Morgunblaðið - 09.04.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.04.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1975 9 HLÉGEROI 3ja herb. jarðhæð um 90 ferm. íbúðin er stofa, svefnherbergi og barnaherbergi, innri og ytri for- stofa, eldhús, og baðherbergi. Ný teppi á gólfum. Ný innrétting i eldhúsi. 2falt verksmiðjugler i flestum gluggum. Sér inngangur og sér hiti. Mjög falleg ibúð. ESPILUNDUR Einbýlishús, einlyft, steinsteypt um 145 ferm. að flatarmáli. í húsinu er stofa, borðstofa, skáli, snyrtiherbergi, eldhús með.búri, þvottaherbergi, 3 svefnherbergi Og baðherbergi. Fullfrágengið vandað hús með fallegum viðar- klæðningum. 2faldur bilskúr fylgir. HRAUNBÆR 4ra herbergja ibúð á 3ja hæð, um 1 08 ferm. stofa með suður- svölum, eldhús með broðkrók, 3 svefnherbergi flísalagt baðhér- bergi. NÖKKVAVOGUR Timburhús með 2 ibúðum, hæð og ris. Á hæðinni er 3ja her- bergja ibúð og litið verzlunar- pláss, sem auðveldlega mætti sameina ibúðinni. í risinu sem er súðarlaust á 2 vegu er 4ra herb. íbúð. Bílskúrsréttindi. Kjallari er undir hálfu húsinu og erú þar geymslur og þvottahús. HRAUNKAMBUR í Hafnarfirði 3ja herbergja jarð- hæð i tvibýlishúsi 2 sam- liggjandi stofur, eldhús og for- stofa, svefnherbergi, baðher- bergi stórt og endurnýjað með skáp. Ný teppi. 2falt verksmiðju- gler i gluggum. Falleg ibúð með viðarklæðningum. Sér inngangur. EINBÝLISHÚS Vandað einbýlishús við Smára- flöt er til sölu. Húsið er einlyft með 7 herb. ibúð. Parkett á gólfum, viðarklædd loft, vandað- ar viðarklæðningar og fallegur frágangur. Frágengin lóð og bil- skúr. MIKLABRAUT Raðhús, 2 hæðir og kjallari, alls um 160 ferm. Húsið er i mjög góðu standi. 2falt verksmiðju- gler i gluggum. Teppi á gólfum. Eldhús og baðherbergi endurnýj- að. ÁLFASKEIÐ 3ja herb. ibúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) í þrilyftu fjölbýlishúsi er til sölu. Stærð 83 ferm. (búð- in er suðurstofa með svölum, eldhús með borðkrók, svefnher- bergisgangur með svefnher- bergi, barnaherbergi og barðher- bergi. Þvottaherbergi á hæðinni. (búðin er í góðu lagi og laus fljótlega. Verð 4,3 millj. KÓNGSBAKKI 3ja herb. ibúð á 3. hæð, um 95 ferm. íbúðin er stofa með suður- svölum, eldhús og þvottahús inn af þvi, svefnherbergi og barna- herbergi, bæði með skápum, baðherbergi flisalagt. Stór geymsla fylgir. ARNARHRAUN i Hafnarfirði. 3ja herbergja ibúð, um 96 ferm. á 1. hæð í tvibýlis- hús. Sérþvottahús á hæðinni, Sér hiti. Nýjar ibúðir bætast á söluskrá daglega. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410 — 14400 Til sölu Óinnréttað ibúðarhúsnæði á vin- sælum stað. Hús fyrir léttan iðnað eða heild- sölu. FASTEIGNASALAN LAUFÁSVEG2 Simar 13243 & 41628. nUGLVSincnR ^^-«22480 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar21870og 20998 Vorum að fá i sölu Við Kársnesbraut 2ja ibúða hús. Á jarðhæð 3ja herb. ibúð með sér inngangi. Á efri hæð er 4ra herb. ibúð með 40 ferm. bilskúr. Við Hlíðarhvamm Einbýlishús á einni hæð með hálfum kjallara. Á hæðinni eru 3 svefnherb., stofa, hol og snyrti- herb. í kjallara eru 2 ibúðarherb. ásamt snyrtingu og geymslu. 