Morgunblaðið - 24.05.1975, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.05.1975, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAÍ 1975 29 fclk í fréttum Utvarp Reykfavth LAÚGARDAGUH 24. maí. 7.00 Morgunútvarp Vedurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. !Vlorgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. IVlorgunstund barnanna kl. 8.45: Sigríð- ur Eyþórsdóttir les söguna „Kára lístla f sveit“, eftir Stefán Júlfusson (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atrióa. Oskalöi? sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- •ingar. Tónleikar. 14.00 Austur yfir sanda Fyrri þáttur Páls Heiðars Jónssonar. 15.00 Miðdegistónleikar Ingrid Haebler leikur Pfanósónötu f ll-dúr op. 147 eftir Franz Sehubert. Erika Köth syngur lög eftir Hugo Wolf; Karl Engel leikur á píanó. 15.45 lumferðinni Arni Þór Eymundsson stjórnar þættin- um. (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). 16.30 A léttum nótum Jón B. Gunnlausson annast þátt með blönduðu efni. 17.00 Tfuátoppnum örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 18.10 Söngvar f léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Sænska skólakerfið. Sigmar B. Hauksson ræðir við skólast jórana Vilhjálm Einarsson og Þorkel Steinar Ellertsson. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Undir hjálmi“, smásaga eftir ólaf Hauk Sfmonarson Höfundur les. 21.10 Harmonikuleikur í útvarpssal Salvatore de Gesualdo leikur verk eftir Byrd, Lecuona, F: ncelli og sjálfan sig. 21.35 „Marsinn til Kremi“ kvæði eftir Þórberg Þórðarson. Birna Þórðardóttir og Einar ólafsson lesa. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. SUNUDAGUR 25. maf '8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Utdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10. Veður- fregnir). a. Messa f C-dúr op. 86 eftir Beethoven. Jennifer Vyvyan, Monica Sinclair, Richard Lewis, Marian Nowakowski, Beecham kórinn og Fflharmónfusveit Lundúna flytja; Sir Thomars Beecham stjórnar. b. Konsert fyrir flautu og hörpu LAUGARDAGUR 24. maf 1975 18.00 Iþróttir Knattspyrnukennsla 18.10 Enska knattspyrnan 19.00 Aðrar fþróttir M.a. frá hvftasunnukappreiðum Fáks Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Elsku pabbi Bandarfskur gamanmyndaflokkur. llrókur alls fagnaðar Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Kvennakór Suðurnesja Kórínn syngur lög eftir Inga T. Lárus- son og fleiri. Einsöngvari Elfsabet Erlingsdóttir. Stjórnandi Herbert H. Agústsson. Stjóm upptöku Tage Ammendrup. 21.15 Kfnversk hátfðahöld Kfnversk kvikmynd, gerð í tilefni af 25 ára afmæli kfnverska alþýðulýðveldis- ins á síðasta ári. Hátfðahöld fóru fram f Peking og komu þar fram flokkar listafólks frá ýmsum fylkjum Kfnaveldis. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.05 Hud Bandarfsk bfómynd frá árinu 1963. Aðalhlutverk Paul Newman og Patricia Neal. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Myndin gerist á búgarði I Texas. Þar býr aldraður bóndi með syni sfnum og miðaldra ráðskonu. Þar á bænum er Ifka ungur frændi þeirra feðga, óreyndurog áhrifagjarn. Sonur bónda er mesti vandræðagripur, drykkfelldur og kærulaus. Gamli mað- urinn er aftur á móti strangheiðarleg- ur, og þegar í Ijós kemur að heilbrigði bústofnsins er ábótavant. kemur til alvarlegs ágreinings með þeim feðg- um. 23.40 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 25. maí 18.00 Höfuðpaurinn Bandarfsk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Hegðun dýranna Bandarfskur fræðslumyndaflokkur. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.45 tvarhlújárn Bresk framhaldsmynd. 5. þáttur. O (K299) eftir Mozart. Karlheinz Zöller. Nicanor Zabaleta og Fflharmónfusveit Berlfnar 11.00 Messa í safnaðarheimili Grensás- sóknar Prestur: Séra Halldór S. Gröndal. