Morgunblaðið - 12.04.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.04.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. APRlL 1975 11 Blðm © vlkunnar Ilmreytiir (Sorbus aucuparia) Allt frá því aö ræktun trjáa hófst hér á landi hefur reynir (ilmreynir) verið meðal vinsælustu garðtrjáa, enda er hann fagur og tígu- legur ásýndum. A vorin skreytir hann sig með fínleg- um hvítum blómklösum, sem á haustdögum verða að fagurrauðum berjum. Einn- ig þá tekur laufið oft á sig fagra liti og breytilega. Vegna þess hve ilmreynir- inn er beinn og grannvaxinn er hann oft gróðursettur þannig að hann myndi raðir eða jafnvel göng t.d. við gangstíga heim að húsum og þykir heppilegur til þeirra hluta. Ilmreynir er innlent tré og vex víða um land bæði á stangli innan um birki- kjarr og eins i urðum og gljúfrum. Dæmi eru um að hann hafi náð allt að 10 metra hæð. En þekktasta hrisla þessarar teg- undar hér á landi er . I Nauthúsagili undir Eyja- fjöllum og munu afkom- endur hennar víðsvegar um landið vera fleiri en tölu verði á komið. Reynir er auðræktaður og gerir ekki háar kröfur til jarðvegs. Önnur saga er það að á trjátegund þessa herjar sjúkdómur sem fylgir ættinni. Er það átumein, sveppur sem sest að í sprungum og á greinar- stubbum, gengur hann und- ir nafninu reyniáta og hefur valdið talsverðum skemmd- um. I Þjóðsögum Jóns Árna- sonar er heilmikil lesning um reynivið. Þar segir m.a. „Hann hefur haft einhvers- konar helgi á sér og merki- Grísaveizla -Resta Espanol HOTELSÖGU SUNNUDAG 13. APRÍL FERÐAKYNNING <0^1 SAGT FRA HINUM VINSÆLU ÓDÝRU SUNNUFERÐUM. • r TÍZKUSÝNING KARON-sýningarsamtökin sýna baðfatatízkuna 1975. + Fulltrúi Islands á Fegurðarsamkeppni Evrópu 1975, kynntur. STÓRBINGÓ — Vinningar 3 utanlandsferðir, Mallorca — Costa del Sol — Italía. Húsið opnað kl. 19.00. Sangría og svala- drykkir. + Veizlan byrjar kl. 19.30. Verð aðeins kr. 890.00. Alisvín, kjúklingar og fleira. Söngur, gleði, grín og gaman. Borðum verður ekki haldið lengur en til kl. 19.30. Verið því stundvís. if Dans. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Njótið skemmtunar og gleðistunda sem alltaf eru á þessum vinsælu Sunnukvöldum. Tryggið yður borð hjá yfirþjóni á föstudag frá kl. 15 í síma 20221. VERIÐ VELK0MIÐ í SÓLSKIMSSKAPI MED SUNNU FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA legt er það að hann skyldi verða Ásaþór til lífs er hann óð yfir ána Vimur á leið til Geirröðargarða, en síðan er reynir kallaður — svo sem í heiðursskyni — BJÖRG ÞÖRS. Þó er það enn helg- ara og háleitara sem stendur um hann í Stulungu þar sem Geirmundur heljarskinn sá ávallt ljós yfir reynilundi sem vaxinn var í hvammi einum þar sem Skaröskirkja á Skarðsströnd var síðar byggð f.“ /HL/ÁB. Kvenstúdentafélag íslands Árshátíð verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu, fimmtudaginn 17. apríl og hefst með borðhaldi kl. 1 9.30. Árgangur 1 950 frá M.R. sér um skemmtiatriði. Forsala aðgöngumiða verður miðvikudaginn 16. apríl milli kl. 1 6 og 18 á Hótel Sögu. Borð tekin frá á sama stað. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.