30 ferm. bilskúr. Við Hjallabrekku Einbýlishús, 140 ferm. tvær stofur, 4 svefnherb., hol, snyrti- herb. og þvottaherb. ( kjallara tvöfaldur bílskúr. Við Espilund 145 ferm. einbýlishús með tvö- földum bilskúr. Við Þverbrekku 2ja herb. ibúð á 5. hæð. Við Dvergabakka 2ja herb. ibúð á 1 þæð. Við Eyjabakka 3ja herb. ibúð á 1hæð með sér þvottahúsi á hæðinni. Við Bjargarstig 3ja herb. ibúð á 2. hæð ásamt herb. i kjallara. Við Vesturberg 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Við Arnarhraun 3ja herb. sérhæð i tvíbýlishúsi. Við Ásbraut 3ja herb. ibúð á 3,hæð. Við írabakka 4ra herb. nýleg endaibúð á 3. hæð með herb. i kjallara. Við Hraunbæ 4ra herb. ibúð á 2. hæð i skipt- um fyrir stærri ibúð. Við Mosgerði 4ra herb. góð ibúð á jarðhæð. Við Kleppsveg 4ra herb. íbúð á 4. hæð með herb. í risi. Við Lyngbrekku 5 herb. 120 fer. sérhæð, bil- skúrsréttur. Falleg ibúð. í smíðum 6 herb. ibúð á tveim hæðum við Seljabraut. Selst með tvöföldu gleri og hitalögn. Tilbúið til af- hendingar strax. Fokheld raðhús við Brekkusel, Byggðaholt og Unufell 4ra og 5 herb. ibúðir við Engja- sel, tilbúnar undir tréverk og málningu í sept. — október. Einbýlishús við Arnartangá, Dvergholt og Hvannhólma. Selj- ast fokheld. Lóðir 1220 ferm. einbýlishúsalóð í Arnarnesi. 875 ferm. einbýlishúsalóð á Sel- tjarnarnesi. i a IHAHKU FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Við Hverfisgötu 3ja herb. i tvíbýlishúsi. Stein- hús. í Vesturborginni 3ja herb. kjallaraibúð. Sérhiti. Laus strax. Við Guðrúnargötu 4ra herb. efri hæð i tvibýlishúsi. í kjallara fylgir ibúðarherb. Bil- skúrsréttur. Við Álfhólsveg 4ra herb. rúmgóð rishæð i tvi- býlishúsi. Sérhitaveita. Sér- inngangur. Bílskúrsréttur. Við Hraunteig Parhús með tveimur íbúðum, 6 herb. og 3ja herb. Sérhiti. Sér- inngangur i hvora ibúð. Bilskúr. í Mosfellssveit Til sölu raðhús 4ra herb. með þremur svefnherb. Byggingarlóðir Til sölu einbýlishúsalóðir á Sel- tjarnarnesi. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 21155. SÍMIMER 24300 til sölu og sýnis 9 Nýtt raðhús um 1 36 fm hæð og kjallari undir öllu húsinu við Torfufell. Húsið er ekki alveg fullgert, en búið i þvi. Bilskúrsréttindi. Parhús á tveim hæðum alls um 130 fm ásamt 50 fm bilskúr i Kópavogs- kaupstað vesturbæ. Laust strax. Utborgun má skipta. Við Miðstræti rishæð um 90 fm 5 herb. ibúð i góðu ástandi með sérinngangi og sérhitaveitu. Útborgun 2,2 milljónir. í Breiðholtshverfi 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibuðir. Sumar nýjar og með bilskúr. 