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.15 Leitin að nýju tslandi Sfðasti hluti dagskrár um aðdraganda og upphaf vesturferða af Islandi á 19. öld. Bergsteinn Jónsson lektor tekur saman. Flytjandi ásamt honum: Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor. 14.20 Pfanókonsert í a-moll op. 54 eftir Schumann Justus Frantz og Sinfóníuhljómsveit finnska útvarpsins leika; Kari Tikka stjórnar. — Frá tónlistarhátfð í Helsinki í september. 15.00 Landsleikur f knattspyrnu: tsland — Frakkland Jón Asgeirsson lýsir sfðari hálfleik á Laugardalsvelli. 15.55 Harmonikulög Egil Hauge og félagar hans leika. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplöt- um. 17.15 Barnatfmi: Agústa Björnsdóttir stjórnar Selur sefur á steini. — Fluttar frásagn- ír af selum, m.a. les Sigurður Grétar Guðmundsson „Lubba“ eftir Eystein Gfslason og Sigrún Sigurðardóttir les „Sel f sumar!eyfi“ eftir Halldór Pétursson. 18.00 Stundarkorn með búlgarska bassa- söngvaranum Nicolaj Ghjauroff Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Molar úr dulfræðum miðalda Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi. 19.50 Sinfónfuhljómsveit tslands leikur f útvarpssal Stjórnandi: Páll P. Pálsson a. Forleikur að „Hollendingnum fljúg- andi“ eftir Wagner. b. Intermezzo eftir Mascagni. c. Ensk þjóðlagasvfta eftir Williams. 20.20 Frá árdegi til ævikvölds. Nokkur hrot um konuna f fslenzkum bókmenntum. Annar þáttur: Þjóðlag. — Gunnar Valdimarsson tekur saman þáttinn. Flytjendur auk hans: Helga Hjörvar, Grfmur M. Helgason og Úlfur Hjörvar. 21.05 Kvennaskór Suðurnesja syngur í útvarpssal Söngstjóri: Herbert H. Agústsson. Ein- söngvarar: Elfsabet Erlingsdóttir og Rósa Helgadóttir. Undirleikarar: Ragnheiður Skúladóttir, Hrönn Sigur- mundsdóttir og Sigrfður Þorsteinsdótt- ir. 21.40 „Bernskusumar“, smásaga eftir Jó- hönnu Brynjólfsdóttur Höfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Hulda Björnsdóttir danskennari velur lögin. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. & Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Efni 4. þáttar: Jóhann prins býður Siðrfki og Rówentu til veislu. en fylgismenn hans sýna engilsöxum ódulda fyrirlitningu, og Siðrfkur heldur á brott reiður og f hefndarhug. Isak gyðingur fær boð frá prinsinum, þar sem hann krefst mikils fjár að láni. tsak og dóttir hans sjá sér þann kost vænstan að fara þegar til fundar við prinsinn. Siðríkur er á leið til Rauðuskóga, og hittir þá Isak og dóttur hans, sem flytja Ivar hlújárn með sér á kvik- trjám. Þau taka sér náttstað i rústum gamals kastala. en i grenndinni er Breki riddari með mönnum sfnum, sem hafa dulhúist sem skógarmenn og a*tla að nema Rówentu á brott. 19.15 II lé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Það eru komnir gestir Sveinn Sæmundsson ræðir við tvo kvæðamenn. Ingþór Sigurbjörnsson og Orm ólafsson. 21.15 Lost Da\id Essex, Bruce Springstein. Buddy Miles, Sailor og fleiri flytja vinsæl dægurlög. 21.30 Stúlkan með hrafnaklukkurnar Breskt sjónvarpsleikrit. byggt á sögu eftir A.E. Coppard. Aðalhlutverk Susan Fleetwood, Gareth Thomas og Susan Tebbs. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Sagan gerist f ensku sveitahéraði fyrir alllöngu. Ung stúlka er ákærð fyrir að hafa skvett eitri f andlit annarrar stúlku. Flestum þykir Ijóst. að afbrýði- semi sé meginástæðan fyrir þessum verknaði, en fleiri orsakir eiga þó eftir að koma f Ijós. 22.20 Albert Schweitzer Sfðari hluti þýskrar heimildamyndar um mannvininn Albert Schweitzer og æviferil hans. Þýðandi Auður Gestsdóttir. Fyrri hluti myndarinnar var sýndur á hvftasunnudag. 22.55 Vfsindastofnunin í Austur-Sfberfu Sovésk fra»ðslumynd uni rannsóknir, sem unnið er að austur á Kamtsjaka- skag a. