Morgunblaðið - 12.04.1975, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.04.1975, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. APRlL 1975 Mikil söluaukn- ing hjá Coldwater FLOTINN HEIMSOTTUR — Æskufólk gerir sér einatt ýmislegt til skemmtunar en vafalaust er það heldur óvenjulegt aö það bregði sér almennt i skemmtisiglingar á síðkvöldum og heimsæki þá fiskiflotann, eins og þessi tvö úr Eyjum — Mary og Nói. Þá er líka tækifærið notað til að skreppa um borð I einn eða tvo báta og þiggja kaffisopa og fá hressilegar sögur. Horfir þunglega með N or ðursi ávarv eiðar HELDUR horfir þunglega með Norðursjávarveiðarnar að þessu sinni. Verð á Norðursjávarsíldinni hefur stöðugt farið lækkandi og veiði hefur verið mjög treg að undanförnu. I maimánuði nk. kemur NA- Atlantshafsnefndin saman til að ákvarða að nýju veiðikvóta hinna ýmsu þjóða, sem stunda Norðursjávarveiðar, og óttast margir með hliðsjón af þróun þessara veiða að mjög lftið magn eða ekkert muni þá koma í tslands hlut fyrir næsta tfmabil, sem hefst 1. júlf nk. VEGNA fréttar f Mor^unblaðinu fyrr f vikunni, þar sem greint var frá sölutregðu á frystum fiski í Bandaríkjunum, sneri blaðið sér til Þorsteins Gfslasonar, forstjóra Coldwater Seafood Corp. og spurði hann hversu alvarleg þessi sölutregða væri. Þorsteinn svaraði því til, að þrátt fyrir sölutregðu hjá sumum keppinautum fyrirtækisins þá hefði orðið mjög mikil söluaukn- ing hjá Coldwater fyrstu 3 mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra. Hins vegar ríkti óvissa um verðlag og öll fram- vinda ylti að langmestu leyti á því hvernig tækist til um vörugæðin. Coldwater seldi nú fiskflökin á miklu hærra verði en keppi- nautar þess frá öðrum löndum. „Samkeppnin hefur harðnað svo gifurlega," sagði Þorsteinn, „að einstök áföll vegna vörugalla á fiskinum geta kollvarpað núver- andi verðlagi og e.t.v. höfum við aldrei átt eins mikið undir vöru- Islenzkir kommúnistar safna fé til hernaðar í Víetnam KOMMUNISTAR hafa endur- vakið svonefnda Víetnam-nefnd sína og nú í þeim tilgangi að safna einni milljön króna til svonefndr- ar „Þjóðfrelsisfylkingar í Suður- Víetnam." þ.e. Víeteong, sem um árabil hefur rekið hernað í landinu. í fréttatilkynningu frá Vietnam-nefndinni segir að mark- mið fjársöfnunarinnar sé pólitísk- ur stuðningur við „þjóðfrelsis- öflin“. Þetta verður vart skilið á annan veg en að íslenzkir kommúnistar ætla sér að biðja fólk að ieggja fram peninga til að kosta stríðs- rekstur skoðanabræðra þeirra í Víetnam. Kommúnistar gangast fyrir 'fundi í Háskólabiói til að hefja þessa söfnun og þar mun m.a. koma fram Söngsveit Víeínam- nefndarinnar, að því er segir i fréttatilkynningunni. Kommúnistar hefja þessa söfnun um sama leyti og Rauði krossinn er að hefja söfnun ti) bágstaddra flóttamanna í Víetnam. -þETTA SKOÐAST ÞÁ SAMÞYKKT ME9 EINl) ATKVÆ9I 6EÚN HUNDRA& vöndun eins og nú. Það er vel hugsanlegt að mistök í einu frysti- húsi geti valdið óbætanlegu tjóni fyrir heildina." Þorsteinn kvað því áframhald- andi söluaukningu og hátt verð- lag því algerlega byggjast á því að allir þeir, sem að fiskvinnslunni ynnu, vönduðu meðferð hennar og ætti það jafnt við um sjómenn- ina eins og starfslið frysti- húsanna. „Aldrei fyrr hefur reynt meira á þetta fólk við að viðhalda verðmæti útflutningsafurðanna," sagði Þorsteinn. Sveik 25 þús. krónur út úr tryggingunum Rannsóknarlögreglan hafði fyrir skömmu hendur ( hári manns nokkurs, sem svikið hafði 25 þúsund krón- ur út úr Tryggingastofnun rfkisins. Þá hafði hann einn- ig stolið tveimur ávfsunar- blöðum frá manni nokkrum og falsað þær, samtals að upphæð 5500 krónur. Loks hafði maðurinn á samvizk- unni gömul afbrot sem hann er ný byrjaður að afplána. Ut úr Tryggingastofnun- inni náði maðurinn pening- um á þann hátt, að hann fór fyrst í Hagstofu íslands og fékk þar nýtt nafnskírteini á nafn annars manns. Gekk það greiðlega. Síðan fór hann í Tryggingastofnunina og tók fé út úr lífeyrissjóði viðkomandi manns, samtals 25 þúsund krónur. Gekk það sömuleiðis greiðlega. Avís- ununum náði maðurinn af félaga sínum er þeir sátu saman að drykkju. Islenzk grafík: Sýningin lslenzk grafík í Norr- æna húsinu var opnuð um síðustu helgi. Aðsókn hefur verið með ágætum og hafa um 90 myndir selzt. Hver grafíkmynd er þrykkt Ein myndanna á grafiksýnmg- unni, en henni lýkur á mánudags- kvöld. af listamanninum sjálfum I mörg- um eintökum og er upplag nokkurra mynda nú uppselt, en önnur á þrotum. Félagsmenn munu um helgina