Morgunblaðið - 09.04.1975, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.04.1975, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRIL 1975 Loðnuaflinn 7 þús. lestum minnienífyrra Sigurður með rúmlega 13 þús. lestir SAMKVÆMT skýrslu Fiskifélags Islands fengu 19 skip cinhvern lodnuafla í s.l. viku og var viku- aflinn samtals 14.105 lestir. lieildaralTinn frá vertídarhyrjun var þá ordinn s.l. laugardagskviild 454.1011 leslir, en var á sama tíma í l'.vrra 402.8112 lestir. Kftir þeim upplýsingum, sem FiskifíTagiö hefur munu nú aöeins 5 —10 skip vera enn ad vciðum en voru 107 þegar þau voru flest. Aflahæsta skipiö er sem fyrr Siguröur RK 4, skipstjóri Krist- björn Arnason meö alls 111.577 lestir; Biirkur NK 122 er meö 12.808 lestir, Gísli Arni RK 1175 meö 12.594 leslir og Guömundur RK 29 meö 12.420 lestir. Fímm ha'stu löndunarstaöirnir eru Veslmannaeyjar meö 70.480 lestir, N'orglohal meö 74.298 lesl- ir, Seyöisfjiirdur meö 114.980 lest- ir, Fskifjördur meö 27.275 leslir og Kcykjavík meö 20.540 lestir. Meöfylgjandi skýrsla er yfir þau skip, sem fengu 4000 lestir eöa mcira í loönuvertíöinni. Si«iirður l<K í.’{.»77 Itorkur \K I2K0K (ilsli Arni Kl-: 12.101 (•iiúmiindur KIO 12120 l.oflur Itulfhinsson i;.\ 10771 Oskur Muriiússoii AK 10210 SúlunKA 00K2 Kuuúsov AK 000K l'ildhorjí Í.K 0li(>7 AshurK KK 0:t05 FífilM.K 0073 Fuxahor/;(*K 00IK Kiykjahoru KF KK02 ll«‘l/;uOuúmundsdúllir KA K37K llcimirSl K353 llilmir Sl K2(>3 ll«'‘<linn 1*11 K234 l*ór<lur Jónasson FA KI70 Oskur Ilalldórsson KF 7003 As/;«‘ir KF 7.142 Jón (iarrtar OK 7320 l*orsl«‘inn KF 7201 I*«'*lur Jónsson KF 7002 OullhorKVF «022 Jón Finnsson («K «7.13 Orn KF «541 Kjurni Olufsson AK «130 l)u/;furi 1*11 .1031 I\lu/;nús NK 5KK7 llurpu KF 5K53 (irindvIkinKur (iK 57K7 SkírnirAK 5770 IIoIkuIIKF 5«50 Nállfuri 1*11 55K0 Arni Sigurdur AK .1.174 SvanurKF 55(>K llofruiiKur III AK .1212 llulkion\F .1110 Skógcy SF 4004 AlhorKiK 407K Sa*hor/; Sl 4704 llrafn Svoinhjurnurson (iK 45«! ViúirNK 4.10.1 KoflvíkinKur KF 4502 Svoinn Svoinhjörnsson NK 4414 AlflafollSl 4242 Fuxi(iK 42IK SÍKurhjörgOF 4051 Flosi IS 4030 Junior Chamber kynnir ísl. fánann Gefur barna- og gagnfrœðaskólum Regkjavíkur þjóðfána FÉLAGSSKAPURINN Junior Uhamher f Reykjavfk afhenti ný lega viö athöfn á Hótel Loftleið- um íslenzka fána, sem setja skal upp í öllum barna- og gagnfræðaskólum Reykjavfk- urborgar, en þeir eru 23 talsins. Félagar f J.C. hafa unnið að þessu máli allt frá árinu 1971 og er kostnaður við fánamálið orðinn 750 þús. kr. Birgir ls- leifur Gunnarsson horgarst jóri tók við gjafabréfi vegna fán- anna úr hendi Lúðvfks Andreassonar, formanns fána- nefndar, en síðan afhenti Birg- ir Kristjáni J. Gunnarssyni, fræðslustjóra, gjafabréfið með ósk um, að fánunum yrði sem fyrst komið fyrir f skólum Reykjavfkur. Þegar Lúðvík Andreasson af- henti borgarstjóra gjafabréfið að viðstöddum fjölda félaga úr J.C. og öðrum gestum sagði hann m.a. að það hefði verið á árinu 1971, sem sú hugmynd hefði komið fram hjá J.C. í Reykjavik að athuga möguleika á kynningu íslenzka fánans með það fyrir augum að auka virðingu hans og þekkingu meðal alls almennings, en þetta hafði áður borið á góma í hreyf- ingunni. Skipuð