Morgunblaðið - 02.04.1975, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.04.1975, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1975 Flugvélarránið SKYJKKED MEjTROCOlOR mgm^ PANAVISION® Hörkuspennandi og vel gerð ný bandarísk kvikmynd byggð á samnefndri skáldsögu Davids HarpersT sem komið hefur út í isl. þýðingu. Charlton Heston. Leikstjóri: John Guillermin. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Makleg málagjöld (Cold Sweat) Afar spennandi og viðburðarík ný frönsk/bandarisk litmynd um spennandi og hörkulegt uppgjör milli gamalla kunningja. CHARLES BRONSON LIV ULLMANN JAMES MASON. Leikstjóri: TERENCE YOUNG íslenzkur texti. Bönnuð innan 1 4 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.1 5 mRRGFRLDRR mÖGULEIKR VÐRR TÓNABÍÓ Sími 31182 í leyniþjónustu Hennar Hátignar ,,0n Her Majesty's Secret Service'' James Bond SIMI 18936 Ný, spennandi brezk- bandarisk kvikmynd eftir sögu lan Flem- ings. Aðalhlutverk: George Lazenby, Diana Rigg, Telly Savalas. Sýnd kl. 5 og 9. Isl. texti. Bönnuð börnum. íslenzkur texti Heimsfræg verðlaunakvikmynd i litum og Cinema Scope. Myndin hefur hlotið sjöföld Oscars- verðlaun. Þar á meðal: 1) Sem besta mynd ársins 1958. 2) Mynd með besta leikara ársins (Alec Gu Guinness) 3) Mynd með besta leikstjóra ársins (David Lean) Mynd þessi var sýnd i Stjörnu- biói árið 1958 án islenzks texta með met aðsókn. Bióið hefur aftur keypt sýningarréttinn á þessari heimsfrægu kvikmynd og fengið nýja kópiu og er nú sýnd með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Alec Guinness, William Holden, Jack Hawkins. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 1 2 ára. Ath. breyttan sýningartima Oscarverðlauna- myrtdin Húsnæði óskast Lionshreyfingin á íslandi hefur hug á að kaupa húsnæði fyrir starfsemi sína. Til greina getur komið: 1 . Stór íbúðarhæð um 1 50 — 200 ferm. 2. Fokhelt eða lengra á veg komið allt að 400 ferm. Tilboð sendist í pósthólf 1321 eða í Garðarstræti 8, Reykjavík. Lionsumdæmid á Islandi. 30. leikvika — leikir 22. marz 1975. Úrslitaröð: 1X2 — X11 — 121 — 12X 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 145.000.00 7131 37175 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 5.100.00 159 3477 9644 9865 35379 + 36827+ 37324 1 530 5797 7194 10787 35878 37175 37400 2198 5798 7312 + 12127 36400 37324 38367+ 3016 5810 8825 + nafnlaus Kærufrestur er til 1 4. apríl kl. 1 2 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá urríboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinnings upphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 30. leikviku verða póstlagðir eftir 1 5. april. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. G E T R A U N I R—íþróttamiðstöðinni—R E Y K J A V í K (Verðlaunamyndin) PAPPÍRSTUNGL Tkc Directors Company prescnts ■TAHÓHhAL A A Pdramount Release : ’• i Leikandi og bráðskemmtileg kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich Aðalhlutverk: Ryan O'Neal og Tatum O'Neal, sem fékk Oscars- verðlaun fyrir leik sinn í mynd- inni. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. <»j<» LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR PH Fló á skinni ] i kvöld kl. 20.30. 250. sýning. Fáar sýningar eftir. Fjölskyldan fimmtudag kl. 20.30. 6. sýning. Gul kort gilda. Selurinn hefur manns- augu föstudag kl. 20.30. Dauðadans laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. sími 1 6620. ÍSLENZKUR TEXTI Ný spennandi stórmynd eftir metsölubók Desmond Bagleys: GILDRAN Raul Newman DominiqueSanda James Mason Mjög spennandi og vel gerð, ný, bandarísk stórmynd, byggð á metsölubók Desmond Bagleys, en hún hefur komið út i isl. þýðingu. Leikstjóri: John Huston. Sýnd kl. 5, 7 og 9. #ÞJÓtiLEIKHÚSIti HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT? i kvöld kl. 20. Siðasta sinn. COPPELÍA fimmtudag kl. 20. föstudag kl. 20. Síðasta sinn. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 1 5. KAUPMAÐUR í FENEYJUM laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Leikhúskjallarinn: HERBERGI213 fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15 — 20. Sími 1-1200. TWYFORDS HREINLÆTISTÆKI HANDLAUGAR í BORÐ HANDLAUGAR Á FÆTI BAÐKÖR STÁL & POTT FÁAIMLEG í FIMM LITUM TWYFORDS-HREINLÆTISTÆKIINI ERU í SÉRFLOKKI. BYGGINGAVÖRUVERZLUN TRYGGVA HANNESSONAR, SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 83290. Poseidon-slysið ISLENZKUR TEXTI. Geysispennandi og viðfræg bandarisk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Paul Gallico. Mynd þessi er ein sú frægasta af svokölluðum stórslysamyndum, og hefur alls- staðar verlð sýnd með met- aðsókn. Aðalhlutverk: Gene Xuvkdman, Ernest Borgnine, Carol Lynley og fl. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. SJÓN- VARPS- LOFTNETl allar stœróir fyrirliggjandi heildsala, smásala, RAFIOJAN HE VESTURGÖTU 11 SIMI 19294 % IWorðimblntiiti f^mnRCFniDPR I mnRKHD VDRR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.