5 og 6 herb. ibúðir. i Laugarneshverfi o.mfl. IVýja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 12 utan skrifstofutíma 18546 Símar: 1 67 67 ______________1 67 68 Til Sölu: Laugavegur 2ja herb. ibúð á 2. hæð i for- sköluðu timburhúsi. Töluvert endurnýjuð ibúð, m.a. nýir gluggar, tvöfalt gler o.fl. Lindargata 3ja herb. íbúð. Útb. aðeins 1,5 millj. Mivangur, Hafn. 3ja herb. ibúð í lyftuhúsi. Gott útsýni. Norðurmýri 4ra herb. efrihæð og hálfur kjallari i Norðurmýri. Bilskúrs- réttur. Holtsgata 4ra herb. ibúð á 1. hæð i blokk. Breiðholt Rúml. fokhelt 1 37 ferm. raðhús. Mosfellssveit 1 50 ferm. fokhelt raðhús. Kópavogur 3ja herb. íbúð i smíðum, af- hendist tilbúin undir tréverk i haust. Óskum eftir öllum stærðum og gerðum fasteigna á söluskrá. Elnar Slgurðsson.lirl. Ingólfsstræti4, sími 16767 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Við Eskihlið Vönduð 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Við Eyjabakka 3ja herb. rúmgóð ibúð með sér þvottaherb. Við Dvergabakka 3ja herb. falleg endaibúð á 2. hæð. Tvennar svalir. Öll sam- eign frágengin. Við Sæviðarsund 3ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Innbyggður bílskúr í kjallara. Suður og vestursvalir. Sér hiti. í Vesturborginni Timburhús á eignarlóð. Húsið er hæð, ris og kjallari ásamt 40 ferm. steinsteyptum bilskúr. Möguleiki á þrem ibúðum. Við Hraunbæ Vönduð og rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2. hæð að auki eitt ibúð- arherb. i kjallara, suðursvalir. Byggingarlóð á Seltjarn- arnesi. AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SÍMI28888 kvöld og helgarsfmi 8221 9. Við Hraunbæ 2ja herb.. góð ibúð á 2. hæð. Útb. 2,5 millj. Við Dúfnahóla 2ja herbergja góð ibúð á 2. hæð. í 3ja hæða blokk. Útb. 2,5 milljónir. í skerjafirði 3ja herb. kjallaraíbúð. Sérinng., sérhiti. Útb. 1500 þús. Við Álfaskeið 3ja herb. góð ibúð á 1. hæð. Útb. 3,2 millj. Við Vesturberg 4ra herb. ný ibúð á 3. hæð. Öll sameign frágengin Utb. 4,0 millj. í Vesturborginni 4ra herbergja íbúð á efstu hæð í þríbýlishúsi við Bárugötu. Utb. 2,8—3 millj. Sérhæð við Nýbýlaveg 135 fm sérhæð (jarðhæð) m. bilskúr. Laus strax. Utb. 4,2 millj. Parhús við Kleppsveg 90 ferm. parhús. Húsið er m.a. stofa, 2 herg.o.fl. Bílskúrsréttur. Útb. 2,5 millj. Parhús við Hliðarveg Á 1. hæð eru stofa, borðstofa. eldhús og W.C. Á 2. hæð eru 4 herb. baðherb. o.fl. i kjallara: geymslur. þvottaherb. o.fl. Bil- skúrsréttur. Útb. 4,5 millj. ÉicfiflfffiöLönFr VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 SttlMStJdrt: Sverrir Kristinsson Símar 23636 og 14654 Til sölu: Einstaklingsibúð við Álfheima 2ja og 3ja herb. ibúðir i gamla borgarhlutanum. 4ra herb. jarðhæð í Háaleitis- hverfi 4ra herb. toppibúð við Æsufell. 4ra herb. risíbúð i Vesturborg- inni. Raðhús i Mosfellssveit. Selst til- búið undir tréverk. Raðhús i Hafnarfirði. Sanngjarnt verð. Litið einbýlishús við Klepps- mýrarveg. Einbýlishús i Mosfellssveit. 5 herb. mjög góð ibúð i fjölbýlis- húsi í Hafnarfirði. Sala og samningar Tjarnarstig 2 Kvöldsfmi sölumanns Tómasar Guðjónssonar 23636. Hafnarfjörður til sölu 6 herb. íbúð í fjölbýlishúsi t norðurbænum. Skipti á minni íbúð kemur til greina. 