var nefnd til að kanna þetta mál og var ákveðið að koma því tii skila gegnum skóla landsins. Einnig var ákveðið að gefa öllum barna- og gagn- fræðaskólum Reykjavikur fal- legan islenzkan fána á fána- stöng í samkomusal eða and- dyri hvers skóla, eftir að vitað var að ekki voru til fánar i öllum skólunum. Lúðvik sagðí, að verkefni þetta hefði mætt misjöfnum skilningi margra aðilja í upp- hafi og illa hefði gengið að koma því af stað. Skriður hefði ekki komizt á málið fyrr en seint á árinu 1972 og þá ákveðið að afhenda fánana formlega á árinu 1974, í tilefni þjóðhátíð- ar. Málið var rætt við Jónas B. Jónsson, fyrrv. fræðslustjóra, sem mjög hlynntur var þessu máli. Lagði Jónas til að vegna fyrirhugaðs fánabæklings yrði haft samband við Auði Stefáns- dóttur, sém vitað var að átti mjög mikið gagnasafn um ís- lenzka fánann. Síðan var Her- steinn Pálsson fenginn til að skrifa ritgerð um íslenzka fán- ann, og er hún uppistaðan í fánabæklingnum. — En þess má geta hér, að það voru skátar sem upphaflega kynntu notkun ísl. fánans í skólum landsins. — Ákveðið var að senda 10 ára börnum á landinu, sem eru 4500 talsins bæklinginn. Eánarnir voru pantaðir frá Danmörku. Þegar til kom varð tollur og söluskattur af fán- unum kr. 193.000,00 og var þess farið á leit við fjármálaráðu- neytið, að aðflutningsgjöld yrðu felld niður vegna sérstöðu málsins, en það fékkst ekki hvernig sem reynt var. Tónlist áfleiristöð- um en í Reykjavík Ljósm. Mbl.: Oi.K.M. Isafirói, 7. april. ÞAI) er óvíöa sem tónlislaiTíf er meö jafn miklum blóma úli á landsbyggöinni og á Isafirói. llér er starfandi lónlislarskóli, kammersveil og Sunnukórinn starfar af miklum krafli. Okkur sem búum hér fjarri hcimsins glaunii, eins og gefiö hcfir veriö í skyn í allmiklum umra-öum um menninguna og menningarneyzlu nú í velur, þykir því nauósynlegt aó fræóa fólk um þaó aö víóa er sungió og ieikió á hljóöfa-ri en í sönghöllum borgarinnar. A föstudaginn langa var að Fundur FEF á Hallveigarstöð- um fimmtudag FELAG einstæóra foreldra held- ur kaffi- og skemmlifund aö Hall- veigarstöóum 10. apríl n.k. og hefst hann kl. 21. Egill Friöleifs- son kynnir langspil og leikur á þaó nokkur lög, Maltý Jóhanns- dóttir skemmlir meö eflirherm- um, þá veróur upplestur o.fl. Kaffi og kökur veróa seldar vió hóflegu veröi. Geta má þess einn- ig, aö form. FEF’, Jóhanna Krist- jónsdóttir, mun gera grein fyrir tillögum stjórnar FEF, sem send- ar hafa verið réttum aóilum í tengslum vió efnahagsmáiafrum- varp ríkisstjórnarinnar. Nýir félagar eru velkomnir á fundinn. Sýnir á Mokka BELGINN Wouter Wander Hallen hefur opnað sýningu á 11 olíumyndum og 13 grafíkmyndum á Mokkakaffi. Hallen, sem talar flæmsku, er fæddur i Lier árið 1941, og hefur iagt stund á mynd- list i Belgíu, á Spáni og víöar. Hann hefur haldið málverkasýn- ingar víða um Evrópu. Sýning hans verður opin næstu 10 dag- ana. Lúóvfk Andreasson afhendir Birgi Isleifi Gunnarssyni fánagjafabréfið. **> venju haldiö kirkjukvöld i Isa- fjaröarkirkju, þar sem fram komu tónlistarfólk frá Isaliröi og úr Bolungavík. Sunnukórinn siing þar undir stjórn Iljálmars Helga Ragnarssonar og kammersveil sem skipuö er þeim Sigríði