Morgunblaðið - 24.05.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.05.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAt 1975 9 Dúfnahólar 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Hraunbær 3ja herb. íbúð á 3. hæð. EIGNA VIÐSKIPTI S 85518 ALLA DAGA ÖLL KVÖLD EINAR Jónsson lögfr. Garðahreppur Raðhús um 250 ferm. ásamt bílskúr. (Tvær íbúðir). Húsið er tilbúið undir tréverk. Eignaskipti möguleg. Kópavogur Einbýlishús um 137 ferm. ásamt 40 ferm. kjallara. Ásbraut 3ja herb. ibúð, 80—90 ferm. Útb. 3—3,5 millj. Hraunbær 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Útb. 2.5— 2,8 millj. írabakki 4ra herb. ibúð ásamt herb. i kjallara. Tvennar svalir. Útb. 3.5— 4 millj. Hraunbær 4ra—5 herb. ibúðir. Seltjarnarnes 4ra herb. íbúð á 1. hæð, bil- skúrsréttur. Auðbrekka 2ja herb. ibúð á 1. hæð um 66 ferm. Sér hiti, sér inngangur. Bílskúrsréttur. Mosfellssveit Nokkur einbýlishús, fokheld eða lengra komin, eftir samkomu- lagi. Mosfellssveit Raðhús, næstum fullfrágengið með innbyggðum bilskúr. Húsið er á einni hæð. Háaleitisbraut 5 herb. ibúð ásamt bílskúr. Útb. 5 millj. Kópavogur Sérhæðir í Kópavogi. Miðvangur Mjög góð 3ja herb. ibúð, enda- ibúð, útb. 3 millj. Æsufell 4ra—5 herb. ibúðir ásamt bil- skúr. Geitland 4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæð. íbúðin er um 1 06 ferm. Tjarnarbraut 4ra herb. risíbúð um 90 ferm. Útb. 2,5 millj. Nýlendugata 3ja herb. ibúð um 70 ferm. ásamt óinnréttuðu risherb. Laugavegur 3ja herb. ibúð i steinhúsi. Útb. 2.5 millj. Lindargata 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Útb. 1.5 millj. Bragagata litil 3ja herb. íbúð. Útb. 1.5 til 1.7 millj. Fagrabrekka 5 herb. íbúð um 125 fm ásamt herb. i kjallara. Útb. 4.3 til 4.5 millj. Kriuhólar 3ja herb. ibúð um 85 fm fullfrá- gengin að öllu leyti. Útb. 3,5 millj. Krummahólar 3ja herb. íbúð um 88 fm ásamt bilskýli. Fullfrágengin ibúð. Útb. 3.1 millj. Rjúpufell raðhús á einni hæð um 1 18 fm. bilskúrsréttur. Húsið er fokhelt með útihurð, svalahurðum. Lóð er frágengin. Húsið fullfrágengið að utan. Góð kjör. AUCI.YSIMÍASIMINN EK: 22480 EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SfMI: 2 66 50 Til sölu ma: Fokhelt 4ra til 5 herb. endaíbúð í Breið- holti II. Mjög hagkvæm og góð teikning. Á Vatnsleysuströnd söklar undir einbýlishús. Teikn- ingar í skrifstofunni. Sumarbústaðalóðir i Grimsnesi og á Miðdalsheiði. Einnig sumarbústaður við Þing- vallavatn og Eyjar á Breiðafirði. Óskum eftir fasteignum og fiski- skipum á söluskrá. Traustir kaupendur. Opið í dag frá kl. 10--- 16. SÍMIMER 24300 Til kaups óskast 24. Húseign eða sérhæð 5—6 herb. í Austurborginni t.d. í Kleppsholti, Langholts- eða Vogahverfi. Há útborgun í boði. Höfum kaupendur að 6—8 herb. einbýlishúsum og 3ja—7 herb. sérhæðum í borg- inni. Háar útborganir og ýmis eingaskipti. Höfum til sölu húseignir af ýmsum stæðum og 2ja—6 herb. íbúðir o.m.fl. Njja íasteignasalaii Laugaveg 1 Kj Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkvstj. utan skrifstofutíma 18546 4ra herb. íbúð til leigu við Hraunbæ. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: Hraunbær — 9787" fyrir n.k. fimmtudag. Reykjaneskjördæmi Bingö Sjálfstæðisfélag Vatnsleysustrandahrepps heldur bingó í Glað- heimum, Vogum, sunnudaginn 25. mai kl. 20.30. Spilaðar veða 1 2 umferðir. Skemmtinefndin. Vörður F.U.S. Akureyri Umræðufundur um félagsmál Vörður F.U.S. á Akureyri efnir til umræðufundar um félagsmál sunnudag- inn 25. maí kl. 20.00. Fundurinn verður haldinn i Kaupvangsstræti 4. Gestur fundarins verður Friðrik Sophusson for- maður F.U.S. VörðurF.U.S. Sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga í heimahjúkrun Heilsuverndarstöðvar Reykja- víkur. Forstöðukona veitir nánari upplýsingar í síma 22400. Heilsuverndars töð Reykja víkur. fÚTBOÐ Tilboð óskast í færanlegan tjaldvegg til að skipta íþróttasal Hagaskóla i Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn 5.000.— skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað. fimmtudaginn 1 2. júní 1975, kl. 1 1,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 f Verzlunar- og skrifstofu húsnæði í miðborginni. Eignaskipti möguleg. Uppl. að- eins í skrifstofunni. Jutterbug — Rokk og Jazzdans 8 tíma námskeið fyrir hjón og einstaklinga hefst 26. maí bæði fyrir byrjendur og framhald. Uppl. og innritun í síma 74260 UTINHUSSNMLNING Perma-dri Ken-dri (málning) (silicon) Hentar vel á ný hús, og gamalmáluð, þök, vita o.m.fl. 8 ára reynsla hér á landi. Engin afflögun, sprungur, né upplitun hefur átt sér stað í þessi 8 ár. 1 8 fallegir litir, sem eru flestir til á lager eða að koma til landsins. GERIÐ PANTANIR YÐAR MEÐ GÓÐUM FYRIRVARA. MÁLNING í SÉRFLOKKI 8 ára ending nú í dag Sigurður Pálsson, byggingam., Kambsveg 32 Símar 34472 — 38414

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.