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Þulur. ásamt henni. Óskar Ingimarsson. 23.15 Að kvöldi dags Dr. Jakob Jónsson flytur hugvekju. 23.25 Dagskrárlok. 9 . A skfanum Vangaveltur á ný um veik- indi Brezhnevs Washington, Moskvu, 21. mai — REUTER ENN á ný velta menn vöngum yfir heilsufari Leonids Brezhnevs, leiðtoga sovézka kommúnistaflokksins. Fréttarit- ari brezka blaðsins Daily Tele- graph, John Miller, simaði til London, að sovézkir embættis- menn hefðu látið á sér skilja i samræðum við vestræna sendi- ráðsstarfsmenn, að Leonid Brezhnev yrði fjarverandi i nokkrar vikur sér til heilsubótar, og mundi dveljast í veiðikofa sin- um tæpl. 100 km norður af Moskvu eftir læknismeðferð. Sagði Miller að aftur hefðu komió fram getgátur um, að Brezhnev væri haldinn krabbameini I kjálka og hefði verið í geislameð- ferð af þeim sökum. Siðan hafði AP-fréttastofan eft- ir sovézkum heimildum að allt væri i lagi með Brezhnev og sagði sömuleiðis eftir nokkrum vest- rænum fréttamönnum, að þeir hefðu ekki heyrt neitt um að Brezhnev hefði tekið sér hvíld frá stjórnarstörfum sér til heilsubót- ar. Það síðasta i málinu kom frá Washington, haft eftir starfs- manni bandaríska utanríkisráðu- neytisins, að það sem angraði flokksleiðtogann væru tennurnar og hefði hann þvi orðió að leita til tannlæknis. Daniel Moynihan sendiherra USA hjá Sameinuðu þjóðunum Washington, 21. maí — REUTER DANIEL Moynihan, kunnur frjálslyndur menntamaður, hefur verið skipaður sendiherra Banda- rikjanna hjá Sameinuðu þjóðun- um. Moynihan er 48 ára að aldri, fyrrum sendiherra lands síns í Indlandi. Hann hefur starfað í þjónustu þriggja fyrirrennara Geralds Fords, sem skipaði hann i embættið, þeirra Nixons, Johnsons og Kennedys. Hann hef- ur orð fyrir að segja skoðun sína umbúðalaust, þegar svo ber und- ir, og þykir einsýnt, að skipan hans verði umdeild innan öldungadeildar bandaríska þings- ins, sem þarf að staðfesta hana. Verði það gert, tekur Moynihan við af John Scali. Bandarfeki vinsældalistinn 1(2) Shining star.............Earth Wind, and Fire 2(3) How Long .............................Ace 3 ( 4) Before the next teardrop falls .Freedy Fender 4 ( l)Jackieblue .........Ozark Mountain Daredevils 5 ( 6) Thank god I’m acountry boy ...John Denver 7 ( 5) He don’t Loveyou (Like I Love you) .. Orlando and Dawn 8 (12) Sister golden hair ..............America 9 (11) Only yesterday ................Carpenters 10 (14)Badtime .......................Grand Funk Brezki vinsældalistinn 1 2) Stand by your man .............Tammy Wynette 2 ( l)Lovingyou ....................Minnie Riperton 3 ( 4) Let me try again...............Tammy Jones 4 ( 3) Oh boy ...............................Mud 5 (15) The way we were .....Gladys Knight and the Pips 6(6) Hurt so good....................Susan Cadogan 7 ( 8) Only yesterday ..................Carpenters 8 ( 9) I wanna dance wit choo .... Disco Tex and his Sex-o-Lettes 9 (27) Sing baby sing ...................Stylistics 10 ( 7)TheNight ......Frankie Valli and the Four Seasons + Upprennandi listafólk í „Clarke College" í Bandaríkj- unum, hafði það verkefni að teikna og framleiða þennan furðuhlut. 1 verkefnið fóru ógrynni af plasti, lími og ómæld þolinmæði. Þegar veðrið var þeim hliðhollt, al- gjört logn, blésu þeir hlutinn upp. Við verðum að viðurkenna að við vitum nú ekki hvað þetta á að vera, en kannski er þetta eitt af hýbýlum framtið- arinnar. + Heyrst hefur að hætt sé við töku myndarinnar „Jackpot" í Nice. Fyrir skömmu sögðum við einmitt frá töku mynd- arinnar en Richard Burton er einmitt einn aðalleikari henn- ar. Kvikmyndatökunni var ein- faldlega hætt sökum þess, að allir peningar voru búnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.