Morgunblaðið - 24.05.1975, Síða 12

Morgunblaðið - 24.05.1975, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAI 1975 Minning: Gerður Helga- dóttir mgndhöggvari GKRÐUR Ilclt’adóttir, mynd- liiijiítvari, vorrtur í das jarrtsunj;in frá Kópavojískirkju, Itar soin srtlin "otur sent f>oisla sína inn uin stcindu nluítnana — lislavcrk honnar. Prátt fyrir stutta starfs- ævi — Gorrtur vr.r artoins 47 ára art aldri — lÍKíija oftir hana rthomjuniikil og dýrinæt lista- vork, vírtar on nú vorrtur nokkurn tíma vitart. Gorrtur hirti okki um art fylfijast mort verkum slnum, som frtru til cinstaklinna af sýn- inKum, artoins þeim som frtru á opinbora starti, <»j» okki sondi hún hoim fréttir til l>irtinf>ar þ<> hún yrrti hlutskrtrpust í samkcppni orta fonni f>rtrta drtma fyrir mynd á sýninjtu. Kn listavorkin lifa. Uin laiifía framtírt oifja læknanemar i háskrtlanum í Malílýrtvoldinu I Afríku t.d. oftir art njrtta faf>urs í>osbrunns úr bronzi oftir Gorrti. Stoindir f>luf>f>ar lionnar oifta oftir art færa kirkjuftostum ánæf>ju í hoilli tylft fafturra kirkna I Ksson, Dusscldorf of> fleiri borj>um i Þýzkalandi <>f> á tslandi, of> krossar honnar of* artrir kirkju- inunii' úr bronzi art þjrtna kaþrtlsk- um á holfíistundum I sox kirkjum þoirra I Frakklandi <>f> Pýz.ka- landi, svo som í Duisbuift, St. Piorro lo Poil í Cantal, Caritas- hoimkirkjunni I Dussoldorf o.fl., <>f> safnfíostir i Sohatskammor í drtmkirkjunni fræf>u I Aaolion art virrta fynr sór fallopa handbraf>rt- irt honnar á Karla-Maf>núsar krossinum úr ftulli <>f» járni. Vof>- farondur i París oifja loirt hjá verkum honnar á kaffihúsum, virt byfifiinftar <if> i skrtlum. þar jafnt som í Ilorzon í Þýzkalandi <>f> á f>öU ltl I Roykjavfk. Sá som slíkt skilur oftir, hofur okki til einskis f>onf>irt um þossa jörrt. Kr þrt art- oins drepirt hór á hluta al' ævi- starfi Gorrtar. Hór í hcimalandi honnar lifa fiiftur listavork, þar som kyitslrtrtir oifíá pftir art ftanfta um, svo soní stoindu f>luftf>arnir í Skálholtskirkju, I Krtpavoþs- kirkju, í Saurbæjarkirkju, i Nos- kirkju, í kapollu Kllihoimilisins, mosaikinyndin strtra á Tollstört- inni virt alfaraloirt í mirtbænum <>f> iáftmynd á byftftiiiftu GG virt Kllirtavoft. Oft ficiri oru á loirtinni, kirkjuftluftftar í Olafsvíkurkirkju, bronzskúlptúrar I Hamrahlírtar- skóla <>ft voftftmynd í Samvinnu- bankann. Allt unnirt mort boztu fagmönnum og listamönnum, starfslirti Oidtmanbrærtra i Þýzka- landi. Gorrtur tók okki í mál art slá neitt af um boztu vinnslu og frá- gatift vorkanna, því þetla á art gota onzt um aldir, sagrti hún stundum oins og afsakandi. Gorrtur Ilolgadóttir var ákaf- lof>a vandvirk og kröfuhiirrt virt sjálfa sig, þoffar um var art rærta listræn virtfangsofni, hvort som um þokkinftarloit og nám orta vinnu var art rærtá. Aö kunna okki til hlítar verkirt og grunn þess, ártur on rártizt var í listræna sköp- un, fannst honni fjarstæða. Þessa mun fljótlega hafa séð merki i uppvextinum. Gerrtur fæddist á Norrtfirrti 11. apríl 1928, næstolzt af fjórum börnum hjónanna Helga Páls- sonar, kaupfölagsstjóra þar, og Sigríöar Erlendsdóttur frá Sturlureykjum í Borgarfirði. Bártir foreldrarnir voru mjiig list- hnoigrtir. Sigrírtur málarti myndir á yngri árum, som var óvenjulegt þá, og konndi sfrtan hannyrrtir, Holgi var tónskáld gott og aflaöi sör menntunar á því svirti I Þýzkalandi. Sjálf var Gorður ákaflega músikölsk, hafrti frábært tónoyra og var vandlát á tónlist og hljórtfæri. Vork Bachs og Vivaldis viiktu mig gjarnan á morgnana, þogar virt bjuggum saman í Paris, or Gorrtur hafrti unnirt alla nóttina óslitirt og sotti pliitu á fóninn til hvíldar undir morgun. Þogar Gorrtur var 9 ára giimul flutti fjiilskyldan lil Roykjavíkur og þar gekk Gorrtur í skóla, lauk prófi frá Gagnfrærtaskölanum í Lindargiitu. Tónskáld og málarar komu gjarnan á hoimili Ilolga- Pálssonar og mikirt rætt um listir. 