð od verðmæti "\ VV, verÍ mmik er kr n\ % , - v\ MUNIÐ íbúöarhappdrætti H.S.Í. 2ja herb. ibúð að verðmæti kr. 3.500.000. Verð miða kr. 250. í STUTTU MÁLI LIÐ VtKINGS: Magnús Guðmundsson 3, Jón Sigurðsson 1, Einar Magnússon 2, Skarphéðinn Óskarsson 2, Sigfús Guðmundsson 1, Páll Björgvinsson 3, Stefán Halldórsson 3, Þorbergur Aðalsteins- son 1, Viggó Sigurðsson 4, Sigurgeir Sigurðsson 4. LIÐ VALS: Ólafur Benediktsson 1, Guðjón Magnússon 2, Gfsli Blöndal 2, Jón Karlsson 2, Gunnsteinn Skúlason 2, Stefán Gunnarsson 4, Agúst Ögmundsson 2, Ólafur H. Jónsson 2, Jón P. Jónsson 2, Steindór Gunnarsson 1.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.