5 herb. íbúð i fjölbýlishúsi i norðurbænum. Laus nú þegar. 3ja herb. íbúð á 3. hæð i fjölbýlishúsi i norður- bænum. Laus nú þegar. 3ja herb. íbúð við Norðurbraut. Útborgun að- eins 1 500 þús. Laus fljótlega. 3ja herb. íbúð við Arnarhraun. Allt sér. 2ja herb. íbúð við Reykjavíkurveg. Stör bilskúr fylgir. Eldra einbýlishús í mjög góðu standi i vesturbæn- um. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON hrl. Linnetstfg 3, sfmi 53033. Sölumaður Ólafur Jóhannesson, heimasfmi 50229. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 HRAUNBÆR 4RA HERBERGJA Ibúð á 3. (efstu) hæð i nýlegu fjölbýlishúsi. (búðin skiptist i rúmgóða stofu og 3 svefnher- bergi. Gott skápapláss, teppi á ibúð og stigagangi, gott útsýni, frágengin lóð og malbikuð bila- stæði. HÖFUM KAUPANDA Að 2—3ja herb. íbúð. Má vera litil. Gjarnan í risi eða kjallara, útb. kr. 2,5 millj. HÖFUM KAUPANDA Að góðrl 3ja herbergja íbúð sem þarf ekki að losna á næstunni. Útb. kr. 2,7—3 millj. HÖFUM KAUPANDA Að 3ja herbergja góðri íbúð, má gjarnan vera i fjölbýlishúsi, mjög góð útborgun. HÖFUM KAUPANDA Að 4—5 herbergja góðri íbúð, gjarnan með bilskúr eða bil- skúrsréttindum, útb. kr. 5 millj. HÖFUM KAUPANDA Að 5—6 herbergja ibúðarhæð, helst sem mest sér, útb. kr. 7 millj. HÖFUM KAUPANDA Með mikla kaupgetu að einbýlis- húsi eða nýlegu raðhúsi. HÖFUM ENNFREMUR KAUPENDUR Með mikla kaupgetu, að öllum stærðum ibúða i smiðum. EIGIMASALAM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 * * A A A A A A & A A A & & A A A A A i A A & * & A A A A A A A A ¥ A A i $ A $ $ A A A A A A A A A $ I A A A A i A A A A A A A A A A A A A •T* * AAAAAAAAAAAAAAA 26933 Hraunbær 4ra herbergja 1 08 fm. ibúð á 3. hæð, íbúðin er 3 svefnher- bergi, 1 stofa eldhús og bað. Kelduland 5 herbergja 140 fm. ibúð á 1. hæð. íbúð í góðu ástandi. Sér þvottahús. Öldutún, Hafnarfirði. Sérhæð 130 fm. i góðu ástandi. Bilskúr. Akurgerði Raðhús á tveim hæðum 1 1 5 fm. Bílskúr. Rauðarárstigur 3ja herbergja 74 fm. ibúð i kjatlara. (búðin er 2 svefnher- bergi, stofa, eldhús og bað. Vesturberg 3ja herbergja 85 fm. ibúð á 4. hæð. Harðviðarinnrétt- ingar i eldhúsi. Nýbýlavegur, Kópa- vogi 3ja herbergja 100 fm. jarð- hæð i göðu standi. (búðin er 2 svefnherbergi 2 stofur, eld- hús með harðviðarinnrétting- um og bað. Hraunbær 2ja herbergja 60 fm. íbúð á jarðhæð. Arnarhraun i Hafnar- firði. 2ja herbergja 70 fm. íbúð á í. hæð i blokk. íbúð i mjög góðu ástandi. Dúfnahólar 2ja herbergja 68 fm. endaibúð i góðu standi. I byggingu við Stóra- teig 3 hæðir 75 fm. hvor, 6 her- bergi. Fokhelt, ofnar komnir. Sér þvottahús,. Bílskúr. HJÁ OKKUR ER MIKIÐ UM EIGNASKIPTI — ER EIGN YPAR Á SKRÁ HJÁ OKKUR. Sölumenn: Kristján Knútsson Lúðvik Halldórsson marlfaóurinn Austurstraati 6. Slmi 26933. bAAAAAAAAAAAAAAt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.