Morgunblaðið - 09.04.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.04.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRlL 1975 DAIC BOK 1 dag er miðvikudagurinn 9. aprfl, 99. dagur ársins 1975. Árdegisflóð ( Reykjavfk er kl. 05.17, sfðdegisflóð kl. 17.35. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 06.19, sólarlag kl. 20.41. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.59, sólarlag kl. 20.31. (Heimild: Islandsalmanakið). Jesús segir við þá: Minn matur er að gjöra vilja þess, sem sendi mig, og fullkomna hans verk. (Jóhannesar guðspj. 4. 34). ARINIAO HEILLA Sjötug er f dag frú Guðrún E. Jónasdóttir frá Reykjahlíð, Meðalholti 17, hér i borg. 1-1-11=1 iir" Kvenfólagið Keðjan heldur skemmtifund að Bárugötu 11 íimmtudaginn 10. april kl. 20.30. Spilað verður bingó. Kvennadeild Slyrktarfélags lamaðra og fatlaðra heldur fund að Háaleitisbraut 13, fimmtudag- inn 10. april kl. 20.30. Aðalfundur Iþróttafélags kvenna verður haldinn 16. april kl. 20.30 að Hverfisgötu 21. ÁHEIT OG C3JAFIR Gjafir til Barnaspftalasjóðs llringsins. Minningargjöf um frú Kristinu Tómasdóttur, Garðshúsum, Reykjavik, frá S. Þ. kr. 10.000,- Guðrún Olafsdóttir áheit kr. 10.000,- Til minningar um son Guörúnar Eyglóar Guðmundsdóltur kr. 2.500,- gefandi Guðlaug Sveins- dóttir. Hringurinn [takkar. „ Við þörfnumst þín—þú okkar” „Við þörfnumst þín — þú okkar“, er kjörorð Slysavarna- félags Islands. — Á undan- förnum vikum hefur áþreifan- lega sannast að við þörfnumst Slysavarnafélagsins. En það þarfnast einnig okkar, þvi að þótt hér sé um mikið sjálfboða- liðsstarf að ræða, er mikill og síaukinn kostnaður samfara starfsemi félagsins. Nú hafa Slysavarnadeildin Ingólfur og Björgunarsveit Ingólfs efnt til happdrættis til styrktar þessu starfi. Miða er hægt að fá senda heim með því að hringja í síma 27112 á milli kl. 1—5 e.h. Minningarkort Félags einstæðra foreldra Minningarkort Félags ein- stæðra foreldra fást í Bókabúð Blöndal 1 Vesturveri, á skrif- stofunni í Traðarkotssundi 6, I Bókabúð Olivers í Hafnarfirði, Bókabúð Keflavíkur og hjá stjórnarmönnum FEF, Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, Agli s. 52236, Stellu s. 32601 og Margréti s. 42723. FEF held- ur fund Félag einstæðra foreldra heldur kaffi- og skemmtifund að Hallveigarstöðum 10. apríl n.k. og hefst hann kl. 21. Egill Friðleifs- son kynnir langspil og leikur á það nokkur lög, Mattý Jóhanns- dóttir skemmtir með eftirherm- um, þá verður upplestur o.fl. Kaffi og kökur verða seldar við hóflegu verði. Geta má þess einnig, að form. FEF, Jóhanna Kristjónsdóttir, mun gera grein fyrir tillögum stjórnar FEF, sem sendar hafa verið réttum aðilum í tengslum við efnahagsmálafrum- varp ríkisst jórnarinnar. Nýir félauar ern velkomnir á fundinn. j KRDSSGÁTA LARETT: 1. innheimta 6. knæpa 8. fólksmergð 10. athuga 11. hand- fangið 12. leit 13. samhljóðar 14. veggur 16. dýrið. LOÐRETT: 2. ósamstæðir 3. afl 4. róta 5. flátum 7. dýrið 9. á hlið 10 gljúfur 14. segir kýr 15. ending. LAUSN A SIÐUSTU KROSS- gatu LARETT: 1. rámar 6. lár 8. skakkur 11. sög 12. ara 13. fs 15. SF 16. ata 18. stríður. LOÐRETT: 2. álag 3. mak 4. arka 5. ássins 7. grafir 9. kös 10. úrs 14. ati 16. ár 17. áð. Fótsnyrting fyrir aldraða Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar hefur fótsnyrtingu fyrir aldrað fólk aö Hallveigarstöðum alla þriðjudaga frá 9 til 12. Gengið er inn frá Túngötu. Tekið við pöntunum i síma 33687' fyrir hádegi. Köttur í óskilum Alhvitur köttur — högni — er í óskilum að Laugarásvegi 3 siðan í fyrri viku. Hann er bersýnilega heinnlisköttur. Var ekki með ól en ber þess merki að hafa verið með hana áður. — Uppl. í síma 32047. Innheimtu- veski tapaðist í Breiðholti Svart innheimtuveski tapaðist sl. fimmtudagskvöld 3. apríl í Arahólum í Breiðholti. I veskinu voru nokkur félagsskirteini félags sjálfstæðismanna i Fella- og Hólahverfi. 