Morgunblaðið - 24.05.1975, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.05.1975, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAl 1975 Piltur og stúlka Eftir Jón Thoroddsen kaupmanni Möllcr, að þig langi hálfvegi.s til að fara? Nei, goða mín, það ætla ég að biðja þig fyrir alla muni að láta vera, sagöi Sig- ríöur og skipti um leið litum. Það er þá réttast, að ég gjöri það ekki, því ef honum þykir eins vænt um þig og liann segir, þá mun ekki þurfa að minna hann á það. Vertu nú ekki að fara með þessa heimsku allajafna; hvað ætli honum geti þótt vænt um mig? Það er engin orsök til þess. Þaö veit ég, ekki önnur en sú, sem er vön að vera, þegar pilti lízt á stúlku og ætlar sér að eiga hana; eða ertu svo einföld, elskan mín, að þú sjáir ekki, hvað hýr undir því, að hann er að biðja þig að fara til sín í vor? Ekkert annaö en að hann sér það fyrir, sem líkiegast á fram aö koma, að það dregur saman meö ykk- ur, en vill gefa þér færi á að kynnast sér fyrst; svona var um hana systur mína og manninn hennar; það byrjaði svo á mill- um þeirra, að hún fór fyrst til hans. ,—COSPER---------------------------- Asla-Aulaust art a-sa sir. én vfil ckki cinu sinni hxart hann ht-ilir. V. Þó ég fari til hans, sem ekki er víst enn þá, skaltu sanna það, að ég verð ekki lengi hjá honum; því ef ég gjöri það, þá er það einasta þess vegna, að hjónin hérna hafa heldur mælzt til þess, að ég væri þar rétt í sumar. Og síðan? Fer ég hingað aftur eða eitthvað, ég veit það nú ekki. Nei, þá verður allt komið í kring og þú orðin maddama Möller; mikil gæfa er þaö, sem sumum mönnum fylgir, það er eins og lánið sæki eftir þeim, hvernig sem þeir r'eyna til að flýja undan því; og ekki hefði það verið haldið, þegar þú komst hingað, að þú ættir að sækja hing- að að verða kaupmanns maddama. Kvennagullið þá er ég ánægð,“ og piltur svaf á gólfinu í herbergi hennar næstu nótt, en tveir hermenn stóöu vörð, en konungsdóttir svaf ekki mikið fyrir því, því henni fannst hún alltaf þurfa að vera að opna augun og líta á piltinn, og svona leið nóttin. Ekki hafði hún fyrr lokað augun- um, en hún þurfti endilega að opna þau aftur og líta á piltinn, mikið skelfing fannst henni hann laglegur. Um morguninn var farið með pilt út I hólmann aftur, en þegar komið var með grautardallana og brúsana með mysunni, þá var ekki einn einasti maður úti í hólmanum, sem vildi smakka á þessu, og á þessu urðu varðmennirnir enn meira hissa. Einn af þeim komst einhvern veg- inn aö því, aö pilturinn, sem átt haföi skærin, ætti líka dúk, sem ekki þurfti annað en breiða úr, þá kæmu á hann allskonar krásir, eins og hver gæti torg- að. Og þegar hann kom aftur heim í konungshöllina, var hann ekki lengi að segja frá þessu. „Slíkar kræsingar eru ekki til hér í konungshöllinni í stórveisl- um.“ Þegar konungsdóttir heyrði þetta, fór hún aftur að tala við föður sinn, og bað hann að senda út í hólmann eftir þeim sem ætti svona mikinn kostadúk, og svo var pilturinn sóttur aftur. Konungsdóttir vildi endilega eignast dúkinn og bauð fyrir hann gull og græna skóga, en piltur vildi alls ekki selja hann fyrir nokkurt verð. ,,En ef ég fær að sofa á gólfinu fyrir framan rúmið konungsdótturinnar í nótt,. MORfí-tlN-ýs KAFFINO \\ j Frökcn Guðrún: Viljirt þcr lála mi;; hafa sjúrnaiinn yfir N.N. arkitckt. gcta nota/t virt þctta dagatal. Þctta cr Italski bakarinn okkar, scm störtugt er haldinn ólækn- andi hcimþrá. Það cr alveg ástærtulaust art taka þart svona alvarlega þó krakkarnir scu óþckkir dag og dag, það þckkja allar fóstrur Júlía mín. LTkiö ö grasfletinum Eftir: Maríu Lang Þýðandi: Jóhanna Kristjónsdóttir 62 yndislega fallegt hús, raurtmálað og mert torfþaki. Og út um dyrnar sté á þessu sama augnabliki Wil- hclm Holt, sjálfsagt hcfur hann hcyrt drunurnar og skellina I hílnum. Kn hann var ekki einn. Art baki honum greindi ég háa, granna og grákla-dda konu. Stutt snyrtilega greitt hárirt og smekk- lcg dragt cn dálítirt gamaldags í snirti. Hún llktist sannarlega slnum cigin söguhetjum. I nokkrar ócndanlega langar sekúndur ncitarti ég art