Morgunblaðið - 09.04.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.04.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1975 Skrifstofuhusnæði Skrifstofuhúsnæði til leigu við Pósthússtræti. Nánari uppl. hjá Einari Þorsteinssyni í símum 1 5830, 30262. Lítil íbuð óskast til leigu fyrir einhleypan mann. Helzt i vesturbæ. Tilboð merkt: ,,Lítil íbúð — 9730" sendist augl.d. Mbl. fyrirn.k. föstudag. Hveragerði — Einbýlish. Til sölu nýtt einbýlishús í Hveragerði húsið er 2 stofur, húsbóndah. 3 svefn. eldhús, bað, þvottah. geymsla og bílskúrsgrunnur. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 TILSÖLU VIÐ HRAUNBÆ 4ra herb. íbúð, björt og rúmgóð, mikið útsýni. 3ju herb. íbúð, rúmgóð og fallega innréttuð, suðursvalir. ÍBIÍÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI Sími 12180 Kvöld og helgarsími 20199. Glæsileg keðjuhús í smíðum Húsin eru við Hlíðabyggð í Garðahreppi. Stærðir: 127 fm og 1 43 fm , auk þess fylgir hvorri hússtærð 62,5 fm. kjallari, sem inniheldur bílskúr, geymslur o.m.fl Húsin seljast fullfrágengin að utan, en fokheld að innan. Bílastæði heim að bílskúrsdyrum er lagt olíumöl. Sjón- varpsloftnet fylgir (eitt fyrir allt hverfið). Afhendingartími húsanna. 1. Eitt hús af minni gerð, 4 V, til afhendingar strax. Verð aðeins 5,6 millj. 2. Eitt hús af minni gerð 4 A, til afhendingar í júlí n.k. 3. Tvö hús af stærri gerð 6 V, seinustu húsin (annað er endahús), afhendist i fokheldu ástandi í okt. — des. n.k. 4. Örfá hús af minni gerð 4 V og A, til afhendingar fokheld á þessu og næsta ári. Öll húsin seljast án vísitölu. Kaupendur að húsum, sem byrjað verður á í vor, geta fengið að vinna aukavinnu við hina keyptu eign, við mótafráslátt, timburhreinsun o.m.fl. Ath. að væntanlegt húsnæðismálalán verður senni- lega kr. 1700.000 - Komið og skoðið teikningar og fáið allar upplýs- ingar á skrifstofunni að Kambsvegi 32, Reykja- vík. Á morgun kl. 2—4 verða til sýnis bæði fokheld og múrhúðuð hús að innan, ásamt fullfrá- gengnum húsum að utan. ÍBÚÐAVAL H/F Simar 34472 og 38414. ÞUfíF/Ð ÞÉfí HÍBÝL/ Garðahreppur Raðhús með innbyggðum bíl- skúr í smíðum á einum besta stað í Garðahreppi Smáibúðahverfi Einbýlishús 1. hæð. 2 stofur, 2 svefnh., eldh., bað, ris. 3 svefnh., bað, kjallari, þvottah. geymslur. Topp-íbúð 6 — 7 herb. íb. á tveim hæðum í smíðum í Breiðholti bílskúr fylgir. íbúðin er tilbúin til af- hendingar. Breiðholt 4ra herb. íb. 1 stofa, 3 svefnh., eldhús, bað, sér þvottah. Hafnarfjörður 5 herb. íbúð á 2. hæð við Sunnuveg sér þvottahús íbúðin er laus. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Sími 2627 7 SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu m.a.: Efri hæð - Sérinng. - Sérhitaveita 1 20 fm efri hæð. Stofa og 3 svefnherb. m.a. við Ásenda. Harðviður, teppi Nýtt eldhús. Nýtt bað. Útsýni. 4ra herb. góð íbúð við Álfheima á 3. hæð 1G8 fm. Harðviðarhurðir, teppi, tvöfalt verksmiðjugler, suðursvalir, góð sameign, útsýni. Verð aðeins 5,7 milljónir. i Neðra-Breiðhotti 3ja herb. góð suðuríbúð. Harðviðarinnrétting. Ekki full- gerð Gott kjallaraherb. fylgir meS snyrtingu. Útsýni. Verð aðeins 4,1 milljón. Einstaklingsíbúð á jarðhæð í steinhúsi í gamla Austurbænum um 35 fm. Verð 1,7 millj. Útb. kr. 1 milljón. 