Morgunblaðið - 29.05.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.05.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAl 1975 í dag er fimmtudagurinn 29. maí, sem er 149. dagur ársins 1975. Árdegisflóð i Reykjavík er kl. 09.06, en síðdegisflóð kl. 21.27. I Reykjavik er sólarupprás kl. 03.32, en sólarlag kl. 23.20. Sólarupprás á Akureyri er kl. 02.47, en sólarlag kl. 23.36. (Heimild: íslandsalmanakið). Breyttu ekki eftir því sem illt er, minn elskaði, heldur eftir því sem gott er. Sá, sem gott gjörir, heyrir Guði til, en sá sem illt gjörir, hefir ekki séð Guð. (Þriðja bréf Jóh. 11) Lárétt: 1. hlóðir 3. róta 4. þagga niður í 8. saddur 10. hallandi 11. ólfkir 12. skammstöfun 13. ending 15. ísast. Lóðrétt: 1. álögu 2. á fæti 4. laun 5. fatnað 6. (mynd- skýr.) 7. urða 9. ekki inni 14. ónotuð Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. skó 3. or 5. fugl 6. stam 8. EA 9. mat 11. skraut 12. ST 13. ann. Lóðrétt: 1 sofa 2. krumm- ann 4. gletta 6. sessa 7. takt 10. au. HERBERGI 213 — leikrit Jökuls Jakobssonar — hefur verið sýnt á Litla sviði Þjóðleikhússins frá jólum. Sviðsmynd Ieikritsins er unnin af Jóni Gunnari Árna- syni og raða áhorfendur sér umhverfis leiksviðið. t kvöld, fimmtudagskvöld, er allra síðasta sýning á leik- ritinu og hefst hún kl. 20.30. Myndin sýnir Gfsla Alfreðsson f hlutverki Alberts og Sigríði Þorvaldsdótt- ur, sem leikur Dóru. PEtMiMAVIIMIR ISLAND — Kristín Guð- mundsdóttir, Hlíðargötu 38, Fáskrúðsfirði, óskar eftir að eignast pennavini, stelpur og stráka, á aldrin- um 9—12 ára. Ahugamál hennar eru handbolti, bækur, ferðalög og tónlist. -----Halla Hjörleifsdótt- ir, Erluhrauni 11, Hafnar- firði, óskar eftir pennavin- um á aldrinum 12—13 ára. -----Hulda Björg Reynis- dóttir, Birkinesi v/Breið- holtsveg, Reykjavik, óskar eftir pennavinum á aldrin- um 9 til 11 ára. Ahugamál hennar eru lestur og frí- merkjasöfnun.-----Fjóla Berglind Helgadóttir, Hvammstangabraut 10, Hvammstanga, V-Hún., vill komast í bréfasamband við stráka og stelpur á aldrin- um 15—19 ára. Gleymiö okkur einu sinni - og þiö gleymid þvi alarei f Leikvallanefnd Reykja- vfkur veitir upplýsingar um gerð, verð og uppsetn- ingu leikla-kja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9—10 f.h. og 13—-14 e.h. Síminn er 28544. ÁRIMAÐ HEILLA 21. desember s.l. gaf sr. Frank M. Halldórsson sam- an í hjónaband Kristínu Þorsteinsdóttur og Jakob Hilmarsson. Heimili þeirra verður að Alfhólsvegi 37, Kópavogi. (Ljósmynda- stofa Þóris). 14. desember s.l. gaf sr. Þórir Stephensen saman í hjónaband Ólöfu Halldórs- dóttur og Harald Sigurðs- son. Heimili þeirra verður að Hraunbæ 96, Reykjavik. (Ljósmyndast. Þóris). 26. desember s.I. gaf sr. Jóhann S. Hlíðar saman i hjónaband Hafdísi B. Hilmarsdóttur og Helga V. Sæmundsson. Heimili þeirra verður að Staða- hrauni 16, Grindavík. (Ljósmyndastofa Þóris). Guði sé lof! WONUBTR LÆKNAR0G LYFJABUÐIR Vikuna 23.—29. maí er kvöld,- helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana i Reykjavík í Laugarnesapóteki, en auk þess er Ingólfs- apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudaga. — Slysavarðstofan í BORGARSPlTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en þá er hægt að ná sambandi við lækni í Göngu- deild Landspítalans. Sfmi 21230. Á virk- um dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur, 11510, en því aðeins, að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt i sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnaf f sfmsvara 18888. — TANN- LÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er í Ileilsuverndarstöðinni kl. 17—18. I júnf og júlí verður kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur opin alla mánudaga milli kl. 17 og 18.30._ Q IIII/DAUMC HEIMSÓKNAR- OJUIVnMnUO TIMAR: Borgar- spftalinn. Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30— 19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—‘19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarhcimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flóka- dcild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópa- vogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgi- dögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30, fæðingardcild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20, sunnud. og hclgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. — Vívilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. Cnmi BÖRGARBÖKASAFN OUNM REYKJAVlKUR: Sumartími — AÐALSAFN, Þingholts- stræti 29 A, sfmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BUSTADA- SAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kf. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA- BtLAR, bækistöð í Bústaðasafni, sími' 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatl- aða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 f síma 36814. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ISLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir umtali. Sfmi 12204. — Bókasafnið í NORRÆNA IlUSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl. 14—17. — LANDSBÓKASAFNIÐ er opið mánud. — laugard. kl. 9—19. — AMER- ISKA BÖKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið laugard. og sunnud. kl. 14—16 (leið 10 frá Hlemmi). — ASGRlMSSAFN er opið sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 1.30—16. — LISTASAFN EINARS JÓNS- SONAR er opið kl. 13.30—16, alla daga, nema mánudaga. — NÁTTURUGRIPA- SAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30— 16 alla daga. In ■ n 29. maf áriS 1888 andað- UAU ist Gísli Brynjólfsson. Gfsli fæddist 3. sept. 1827 og var tekinn í Bessastaðaskóla árið 1841. Við Kaup- mannahafnarháskóla lagði hann stund á málfræði. varð dósent f fslenzkum fræðum við háskólann f Kaupmannahöfn árið 1874 og til æviloka. Þingmaður Skag- firðinga 1859—63. í fyrstu fylgismaður Jóns Sigurðssonar en snerist gegn honum síðar. I I (w 1 CENCISSKRÁNING I NR.94 - 28, maf 1975 I Skráfl frá Elning Kl. 12,00 K,up Sala I 27/5 1975 1 f)anda rfkjadolla r 151,40 151,80 28/5 1 Ste r lingspund 352,30 353. 50 « I 27/5 - 1 Kanadadollar 147,40 147,90 28/5 100 Danaltar krónur 2798,80 2808, 00 * I 100 Norakar krónur 3073, 15 3083,25 * 100 Sænskar krónur 3875, 30 3888, 10 • I - . - 100 Finnsk mork 4292,40 4306,60 • 1 - 100 Franskir frankar 3817,15 3829,75 • 1 100 Ðelg. frankar 432,65 434,05 * 1 100 Svisen. frankar 6124.45 6144,65 * 1 100 Gyllini 6310,25 6331, 05 * 1 100 V. - Þýzk mbrk 6499,40 6520,80 * 1 - 100 Lfrur 24,29 24, 37 * 1 - 100 Austurr. Sch. 917,00 920,00 * 1 100 Escudos 624,75 626,85 « 1 27/5 - 100 Pesetar 271.75 272,65 •28/5 100 Yen 52,03 52,20 * 1 27/5 - 100 Reikningsk rónur VoruskiptalOnd 99,86 100, 14 1 1 Reikningsdollar VOruskiptalönd 151,40 151,80 ® * Breyting frá afðuetu ekráningu • I------------------------------------------------------------------1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.