1 veskinu voru auk þess kr. 1500.- þar af kr. 500.- i ávísun. Finnandi er vinsamlegast beðinn um að skila veskinu til Jóns Ag. Guðbjartssonar, Gyðu- felli 6 gegn fundarlaunum eða hringja í síma 12852 eðá 72394. PEIMIMAVIIVIIR Svíþjóð Karin Danielsson Box 2235 79300 Leksand Sverige Hún vill skrifast á við 10—14 ára stelpu, sem safnar frímerkjum. Hún skrifar á ensku og sænsku, — hefur áhuga á dýr- um, róðri, ferðalögum o.fl. Asa Rydell Box2255 79300 Leksand Sverige Hún vill skrifast á við 10—15 ára stelpu. Dafnar frimerkjum, hefur áhuga á íþróttum, skepnum o.fl. Liisa Parpala Pl. 3425 Petiknás 93050 Boliden Sverige Hún er 13 ára og vill skrifast á við islenzkar jafnöldrur sinar. Iðkar körfubolta, hefur gaman af dvrum oe doddí. GENGISSKRÁNING SkráC frá Eining Nr. 63-8. apnT 1975. Kl- 12-00 Kaup Sala 4/4 8/4 7/4 8/4 4/4 8/4 1975 7/4 4/4 1 1 1 100 100 100 íeo 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Bandaríkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Danskar krónur Norskar krónur Sænskar krónur Finnsk mörk Franskir frankar Belg. frankar Svissn. frankar Gyllini V. -Þýzk mörk Lirur Austurr. Sch. Escudos Pesetar Yen Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd Breyting frá sfCustu skráningu. 149, 90 356, 55 148, 85 2736, 50 3021, 00 3777, 40 4225, 90 3544, 25 426, 35 5875, 35 6195, 35 6329, 50 23, 65 893, 00 610, 90 266, 05 51, 36 99, 86 150, 30 357, 75 * 149, 35 * 2745.60 3031, 10 3790, 00 * 4240, 00 3556, 05 427, 75 5894,95 6216, 05 6350.60 23, 73 896, 00 612, 90 266,95 51, 53 100, 14 149, 90 150, 30 Astralía Rev. P.N. Simmons 2 Salishury Avenue Ballarat Victoria, 3350 Australia Hann safnar frimerkjum og óskar að komast í samband við islenzkan safnara. Segist geta látið e-ð annað en frímerki i skipt- um ef óskað er. Austur-Þýzkaland Júrgen Geissler DDR-755 Lúbben Goethestrase 21 DDR Hann er 22 ára rafvirki, hefur áhuga á að fræóast um lsland. Safnar frimerkjum og vill skrif- ast á við Islending. Bandaríkin Mike Schwartz Box 337 Tulane University New Orleans — La 70118 USA Hann er tvitugur og vill skrifast á við pilta og stúlkur á aldrinum 16—22 ára. Fataúthlutun Hjálpræðishers Uthlutun fatnaðar fer fram 1 Herkastalanum n.k. föstudag kl. 10—12 og 1—6 og laugardag kl. 10—12. Hér fer á éftir spil frá leik milli Finnlands og Póllands í Evrópu- móti fyrir nokkrum árum. Norður S. 8-6-3 H. 5-4 T. G-9-6-5-3-2 H. 10-9 Vestur Austur S. G-10-9-7-7-2 S. A-K-D-4 H. D-9-8 H. A-3 T. — T. K-D-7 L. Á-D-6-3-2 L. K-G-8-4 Suður S. 5 H. K-G-10-7-6-2 T. A-10-8-4 L. 7-5 Við annað borðið sátu pólsku spilararnir A.—V. og þar gengu safnir þannig: Suður. Vestur. Norður. Austur. 3H. P. P. D. P. 4S. P. 4G. P. 6L. P. 7S. Sagnhafi var ekki í neinum vandræðum með að fá 13 slagi og vann þar með spilið. Við hitt borðið sátu finnsku spilararnir A.—V. og þar gengu sagnir þannig: Suður: Vestur Norður. Austur. 2H 2S P 6S Spilió vannst að sjálfsögðu en pólska sveitin græddi 14 stig á spilinu. KARLMENNINGARNEYZLA Á SAUÐÁRKRÓKI Framlag v*rkakv*nnafélagtins til Saeluvikunnar G.O. SéuöArkróki. — SclavUa SkagfirMnga hefst á SaaMrk' * 6. april nk. og lýkur ' verfta m • HÍMS VEGAR &ER-DU jbÆR ÁLYKTUW UM „LEGU KARLMAfUSlNS" ÞUÍ 'ONEÍTANLEGA LtG&UR HANN VEL ViÐ WÖGGl. 3,^AÍl3 A/O- Ó nei! Sláðu ekki alveg strax. mamma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.