Ragnarsdóttur píanóleikara, Jón- asi Tómassyni flautuleikara, Jakob Hallgrimssyni fiðluleikara, Iljálmari Flelga Ragnarssyni klarinettleikara, Erling Sörens- sen flautuleikara og séra Gunnari Björnssyni tellóleikara lék þar verk eftir A. Corelli, J. S. Bach, H. Berlioz og J. Hayden. Auk þess spiluðu þau undir hjá Sunnukórn- um ásamt þrernur nemendum úr Tónlistarskóla Isafjarðar og organisla Ísaíjarðarkirkju Ragn- ar H. Ragnar. Hvert sæti var skipað í kirkj- unni, auk þess sem margir þurftu að standa. Tónlistarfólkinu var forkunnarvel tekið og var fagnað með lófataki sem annars er mjög fátítt hér i kirkjunni. Siggi Gríms. FRA undirritun samninga milli Þjóðræknisfélagsins og Air Vikings um flutning 1200 farþega á Islendingahátiðina í Kanada. A myndinni eru frá vinstri: Guðni Þórðarson, forstjóri Air Vikings, séra Bragi Friðriksson, forseti Þjóðræknisfélagsins, séra Ölafur Skúlason, gjald- keri Þjóðræknisfélagsins, og Gunnar Þorvaldsson, sölustjóri Air Vikings. Þjóðræknisfélögin hafa ráðið Gísla Guðmundsson og séra Ölaf Skúlason sem aðalfararstjóra í þessum feiðum, og mun Gísli stjórna ferðunum frá Winnipeg til Vancouver, en þangað fara um 400 manns, en séra Ölafur stjórn- ar ferðunum til Winnipeg og dvöl hópanna í Manitoba. Auk þeirra munu forustumenn þjóðræknisfé- laganna á Akureyri og í Reykja- vik auk hóps Vestur-Islendinga aðstoða við fararstjórn og leið- beiningar. I Kanada er mikill viðbúnaður vegna hátíðahaldanna á vegum Skipulagðar verða sérstakar ferðir fyrir farþegana héðan um nágrenni Manitoba og suður til Bandaríkjanna. En sjálf hátíða- höldin verða mjög fjölþætt, og héðan að heiman munu taka þátt í þeim Lúðrasveit Reykjavíkur, flokkur glímumanna og lista- menn frá Þjóðleikhúsinu. Sá hóp- ur mun og fara um íslendinga- byggðir allt vestur að Kyrrahafi og hafa sýningar. Þá munu sjón- varpsmenn héðan fara vestur. Og auk þess verður sérstakur hópur æskufólks með í ferðinni og veitir Þorsteinn Matthíasson honum forystu. Er þar með verið að endurgjalda heimsókn ungmenna frá Arborg í fyrra. 1200 Islendingar á land- námshátíðina í Kanada Samið við Air Viking um flutning farþeganna ÞJÖÐRÆKNISFÉLÖGIN á Akur- eyri og f Reykjavík hafa nýlega undirritaö samning við Air Viking um flutning á um 1200 farþegum, sem hyggja á ferð til Kanada f sumar til aó taka þátt f hundrað ára landnámshátfð Is- lendinga f Vesturheimi, en hátiðahöldin fara fram á Gimli dagana 2.—4. ágúst. Alls fara átta flugvélar, og er fullbókað í þær allar og mikil eftirspurn að auki. Skal bókuðum farþegum bent á, að mjög nauð- synlegt er, að hluti fargjalds verði greiddur fyrir 15. apríl n.k., þvi að ella verður að líta svo á, að þeir hafi hætt við för sina og farmið- inn seldur öðrum. Þjóðræknisfélagsins þar og Is- lendingadagsnefndarinnar. Fjöl- menn móttökunefnd vinnur að undirbúningi heimsóknarinnar héðan, og er forustan í höndum Stefáns J. Stefánssonar og Theo- dórs Árnasonar og eiginkvenna þeirra. Verður gisting útveguð á einkaheimilum, sumarhúsum og hótelum i Manitoba. Gerir nefnd- in ráð fyrir, að 30 þúsund bilar muni daglega koma til Gimlis og hátíðagestir muni skipta tugþús- undum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.