1945 hóf Gorrtur nám í Handírta- skólanum í toiknun og niálun, um hiiggmyndalist var okki art rærta þá. Samt byrjarti Gorrtur art móta andlitsmyndir í loir og hiiggva grjót í fjiirunni i Laugarnesi hjá Sigurjóni Olafssyni. Nárti hún þá strax og i andlitsmyndum sirtar í Paris frábærum svip fyrirmynd- anna, svo som myndinni af förtur honnar. Hún fökk boztu mortmæli konnaranna i Handirtaskólanum til námsstyrks til framhaldsnáms í Kaupmannahöfn, on á sírtustu stundu var kippt í strong art ofan og styrknum boint annart. Von- brigrtin urrtu mikil hjá ungu stúlk- unni, som sá drauma sína til frok- ari monntunar hy.orfa. Fartir hcnnar. som þá var orrtinn gjald- kori Sölumirtstörtvar hrartfrysti- húsanna og átti þann draum ærtstan art Gerrti mætti aurtnast art nenia og stunda listir, som. orrtirt höfrtu art víkja hjá honuni sjálfum fyrir lífsvirturværi, var því nirtur- droginn, þi'gar vinur'lians, Olafur Þórrtarson frá Laugabóli, forstjöri Jftkla, kom heim mort nýtt skip og baurt fram artstort sína tii art sonda Gerði til Flórenz á ítalíu. Og af stað lagði Geröur þremur dögum síðar með skipi Jökla til Hollands, þar sem umboðsmaöur Sölumið- stöðvarinnar kom henni á lest, er brunaöi suður yfir Evröpu til Genova, þar sem Hálfdán Bjarna- son, ræðismartur, tók á móti henni og fylgdi henni í skólann í Flór- enz. Þart var ekkert hik á Gerði, þö ferðalög með járnbrautum væru henni svo framandi aö hún vissi ekki að færa þyrfti farangur milii Iesta í skiptingum og aö sal- erni væri í lestum, sagði hún sírtar. Og í Flörenz gokksl hún óhikart undir innlökupróf í þess- um fræga myndlistarskóla, módelerarti eftir lifandi fyrirmynd og geröi kópiu af grísku listaverki og flaug inn. Itölsku kunni Gorrtur ekki, en eignaðist samt fljótt górta vini i skóianum, Irju og Piero, som seinna varrt frægur málari undir nafninu Pierluka og dó voVeifloga fyrir þromur árum. Hjónin voru ávallt görtir vinir Gorrtar og moinleg örlög aö þessir górtu listamenn, Gorrtur og Píerluka, skyldu doyja svo ung. I Flórenz undi Gerrtur sér vol i tvö ár og vann af kappi, svo miklu að hún haúti okki art hnorta leirinn i vinnustofu sinni um veturinn, þogar svo kalt var i vertri að hún fökk kuldabólgu í fingurna og blæddi úr. Og I akademíunni í Flórenz hlaut Geröur fyrstu vorð- laun fyrir mötun. Þotta voru Gerðar fyrstu verö- laun, en okki þau sírtustu. Næst hlaul óþokkti pólitíski fanginn hennar vorölaun I alþjóðlegri samkoppni myndhöggvara í Lond- on 1953 og var sýndur I Tate Gailery. A Islandi sigrarti hún i samkoppni um Skálholtskirkju- gluggana 1959 <>g hlaut 2. verð- laun I höggmyndasamkeppni fyrir Hafnarfjörð 1961. Eftir þart hlaut hún fyrstu verölaun og sigrarti í öllum samkoppnum um verkofni, sem hún sóttist oftir, utan oinu sinni. Þannig sigraði hún t.d. í samkeppni um gluggana í kirkjunum í Horkonrath, Billo- brinkhoho í Essen, Ruttonschoid og kapollu í Dusseldorf í Þýzka- landi. Til art vinna art gorrt slíkra steindra kirkjuglugga tók Gerður sig til, oðli sínu samkvæmt, og lærði frá grunni alit varrtandi þessa gönilu listgrein, þar sem gluggarnir oru groiptir í blý og í þá málart, og vann Görður sjálf lengi á vorkslæði Barriors í París til aö læra allt handvorkíð. Enda vann hún alltaf sjálf mort list- irtnaðarmönnum og var ákaflega kröfuhörrt, hafa þ.oir sagt mór. Virt gorrt Skálholtsglugganna Gerður við vinnu sína í vinnustofunni. kynntist Gerður fyrst bræðrunum Ludovikusi og Fritz Oidtman sem reka eitt elzta og virtasta verk- stæði af þeirri gerð í Þýzkalandi og tókst þar samvinna og vinátta, sem entist Gerði alla ævi. Gerður var því stödd hjá vinum til að leggja fyrir vorkefni, þegar hún veiktist og var meðvitundarlaus I marga sólarhringa fyrir hálfu öðru ári og þeir vinir dugðu henni sannarlega vel. Oidtmanbræður, fjölskyldur þeirra og listiðnartar- mennirnir á verkstæöum þeirra dártu Gerði og sýndu henni ómælda vináttu, sem nær út yfir dauða, því þeir eru aö vinna síð- ustu