Morgunblaðið - 02.04.1975, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.04.1975, Blaðsíða 25
Barnabóka- yikan í Norr- æna húsinu FÉLAG bókasafnsfræðinga efnir til barnabókaviku dagana 2.—9. aprfl nk. 1 þvf sambandi verður leitast við að undirstrika mikil- vægi barnabókmennta f hverju samfélagi og þörf þess að barna- bókahöfundar njóti sambæri- legrar viðurkenningar og þeir sem fyrir fullorðna lesendur skrifa. Barnabókavikan hefur verið skipulögð með tilliti til þess að í ár eru liðin 175 ár frá fæð- ingu danska skáldsins H.C. Andersen og 2. apríl afmælis- dagur hans, er einmitt haldinn hátfðlegur sem alþjóðlegur barnabókadagur vfða um heim. Fjölbreytt dagskrá verður á barnabókavikunni með fyrir- lestrahaldi, umræðum og barna- skemmtunum, sem væntanlega verður vikið að nánar hér í blað- inu seinna. 1 tengslum við vikuna verður einnig efnt til barnabóka- sýningar í Norræna húsinu, og er þar um að ræða yfirlitssýningu á frumsömdum fslenzkum barna- bókum á þessari öld. Einnig verður þar sýning á myndskreyt- ingum úr íslenzkum barnabókum og ætlunin er að hafa í Norræna húsinu sýnishorn af gömlum og nýjum leikföngum. 1 Landsbóka- safni verður sýning á verkum H. C. Andersen. Veggspjald verður gefið út í tilefni barnabókadags- ins og er það teikning Ib Spang Olsen við ævintýri Andersen — Elverhöj eða Álfhól, eins og það nefnist í ísl. þýðingu.. Einnig verða gefin út tvö ný veggspjöld tengd bókum og bóklestri. Felwslíf I.O.O.F. 7 = 156428V2 = HELGAFELL 5975427 IV/V. 2. RMR — 2 — 4 — 20— VS — FR — HV □ GLITNIR 5975427 — 1 1.0.0.F. 9 = 1 56428VÍ = M.A. verður ! Náttúrulækningafélagi Reykjavíkur fimmtudag 3. apríl kl. 20.30 í matstofunni, Laugaveg 20b. Umræður um félagsmál. Stjórnin. Frá Kvennadeild S.R.F.Í. Félagsfundur verður haldinn í dag miðvikud. 2. apríl kl. 20.30 að Hallveigarstöðum. Hörgshlið 12 Almenn samkoma — Boðun fagnaðarerindisins ! kvöld, mið- vikudag kl. 8. Kristniboðssambandið Samkoma verður haldin i kristni- boðshúsinu Betanía Laufásvegi 1 3 í kvöld 2. apríl kl. 20.30. Jónas Gíslason lektor talar. Fórnarsam- koma. Allir eru velkomnir. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld miðvikudag 2. april. Verið velkomin. Fjölmennið. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. APRIL 1975 25 HESTANAMSKEIÐ Ný hestanámskeið eru að hefjast. Innritun er hafin í Félagsheimilinu og er í dag frá kl. 10—18 og á morgun, fimmtudag, frá kl. 10—12 og 18—20. Upplýsingar í síma 33679 og 301 78. Hestamannafélagið Fákur. Júdódeild Ármanns, Ármúla 32. Hvernig er heilsan? Ertu stirð? — Þreytt eða slöpp? Þá er tækifærið til að bæta úr því núna. Ný 6 vikna námskeið í frúarleikfimi eru að hefjast af fullum krafti. Námskeið þessi eru fyrir konur á öllum aldri. Gufuböð — Ljós — Kaffi. Einnig er á staðnum góð nuddkona. Innritun í síma 83295 alla virka daga kl. 13—22. Skíðabakterían er afbragðs fermingargjöf Gefið fermingarbarninu skíðanámskeið í Kerlingarfjöllum í sumar. skíðanámskeiðin í sumar: Nr. Frá Rvík Tegund námskeiðs Lágm.gjald 1 18. júní 6 dagar Unglingar 12—16 ára 16.500 *> 2 23. júni 6 dagar Unglingar 12—16 ára 16.500 *» 3 28. júni 6 dagar Fjölskyldunámskeið 17.500 4 3. júli 6 dagar Fjölskyldúnámskeið 17.500 5 8. júli 7 dagar Almennt námskeið 19.900 6 14. Júll 7 dagar Almennt námskeið 19.900 7 20. júli 7 dagar Almennt námskeið 19.900 8 26. júli 7 dagar Almennt námskeið 19.900 9 1. ágúst 4 dagar Námskeið. Skiðamót 10.900 *> 10 5. ágúst 6 dagar Almennt námskeið 17.500 11 10. ágúst 6 dagar Unglingar 14—18 ára 16.500 l> 12 15. ágúst 6 dagar Unglingar 14—18 ára 16.500 *> 13 20. ágúst 6 dagar Almennt námskeið 16.500 14 25. ágúst 6 dagar Almennt námskeið 16.500 *' Fargj. innifalið. *> Lágmarksverð kvöldferð kr. 9200. Sérgj. f. keppendur. Bókanir og miðasala: Ath.bidjið um upplýsingabækling. FE RÐASKRIFSTOFA HAFNARSTRÆTl 5 Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum Vörulyftarar Tilboð óskast í: 21/2 tonna Steinbock-Vörulyftara, Benz- dieselvél, árg. 1971. 21/2 tonna Saxby-Vörulyftara, Perkins-dieselvél, árg. 1965. Lyftararnir eru í mjög góðu lagi og nýyfirfarnir. Lyftararnir eru til sýnis hjá oss. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra. Sími 8341 1. Tollvörugeymslan h. f. Héðinsgötu Reykjavík. MálaskólÍHH2 - 69 - 08« Lestrardeildir undir landspróf fslenzka, danska, enska, stærðfræði og eðlisfræði. í nýju umhverfi næst oft lygilega góður árangur undir handleiðslu reyndra kennara. Kennslan hefst 10. april. Kennslutilhögun er i samræmi við próftöfluna. •jf Skólinn er til húsa i Miðstræti 7. Miðstræti er miðsvæðis. ■2 - 69 - 08HHaHalldórsi EF ÞÚ ERT HRIFIN(N) AF SOUL TÓNLIST, ER ÞETTA PLATAN SEM ÞÚ HEFUR BEÐIÐ EFTIR EF ÞÚ ERT EKKI HRIFIN(N) AF SOUL TÓNLIST, ER ÞETTA PLATAN SEM MUN BREYTA HUGARFARI ÞÍNU. FÆST í FLESTUM HELSTU HLJÓMPLÖTUVERZLUNUM LANDSINS. UMBOÐIЕSÍMI 13008

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.