trúa mínum eigin augum. En svo gat ég ckki efast lcngur urn þart sem virtisl bersýnilega vera start- reynd. Þcssi undravera scm stórt þarna Ijóslifandi og hcil á húfi, lengst inni I skóginum var — Elisabct Mattson. Finimtándi kafli. Ilún flýtti sér þó aflur inn I húsirt og lét ofurstann um art taka á móti IVfargit Ilolt, sem kom art mórt og másandi. Ofurstinn hróp- arti eitthvart til hennar, en ég greindi ekki hvað þart var, svo art ég varð art láta duga art fylgjast mert því þegar hann grcip hcldur harkalega um handlegg konu sinnar og ýtti hcnni á undan sér inn I húsirt og lokarti sírtan á eftir þcim. Ég sté varfærnisiega út úr hílnum og horfrti I kringum mig. Ofar sá ég annan bíl. þart var sjálfsagt bíll ofurstans. Og ég fann til ócndanlegs léttis yfir þeim fregnum, scm ég hafrti fengirt um art Einar og lögreglu- stjórinn hefrtu verið á hælum hans, þegar hann ók frá Skógum, og f.vrst Wilhelm Holt hafrti farirt hingart, var mjog trúlegt að þcir væru hér á næstu grösum. Ég fylltist bjartsýni og lagrti af start I áttina art húsinu, þegar ég heyrrti einhvern hlístra rétt fyrir aftan mig. Ég sncrist á hæii og uppgötvarti mér til undrunar art hlístrirt kom frá Christcr Wijk, sem þarna var mættur og návist hans fyllti mig sem fyrr öryggiskennd og hlýju. — Ó, Christer! Ilvernig ert þú hingað kominn? — Þetta var reglulcga ójafn lcikur. Ykkar ágæti fordari hefði sannarlega ekki mjög mikla möguleika I aksturskeppni. En það er skrítirt art Anders skuli ckki vera koininn hingað. Hann hlýtur art hafa misst af honum og þá er hægara ort en gert art finna nokkurt. Ég benti æst á húsirt. — Hún er þarna . . . EHSABET! Ilún er lifandi . . . Hún. Hann sagrti ekki ncitt I þá veru art ég hefrti séð draug eða væri mcrt órárt. Hann svararti ósköp hlátt áfram. — Já, ég sá sennilega það sama og þú. Og . . . nú er ég loksins viss I minni sök ... Hann stóð stutta stund og starrti liugsandi nirtur fyrir fætur sér. Svo strauk hann sér gegnum hárirt. — Hvernig er það, Puck. Ætlar þú art blrta úti. Erta viltu koma mcð inn á morrtingjaveirtar? Ég fann art orrtin sátu föst I hálsinum ámér. — Þú . . . átt virt . . .? — Já, sagrti hann alvarlegur í bragrti. — Ég á virt þart að eitt þeirra þriggja er sú persóna sem virt höfum leitað art . . . Hann beygrti sig nirtur til að ganga inn um dyrnar. Hann átti hágt mert art standa alveg upp- réttur inni. Ilann studdi sig virt d.vrakarminn og hann virtist átta sig I einu vetfangi á öllu, sem þarna var art sjá. Þart var riikkvart inni í hvítmál- urtu og rúmgórtu eldhúsinu. IVIargit og Wilhclm Holt sátu gegnt hvort örtru virt stórt eikar- eldhúsborrt, en Ellsabet í ruggu- stól við eidavéiina. Ég fann art ég titrarti I hnjálirtunum og flýtti mér art setjast á heldur harrtan og óþægilcgan bckk. Þart var Elisabet sem þögnina rauf. Ködd hennar var jafn lág og stillilcg og ártur. — Mér þykir þart leitt, Christcr, ef ég hcf valdirt lögreglunni erfið- leikum. Þart . . . þart var ekki a-tl- unin. Rödd ofurstans var öllu lirana- legri. — Hvart ertu art vilja hingart? — Tja, sagði Christer. — Þart er nú svona sitt af hverju. En fyrst og frcmst vill ég fá meiri birtu . . . Þart rikti grafarþögn mcrtan Elisabct reis upp og kveikti á margarma Ijósastjaka. Hún stiliti honum á mitt borrtirt og sírtan gekk hún rölcga art stólnum og fékk sér sæti. Vcgna þessa féll minnst birta á andlit hennar. Christer gerði engar athuga- sendir. — Þirt vitirt öll prýrtilcga vel af hverju ég er hingart kominn, hóf hann máls rólega og yfirvegað. — Þirt vitirt lika hvern ég er kominn art sækja. En ártur en virt förum er ýmislegt sem þirt verrtið art hjálpa mér art upplýsa — nokkrar gátur, sem ég hef ckki gctart leyst. Hann sneri sér art dimmum króknum virt eldavélina. — Hvers vcgna trúði Tommy því til dæmis art hann gæti fengirt Elisahctu til art gera erfrtaskrá, þar sem honum væri ánafnart mcgnirt af eigunum? Ég býst sem sé virt art þetta hafi verirt artal- erindi hanstil Skóea. Ilún svararti svo lágt art röddin liktist hvísli:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.