sýna og útskýra hvernig grafík- myndir eru gerðar. Þessi kynningarstarfsemi verður kl. 17 á laugardag og sunnudag. Sýningin Islenzk grafík er opin Islenzkum síldveiðiskipum var úthlutað 31.500 tonnum fyrir timabilið sem nú er að líða og eru enn eftir af þvi um 5 þúsund tonn. Þá á eftir að ákvarða hversu mikið af 6.500 tonnum hafa verið veidd utan þeirra marka sem kl. 14—22 daglega, en henni lýkur á mánudagskvöld. Sigalda: UM ÞESSAR mundir standa yfir samningaviðræður milli Energo- project, verktakans við Sigöldu- virkjun, og-stéttarfélaganna i Rangárvallasýslu. Forráðamenn stéttarfélaganna hafa eindregið óskað eftir því að landssambönd- in standi að þessum samningum með stéttarfélögunum til að þeir verði á sem breiðustum grund- velli oe fengið jákvæðar undir- tektir. Næsti samningafundur með Júgóslövum verður nk. mánudag og þar verður til um- ræðu bráðabirgðasamkomulag hliðstætt þvf og ASl og VSl hafa gert sfn á milli, svo og önnur staðbundin atríði varðandi Sig- ölduvirkjun, að þvf er þeir Hilm- ar Jónsson, formaður fulltrúaráðs stéttarfélaganna ( Rangárvalla- sýslu og yfirtrúnaðarmaður f Sig- öldu, og Sigurður Óskarsson, framkvæmdastjóri fulltrúaráðs- ins, tjáðu Morgunblaðinu f gær. Þeir Sigurður og Hilmar sögðu ennfremur i þessu sambandi, að veiðikvótinn nær til. Þrátt fyrir þessar döpru horfur hefur að sögn Landssambands ísl. útvegs- manna þegar verið aflað löndun- arleyfa í Danmörku fyrir 6—7 skip og þar af er Súlan þegar farið áleiðis á miðin. Samkvæmt upplýsingum Niels Jensen, ræðismanns og umboðs- manns LlU i Hirtshals, gengu síldveiðarnar í Norðursjó allvel I janúar og febrúar og meðalverð í janúar var 2,87 kr. danskar og 1.95 kr. í febrúar. Undanfarið hef- ur veiði verið lítil en verðið hefur haldið áfram að lækka og er nú komið niður í 1.80 kr. Það sem fiskazt hefur f Skagerak er ein- göngu smásíld og hefur hún öll farið í gúanó. Verðið á henni hef- ur verið 60—70 kr. kílóið. Alla það væri ekkert launungarmál að öll framkvæmd samninga af hálfu hins erlenda verktaka hefði verið í megnasta ölestri. Þetta hefði eðlilega bitnað fyrst og fremst á starfsfólkinu við Sigöldu og þar væri fólk orðið afar þreytt á þess- um vinnubrögðum. Það væru þó ekki aðeins starfsfólkið og verka- lýðsfélögin sem átt hefðu i vand- ræðum heldur einnig verkkaup- andinn, Landsvirkjun, sem hefur í fjölmið.'um lýst þvi yfir hvernig allt gangi þarna á afturfótunum. Þeir Sigurður og Hilmar sögðu, að verkalýðsfélögin hefðu gert allt sem í þeirra valdi stæði til að fá verktakann til að standa við gerða samninga, og við virkjunina stæði nú yfir fríhelgarvinnubann. „Við höfum haldið fund um þetta mál með Landsvirkjun og nú síðast i morgun, þar sem Hall- dór Jónatansson, aðstoðarfram- kvæmdastjóri Landsvirkjunar, lýsti því yfir að Landsvirkjun mundi taka að sér framkvæmd jafna hefur apríl verið dræmasti mánuðurinn hvað þessar veiðar snertir og þau skip frá Danmörku og Færeyjum, sem farin eru á miðin, hafa enn ekki tilkynnt um neinn afla. Hvað makrílveiðarnar áhrærir þá var verð á honum 1.50 kr. kilóið en hefur nú fallið niður i 90 aura. Sykri stolið 1 FYRRI mánuði var brotizt inn i vöruskemmu eina í borginni og þaðan stolið níu 50 kg sekkjum af sykri, eða samtals 450 kílóum. Eins og menn vita er sykurinn ekki gefinn nú á dögum, og lætur nærri að verðmæti þessa sykurs sé um 150 þúsund krónur. Mál þetta er enn óupplýst en ekki er úr vegi að skjóta því hér að fólki að hafa samband við rannsóknar- lögregluna ef það hefur orðið vart við óvenjulegar sykursölur að undanförnu. þeirra öryggismála, sem fyrir löngu átti að vera búið að fram- kvæma, bæði samkvæmt samn- ingum og kröfum Oryggiseftirlits ríkisins og Brunamálastofnunar lslands.“ Þeir Sigurður og Hilmar áttu i gær fund með Ölafi Jóhannes- syni, dómsmálaráðherra, og skýrðu fyrir honum hversu ástandið væri slæmt varðandi framkvæmd öryggismála. Kváð- ust þeir hafa fengið mjög jákvæð- ar undirtektir hjá ráðherra, sem hefði heitið því að láta kanna hvort ekki væri unnt að bæta úr þessum atriðum. Umkvartanir fulltrúa stéttarfélaganna snúast m.a. um það að símaþjónusta og önnur fjarskiptaþjónusta á vinnu- svæðum og milli vinnusvæða er nánast engin og hafi í slysatilfell- um komið í ljós hversu afdrif aríkt slíkt sé. Eldvarnar- og brunamál á vinnustaðnum eru i aigjörum ólestri og nefnd dæmi þess að Framhald á bls. 18 Listamenn sýna vinnubrögðin Vanefndir valda óánægju meðal ver anna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.