Alþýðublaðið - 14.08.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.08.1920, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Afgreiðsla blaðsms er í Aiþýðuhúsinu við logólfsstræti og Hverfisgötu. Sím! 088. Auglýsingum sé skilað þangað sða í Gutenberg í síðasta lagi kí. 10, þann dag, sem þær eiga að teoma í blaðið. friðnr nteð £ettun 0| Rðssum. Khöfn, 13. ágúst. Friðurinn milli1 Letta og rúss- nesku verklýðsstjórnarinnar (bolsi- víka) var undirritaður í gær. [Þar með er kominn friður á milli Rússa og Eystrasaltslandanna þriggja. Eistur sömdu frið fyrir alilöngu síðan, en Litháar 12. júlí, og Lett- ar nú 12. ágúst. Friðarsamnihgar standa yfir milli Rússa (verklýðs- stjórnarinnar) og Finna.] frakkar og £nglenð- ingar missáttir? Khöfn, 13. ágúst. Frá París er símað, að franska stjórnin hafi ákveðið að viðurkenna stjórn Wrangels á Krím [en Eng- lendingar? hafa fyrir nokkru í skeyti til rússnesku verklýðsstjórnarinnar (bolsivíka) afneitað Wrangel]. Iftalir aeita al jara i stríl. Khöfn, 13. ágúst. Frá Róma er símað, að ítalir hafi neitað að fallast á uppástungu Frakka um að veita Pólverjum heriiðshjálp. [Samkvæmt erlefedum blöðum eru ítalir þegar farnir að semja við verklýðsstjórnina rúss- nesku um verzlunarviðskifti og fleira, og er umboðsmaður Rússa, Vovrofski, sem áður var í Sviþjóð. 6ott hljól úr hortti heyrðist í Tímanum um næstsíð- ustu helgi. Tíminn ræðst þar mak- lega á vöruokrarana íslenzku o;* er vel að það sé gert. Raunar getum vér eigi verið sammála Tímanum um alt í umræddri grein. Þar er til dæmis iátið í ljósi að dýrtíðin komi harðast niður á stór- bændur.um. Vort álit er að smá- bændur verði enn harðar úti, þvi það er alkunna, að reksturinn á stóru búi er tiltölulega ódýrari en á smábúi, sé urh sömu landshætti og önnur skilyrði að ræða. Það er einnig mikið rétt hjá Tímanum, að vér ættum að nota meira afl vort innanlands, svo sem fossaflið; en það kemur svo bezt íslenzkri alþýðu að gagni, að allir íslendingar eigi ajlið sem framleitt er, hver sem á framl«iðslutækin, og þá auðvitað heppilegast að þjóðin eigi þau sjálf, og það gæti hún, ef vel væri stjórnað lands- búinu. Vér hefðum t. d. þvf sem næst getað virkjað Sogsfossana fyrir það fé, sem íslenzkir og er- lendir fiski- og síldarspakúlantar hafa fleygt út úr landinu í ár; en það mun nerna 15 miljónum, og vér gætum, ef vér værum Iausir undan oki H. í. S., greitt vextina af slfku fé. JCýju Uilamzriu. (Frá sendiherra Dana) Um miðjan septerober verða að fullu ráðia hin nýju landamæri milli Damnerkur og Þýzkaiands. Alþjóðanefndin, sem við þsð er að fást, líkur störfum að hálfum roánuðt liðnum. Di dðgiirn og Yoginn. J*að sem allir útlendir yita, ef þeir hafa heyrt ísland nefnt á snnað borð, er það, að fsleczkir seðlar eru ekki ianleystir. Þetta hefir nýlega staðið í útlendum blöðum og þótt fáránleg tíðindi pg þessvegna vita menn það, en þar eð menn ekki vita orsökina, halda menn fjárhagsástand íslend- inga ennþá verra en það er. Og annað sem útlendingar vita er það, að ísland og Tyrkland eru einu löndin sem það hefir hent, að lenda í slíkum fjárkröggum, að þau yrðu algerlega að stöðva póstávísanir til útlanda. En eftir því sem Vísir segir f gær, þá er rangt af Alþýðublað- inu að Jiafa hátt um þetta, heldur hafi það átt „að minsta kosti fyrst — að reyna að opna augu stjórnarvaldanna í kyrþey". Með öðrum orðum, það átti að hvísla að stjórninni, því, sem allur heim- urinn vissi og er búinn að hafa hátt um síðasta mánuðínn. Snlitjelma kom að norðan í gær. Bottneitran. Verið er aú sem óðast að eitra fyrir rottu hér f bænum Stendur Gísli Guðmunds- son fyrir eitruninni. Yit á að þegja. Vísir segir i gær, að ef ástandið væri eins og Alþbl. lýs>r því, „þá væri það óneitanlega æskilegast, að blöðin hefðu vit á að þegja". Þarna korn Vísir með það! Bezt að þegja þar til alt er komið í kaldakoli En ætli að Vísi hefði ekki komið betur að þegja í þessu máli, þá hefði mönnum máske verið síður ljóst í hvers vasa hanh er. Hjónaband. Um sfðustu helgi voru gefin saman í hjóaaband, Guðrfður Þ. Ásgrímsdóttir og Guðmundur Jónsson steinsmiður frá Eyðimel. Yeðrið í morgnn. Vestm.eyjar . . . logn, hiti 9 8. Reykjavík . . ísafjörður . . Akureyri . . Grfmsstaðir . Seyðisfjprður NV, hiti 7, x. logn, hiti 4 5' logn, hiti 5,0. • N, hiti 3,5- V, hiti 7,7. Þórsh., Færeyjar VNV, hiti 11,0. Stóru stafirnir merkja áttina. Loftvægislægð fyrir norðaustan land; loftvog stígandi nema á suðvesturlándi, norðvestlæg átt. Útlit fyrir norðvestlæga átt á Norðurlandi, hæga suðvestlæga átt á Suðurlandi. Ura hálfa miljón króna gróða* er þessa daga verið að útborga hluthöfum íslandsbanka f Khöfn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.