verkin hennar, sem koma til Islands í sumar. I París bjö Gerrtur longst af. Hún kom þangað 1948 og nam fyrst i listaskólanum Academie de la Grande Chaumiere og siðan í einkaskóla myndhöggvarans fræga, Zadkins. Hún varð fyrir miklum áhrifum frá honurn og tóku myndir hennar að þróast í átt til abstraksioná, og héldu þvf áfram löngu eftir aö þeim sköla og áhrifum lauk.Eftir 1951 vann Gerður ávallt ein í vinnustofum sínum, sem hún kom upp af frábærum dugnaði, keypti fyrst litla vinnustofu í París og siðan gamalt bændahús I Avranville sunnan við París, þar sem hlaða gat orðiö vinnustofa og kallaði staðinn Tröllanes eftir æsku- heimilinu í Norrtfiröi. Sfrtan skipti hún því fyrir stærra bændabýli í Chelval Mort vestan við París og kom sér þar fyrir. Þá var hún gift franska tnálaranum Jean Leduc. on þegar þau skildu fyrir nokkr- um árum þurfti hún lögum sam- kvænit að selja húsiö og skipta. Missti Gerður þá vinnuaðstööuna í París, en tök þart ráð að kaupa sér gamlan bóndabæ i Ilollandi og flutti þangað mé sér þungu vérk- færin, steðja, smirtju, lyftur og tæki, og myndir, því vinna hennar krafðisl húsnæðis, sem ekki er á boðstólum á venjulegum störtum, t.d. vinnustofu með 7 m háum veggjum til stækkunar o.s.frv. Ekki undi Gerður sér þó í Hol- landi, saknarti daglegs samgangs viö vini og listir, þó hún væri mikið á ferðinni í Frakklandi, Þýzkalandi og á Islandi vegna verkefna sinna. Og til Parísar flutti hún aftur og leigði sér vinnustofu haustið 1972. Sá sem ekki hefur séð með eigin augum þau þungu verkfæri og listaverk, sem Gerður þurfti að hafa í kring- um sig, getur varla imyndað sér hvílíkt átak það hefur verið fyrir þessa ungu konu að flytja ein milli landa og koma sér fyrir og vinna í einangrun, þar sem verk- efnin koma ójafnt og tekjurnar líka. En hún tókst ávallt ótrauð og hiklaust á við verkefnin af hverju tagi sem þau voru og kvartaði ekki, svo með ólikindum var. Þeir sem komu og sáu hana vinna, standa með logsuðutækin og málmana og flytja stóru stytt- urnar, voru ávallt furðu lostnir. Nú siðast lýsa bréfin frá Oidt- mansbræðrum, sem þó þekktu óbilandi einbeitni Gerðar og dugnaö, furðu þeirra sjálfra og manna þeirra, yfir að Gerrtur skuli hafa getað brætt og unnið stórar bronzstyttur sinar, þegar þeir nú hafa tekið að sér aö ljúka síðasta verkefninu. Þó dugleg væri og hörö við sjálfa sig, var Gerður einstaklega ljúf og heillandi i háttum og hegð- un og stolt hennar og reisn gerði hana ávallt að veitanda fremur en þiggjanda. Enda átti hún hvar- vetna fáa góða og trygga vini. I París syrgja hana slikir vinir, þar í hópi voru læknirinn Peterfalvi og hjónin Enard og Vala Hafstað, sem dugðu henni vel í veikindum hennar, þegar hún var flutt nær meðvitundarlaus til Parísar og siðan til Islands. Og ástríkt var nteð henni og systkinum hennar, Erlendi, Snorra og Unni og fjöl- skyldum þeirra sem tóku henni opnum örmunt og studdu hana eins og kostur var í erfirtum veikindum. Geröur var ekki allra, onda mjög virtkvæm i lund, en þeim, sem aö henni komust, þótti mikill fengur aö fá að kynnast svo stórbrotinni konu. Vork Gerrtar eru vírta dreifð um heiminn. Hún tók þátt í um 50 listsýningum frá því hún fyrst sýndi í Flórenz 1949 og í París 1950. Myndir hafa dreifzt þaöan og beint úr vinnustofu listakon- unnar. Oft kvaraði Gerrtur yfir því á seinni árum hve samnings- bundin verkefni tækju tímann frá höggmyndagerð. Margir eiga eftir aó njóta starfs hennar hér á jöröu, sem varð alltof stutt. En Gerður er eflaust víðþekktasti listamaður íslenzkur. Olokin verkefni standa í vinnustofunni í París. Þrátt fyrir óbilandi löngun til að halda áfram að starfa, sem m.a. birtist í því að hún fjársjúk brauzt héðan úr sjúkrastofu í ferö í vinnustofuna í París í fyrra- sumar, kvartaði Gerður ekki. Hinu siðasta tók hún ein með sama kjarki og æðruleysi sem öllu öðru um ævina. Elín Pálmadóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.