Morgunblaðið - 02.04.1975, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.04.1975, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1975 29 félk f fréttum + 1 viðtali við brezka söngvarann Cliff Richard sem danska dagblaðið B.T. átti við hann þegar hann kom til Danmerkur nú á dögunum, kemur f ljós með- al annars að söngvarinn hef- ur mjög ákveðnar skoðanir f sambandi við Eurovision dægurlagasöngkeppnina Grand Prix sem haldin er ár hvert og miklar umræður hafa verið um undanfarið. — „Það eru margir óánægð- ir með keppnina og fyrir- komulag hennar. Eg held að f stað þess að þrasa um þetta þá ættu menn að einbeita sér að þvf að reyna að gera hana betur úr garði þannig að allir geti verið ánægðir. Lftið bara til baka og sjáið hve mörg falleg lög hafa skotið upp kollinum vegna keppninnar. Það væri synd að leggja árar f bát," sagði Cliff. Hann sagðist vera hættur að syngja með hljóm- sveitinni The Shadows: „Við höfum svo ólfkan smekk og leiðir okkar liggja einfald- lega ekki saman þannig að það er svo sannarlega orðið tfmabært að hætta." Við þekkjum hann einungis sem Cliff Richard en það er ekki hans rétta nafn, heldur heit- ir hann Henry Webb. Legið í • • • • + Eg er frá Kalifornfu og á marga marga frændur á Is- landi. Eg er að vfsu ekkert fólk f fréttum — en varð að fá að segja nokkur orð í tilefni pásk- anna. Eg vona að frændur mfn- ir kettirnir hafi fengið nóg að borða um hátfðina og kannski örlftinn bita af súkkulaði. Mamma mín sér um að ég fái nóg að borða — ég bý annars f villidýragarði og hef haft það ágætt um páskana — legið f leti eins og allir hinir, og safn- að spiki. + Forseti Islands hefur sæmt Eiler Hultin stór- riddarakrossi með stjörnu, fyrir störf hans f þágu norrænnar sam- vinnu, en Eiler Hultin var framkvæmdastjóri Finnlandsdeildar norður- landaráðs frá árinu 1957 og til ársins 1974 — þá var hann skipaður skrif- stofustjóri finnska þings- ins. Eiler Hultin er hér á meðfylgjandi mynd (til hægri) að taka við orðunni af aðalræðis- manni tslands f Helsinki. Kurt Juuranto. Útvarp Reykfavth O Ml/VIKCDAGl'R 2. aprfl 7.00 IVlorgunúlvarp Vedurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guð- rún Jónsdóttir les .Ævintýri bókstaf- anna“ eftir Astrid Skaftfells (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á miili atriða. Saga frá Krists dögum kl. 10.25: „Hvar eru hinir níu?“ eftir Erik Aagaard f þýðingu Árna Jóhannssonar. Stína Gfsladóttir les (1), Kirkjutónlist kl. 10.50. Morguntónleikar kl. 11.00: Konung- lega fflharmónfusveitin f Lundúnum leikur Sinfónfu nr. 1 í D-dúr „Titan- hljómkvióuna" eftir Mahier. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guórún Jónsdóttir les „Ævintýri bók- stafanna“ eftir Astrid Skaftfells (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atrióa. Vió sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns- son ræóir vió lijalta Gunnarsson út- geróarmann á Reyóarfirói. Popp kl. 11.00: Gfsli Loftsson sér um þáttinn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veóurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 A frívaktinni Margrét Guómundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Viktor Frankl og Iffsspeki hans Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli flytur erindi, þýtt og endursagt, — sfóari hluti. ar. 12.25 Fréttir og veóurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Vió vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miódegissagan: „Sá hlær bezt...“ eftir Ása f Bæ Höfundur byrjar lesturinn. 15.00 Miódegistónleikar: Sinfónfu- hljómsveitin f Boston leikur Serenötu f C-dúr fyrir strengjasveit op. 48 eftir Tsjafkovský: Charles Munch stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veóurfregnir). 16.25 Popphornió 17.10 (jtvarpssaga barnanna: „Vala“ eft- ir Ragnheiói Jónsdóttur Sigrún Guójónsdóttir les (10). 17.30 Framburóarkennsla f dönsku og frönsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Spurt og svaraó Svaia Valdimarsdóttir leitar svara vió spurningum hlustenda. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur lngibjörg Þorbergs syngur lag sitt „Sálina hans Jóns mfns“ og leikur und- ir á gftar. b. Sfóustu klerkarnir f Klausturhólum Séra Gísli Brynjólfsson flytur þriója erindi sitt. c. Þulur og vfsur eftir Herdfsi og Ólfnu Andrésdætur Elfn Guójónsdóttir les. d. Viódvöl á Vfnlandi Þóróur Tómasson safnvöróur á Skóg- um segir frá í viótali vió Jón R. Hjálmarsson. e. Hm fslenzka þjóóhætti Arni Björnsson cand. mag. flytur þátt- inn f. Kórsöngur Liljukórinn syngur fslenzk þjóólög I útsetningu Jóns Þórarinssonar: Jón Asgeirsson stjórnar. 21.30 (Jtvarpssagan: „Köttur og mús“ eftir Giinter Grass Guórún B. Kvaran þýddi. Þórhallur Sigurósson leikari les (9). 22.00 Fréttir 22.15 Veóurfregnir Bókmenntaþátlur f umsjá Þorleifs Haukssonar. 22.45 Djassþáttur Jón Múli Árnason kynnir. 23.30 Fréttir f stuttu máli Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 3. apríl 7.00 Morgunútvarp Veóurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. 15.00 Miódegistónleikar Nicanor Zabaleta leikur Hörpusónötu f B-dúr eftir Viotti. Grumiaux-trfóió leikur Strengjatrfó f B-dúr eftir Schu- bert. Kurt Kalmus og Kammerhljóm- sveitin f Munchen leika Óbókonsert f C-dúr eftir Haydn; Hans Stadlmair stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veóur- fregnir). Tónleikar. 16.40 Barnatfmi: Gunnar Valdimarsson stjórnar Meira um ástina. — Svaraó bréfi Hlöóvers frá Eskifirói (7 ára). Þor- björg Valdimarsdóttir les „Álög þok- unnar” eftir Erlu. Þorsteinn V. Gunnarsson les kafla úr bókinni „Kela og Samma" eftir Booth Tarkington. Margrét Ponzi syngur tvö lög. 17.30 Framburóarkennsla í ensku 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Einsöngur í útvarpssal ólöf Haróardóttir syngur lög eftir Fjölni Stefánsson, Karl ó. Runólfsson, Þórarin Jónsson og Pál tsólfsson; Guórún Á. Kristinsdóttir leikur á pfanó. 20.00 Framhaldsleikritió: „Húsió" eftir Guómund Danfclsson, Ellefti þáttur: Tómahljóó. Pers. og leikendur auk höfundar, sem fer meó hlutv. sögumanns: Tryggvi Bólstaó..................... ............... Guðmundur Magnússon Katrfn ................ValgeróurDan Ásdfs .......Geirlaug Þorvaldsdóttir Óskar læknir...........Ævar Kvaran Henningsen ........Gfsli Halldórsson Frú Ingveldur .....Helga Bachmann Gamli sýslumaóurinn................. ..................Jón Sigurbjörnsson Jón Saxi ...........Gfsli Alfreiósson Aórir leikendur: Anna Kr. Arngrfms- dóttir, Helgi Skúlason. Rúrik Haralds son, Kjartan Ragnarsson, Siguróur Skúlason og Gubjörg Þorbjarnardóttíi; 21.00 Sænski vfsnasöngvarinn Ulle Adolphson. Njöróur P. Njaróvfk kynnir. 21.30 Langeldaskáldió Guómundur Frfmann rithöfundur tal- ar um Siguró skáld Grfmsson og bók hans „Vió langelda". 22.00 Fréttir 22.15 Veóurfregnir Kvöldsagan: „Tyrkjaránió" eftir Jón Helgason. Höfundur les (2). 22.35 Létt músfk á siókvöldi 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. shfánum MIÐVIKUDAGUR 2. aprfl 1975 18.00 Höfuópaurinn Bandarfsk teiknimynd. Þýóandi Stefán Jökulsson. 18.20 Fflahiróirinn Bresk framhaldsmynd. Lokaþáttur. Þýóandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 Tólf ára Slóari myndin af tveimur úr samnor- rænum sjónvarpsmyndaflokki um vandamál unglingsáranna. Þýóandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veóur 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Nýjasta tækni og vfsindi Verndun augna Tannréttingar Vatnalfffræóirannsóknir Bátasmfói Lftill Kafbátur Gláka Umsjónarmaóur Siguróur H. Richter. 21.05 Þegar anima var ung Finnsk bfómynd frá árinu 1949, byggó á leikriti eftir Serp. Leikst jóri Toivo Sárkká. Aóalhlutverk Eeva-Kaarina Volanen, Matti Ranin og Uuno Laakso. Þýóandi Hrafn Hallgrfmsson. Myndin er í iéttum tón og lýsir ásta- málum ungrar stúlku, sem dvelst um skeió á búgarói hjá ættingjum sfnum. 22.35 Hungruójöró Heimildamynd um þurrkana miklu f Afrfku og ástandió, sem fylgir f kjölfar þeirra. Þýóandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpió) 23.10 Dagskrárlok FÖSTIIDAGCR 4. apríl 1975 20.00 Fréttir og veóur 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Undur Eþfópfu Nýr, breskur fræóslumyndaflokkur um dýralff og náttúrufar f Eþfópfu. 1. þáttur. Saltauónin mikla. Þýóandi og þulur Oskar Ingimarsson. 21.05 Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaóur Svala Thorlacius. 21.55 Töframaóurinn Bandarfskur sakaniálamyndaflokkur. Þýóandi Kristmann Eiósson. 22.45 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.