5 herb. úrvals íbúð við Hraunbæ á 2. hæð 117 fm í enda. Ný teppi, tvennar svalir. Palesanderinnrétting Sér hitaveita. Sér þvottahús. í Vesturborginni 4ra herb. rishæð um 85 fm í Skjólunum vel með farin. Ræktuð lóð með trjám. Útb. aöeins kr. 2,8 millj. Einbýlishús eða raðhús óskast til kaups. Þarf að vera stór og vönduð eign. Nágrenni borgarinnar kemur til greina. Hlíðar - Nágrenni 5 herb. góð hæð óskast. Kjallari eða ris má fylgja. Skipti möguleg á góðri 4ra herb. hæð með stórum bílskúr á Nesinu. Vesturborgin - Nesið Góð 4ra — 5 herb. íbúð óskast, helzt með bílskúr eða bílskúrsrétti. Kaupandi þarfnast ekki íbúðarinnar fyrr en siðar á þessu ári eða á næsta ári. Ný söluskrá heimsend. LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 AIMENNA FASTEIGNASALAN Mosfellssveit Einbýlishús Til sölu er fokhelt einbýlishús á góðum stað í Mosfellssveit. Húsið er 1 40 ferm. auk 48 ferm. bílskúrs. Húsið er 1 stór stofa 4 svefnherbergi, eldhús, bað, sjónvarpsskáli ofl. Búið er að sækja um Húsnæðismála- stjórnarlán og verður beðið eftir því Er tilbúið til afhend- ingar strax. Seltjarnarnes 4ra herbergja Ibúð á hæð í tvibýlishúsi við Tjarnarstig. Ibúðin er 2 stofur, 2 svefnher- bergi, eldhús og bað og enn- fremur talsvert húsrými i risi. Íbúðín er i góðu standi. Sér hiti. Sér inngangur. Bílskúrsréttur. Útborgun 3,5 milljónir. Rauðarárstigur 3ja herbergja kjallaraibúð (lítið niðurgrafin) i góðu standi. Nýleg eldhúsinnrétting úr harðviði og plasti. Útborgun um 2 milljónir, sem má skipta. Árnl Stefánsson. hrl. Suðurgotu 4. Sími 14314 Fasteígnir til sölu 2ja herb. íbúð við Vesturberg. 3ja herb. í fjölbýli við Skúlagötu. 3ja herb. nýleg íbúð, ásamt bíl- skúr í Kópavogi. 4ra herb. íbúð í fjölbýli við Álf- heima. 5 herb. íbúð við Bólstaðahlíð einbýlishús í Blesugróf. Húsið er steypt og forskalað. Stærð 147 fm á einni hæð. Verð 6,5 milljónir. Útborgun 3 milljónir. Ennfremur ýmsar aðrar eignir. Höfum kaupanda að góðri 3ja — 4ra herb. ibúð strax. (Nýja bíói) Lækjargötu 2, simar 21682 og 25590. BANKASIRA.il 11 SÍMI 2 7750 Endaraðhús Vorum að fá í sölu raðhús við Prestbakka um 211 ferm. ásamt bilskúr ekki alveg full- frágengið. Vegna góðra sölu að undanförnu óskar Fasteignahúsið eftir eignum á söluskrá. Hjá okkur er mikil eftirspurn oft háar útb. í boði. Stað- greiðsla getur jafnvel fengist fyrir góðar eignir. Simar 27150 og 27750. Benedikt Halldðrsson sölustj. Hjalti Steinþörsson hdl. ' Gústaf Þór Tryggvason hdl. FASTEIGNAVER h/f Klapparttig 16. almar 11411 og 12811. Við Kapplakrika, Hafnar- firði Lítið einbýlishús eða sumar- bústaður. Lágt verð. Litil útborg- un. Laust nú þegar. Nóatún Glæsileg sérhæð um 120 fm. Tvær stofur, tvö góð herb., stórt baðnerb., stórt eldhús með borð- krók. Miklar geymslur. Stór bil- skúr. Kleppsvegur Góð 3ja herb. endaíbúð á 3. hæð. Stofa, 3 herb., eldhús, þvottaherb. inn af eldhúsi. Framnesvegur Einbýlishús, sem er hæð, ris og kjallari. Á hæðlnni eru tvær stof- ur og tvö eldhús. I risi eru tvö herb. I kjallara eru geymslur og þvottahús. 4RA OG 5 HERBERGJA ÍBÚÐIR, í SMÍÐUM, í BREIÐHOLTI II íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu og sameign að mestu frágengin Bilskýli fylgir hverri ibuð. 4ra herb ibúðirnar um 107 ferm. Verð kr 4.750.000,00 með bilskýli 5 herb endaibúðir um 1 1 9 ferm, Verð kr 5.100.000,00 með bílskýli Bygging hússins er að hefjast og verður húsið fokhelt i árslok 1975. (búðirnar tilbúnar undir tréverk og málningu i júní 1 976 og sameign frágengin i árslok 1 976 Útborgun við samning kr. 500.000,00. Beðið eftir húsnæðismálaláninu um kr 15 — 1 700 000,00 Mismunur má greiðast með jöfnum greiðslum á öllu árinu 1 975 og 1976 Teikningar fyrlrliggjandi á skrifstofu vorri og nánari upplýsingar ATHUGIÐ FAST VERÐ - EKKI VISITÖLUBUNDIÐ. TRAUSTUR BYGGINGARAÐILI. SAMNINGAR & FASTEIGNIR Austurstræti 10A, 5. hæð. Simi: 24850 og 21970. Heimasimi: 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.