Morgunblaðið - 29.05.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.05.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAl 1975 9 SAFAMÝRI Efri hæð i tvílyftu húsi, um 1 30 ferm. hæð. Á hæðinni er 5 herbergja ibúð. Sér inngangur og sér hiti. Bilskúr fylgir. SKAFTAHLÍÐ 4ra herb. íbúð á 2. hæð um 1 1 6 ferm. Stórar samliggjandi stofur með svölum, 2 svefnherbergi, bæði með skápum, eldhús, bað- herbergi og forstofa. Teppi einnig á stigum. Tvöfalt gler í gluggum. Sameiginlegt véla- þvottahús i kjallara og sauna. LAUGATEIGUR Hæð og ris alls 7—8 herb. íbúð i steinhúsi sem er hæð, kjallari og ris. Húsið er byggt um 1947 og er grunnflötur þess um 106 ferm. Á hæðinni eru 2 fallegar samliggjandi stofur sem ganga má út úr á svalir og i garðinn, ennfremur borðstofa og eldhús nýuppgert, skáli, svefnherbergi og baðherbergi. ( risi er skáli viðarþiljaður i baðstofustil og 3 herbergi að auki. Bilskúr fylgir og góður garður. Sér inngangur er fyrir þennan húshluta. 2JA HERB. íbúð á 3ju hæð við Þverbrekku i Kópavogi i háhýsi. Falleg nýtizku ibúð. Hitaveita. HVERFISGATA Steinhús ein hæð, kjallaralaust, um 1 20 ferm. við götu. I húsinu er 5 herb. ibúð en yfir henni er hátt geymsluris og möguleiki að byggja ofan á húsið. Eignarlóð um 344 ferm. SÖRLASKJÓL 3ja herb. ibúð i kjallara i stein- húsi um 87 ferm. íbúðin er stofa, 2 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, forstofa og baðherbergi. Litur vel út. Laus fljótlega. ÁSBRAUT 4ra herb. ibúð á 2. hæð i 6 ára gömlu fjölbýlishúsi, um 100 ferm. fbúðin er stofa, svefnher- bergi, 2 barnaherbergi, eldhús með borðkrók, flisalagt baðherbergi og forstofa. Þvotta- herbergi á hæðinni f. 5 ibúðir. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆTAST Á SÖLUSKRÁ DAGLEGA Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400 Fossvogur 4ra herb. ib. ca. 100 fm. Fossvogur 5 herb. íb. ca. 1 37 fm. Hraunbær 3ja herb. ibúð. Falleg ibúð. Breiðholt Nýlegar 4ra herb. ibúðir. Sérhæðir í smíðum i vesturbæ Kópavogs. Smáíbúðahverfi Einbýlishús, ein hæð, ris, kj. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 26600 ÁLFASKEIÐ, HAFN. 3ja herb. íbúð á 3. hæð i blokk Þvottaherbergi á hæðinni. Bil- skúrsréttur. Verð: 4,5 millj Útb.: 3,3 millj. BALDURSGATA 4ra herb. ibúð á 1. hæð í járn- vörðu timburhúsi. Sér inn- gangur. Þarfnast lagfæringar. Verð um 4,0 millj. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. um 100 fm ibúð á 3. hæð i blokk. Herbergi i kjallara fylgir. Verð 6,2 millj. Útb. 4,0 millj. BORGARHOLTSBRAUT, KÓP. 3ja herb. litil ibúð á jarðhæð i tvíbýlishúsi. Sér hiti, sér lóð. Verð 2,8 millj. Útb.: 2,0 millj. BUGÐULÆKUR 3ja herb. ca 80 fm ibúð á jarð- hæð. Sér hiti, sér inng. Verð 4,4 millj. DRÁPUHLÍÐ 3ja herb. risíbúð í fjórbýlishúsi. Mjög snyrtileg íbúð. Verð 4,5 millj. Útb.: 2,8 millj. HÁALEITISBRAUT 5 herbergja endaíbúð á 2. hæð i blokk, ca 140 fm að stærð. Glæsileg ibúð. Verð: ca 9.5 millj. HOLTAGERÐI, KÓP. 4ra herb. ca 100 fm neðri hæð i tvíbýlishúsi. Bilskúr. Verð 5,6 millj. HRAUNBRAUT 5 herbergja ca 145 fm neðri hæð i tvibýlishúsi. Bilskúr. Ræktaður garður. íbúð í góðu ástandi. Verð 7,0 millj. Útb.: 4,5 til 4,7 millj. JÖRFABAKKI 2ja hferb. ibúð á 1. hæð i blokk. Þvottaherbergi i íbúðinni. Verð 3,9 millj. LANGABREKKA Einbýlishús um 120 fm og ca 20 fm i kjallara. Verð 9,5 millj. Útb.: 4,5 til 5,0 milljónir. MIKLABRAUT 2ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk. Tvö herbergi i risi fylgja. Verð 4,0 millj. MIKLABRAUT 3ja herb. um 1 10 fm kjallara- íbúð í fjórbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Verð 3.950 þúsund. Útb.: 2,5 millj. NORÐURBÆR, HAFN. Góðar 3ja og 4ra herb. nýlegar blokkaribúðir. SLÉTTAHRAUN, HAFN. 2ja herb. 56 fm ibúð á 1. hæð i blokk. Laus strax. Verð 3,5 millj. Útb. 2,5 millj. TÝSGATA 4ra herb. ibúð á 2. hæð i tvi- býlishúsi. Sér hiti. Verð 4,5 millj. Útb. 2,8 milj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Valdi) s/mi 26600 --------FYRIRTÆKI-------------------- * Til sölu er gamalgróið fyrirtæki í málmiðnaði, af sérstökum ástæðum. « Skóbúð til sölu við eina aðalverzlunargötu borgarinnar. # Meðeigandi óskast að innflutnings- og smá- sölufyrirtæki í verkfærum. # Verzlunarhúsnæði til sölu neðst við Laugaveg- inn. Ragnar Tómasson hdl. Austurstræti 1 7. SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 29. Við Nökkvavog Forskalað timburhús um 93 fm. hæð og rishæð og kjallari undir hálfu húsinu. í húsinu eru nú tvær ibúðir 3ja og 5 herb. Nýtt einbýlishús ásamt bilskúr i Hafnarfirði. í Garðahreppi Við Löngufit 4ra herb. íbúð um 100 fm. efri hæð i tvibýlishúsi ásamt geymslulofti yfir hæðinni. Sér inngangur. Útborgun helst 3 millj. sem má skipta. Einbýlishús um 80 fm 4ra herb. ibúð í Kópavogskaupstað. Laust nú þegar. Væg útborgun. Laus 3ja herb. ibúð á 1. hæð i steinhúsi i eldri borg- arhlutanum. Útborgun 2 millj. sem má skipta. 2ja og 3ja herb. íbúðir i eldri borgarhlutanum o.m.fl. \ýja fastelgnasalan Simi 24300 Laugaveg 1 2 utan skrifstofutíma 18546 Jörfabakki 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Sér- þvottaherb. Dúfnahólar 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Eyjabakki 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð. Sérþvottaherb. Kópavogur 6 herb. 1 50 fm sérhæð i Austur- bæ, 4 svefnherb. Rjúpufell raðhústilb. undir tréverk. Selfoss raðhús fokhelt á einni hæð. EIGNA VIÐSKHPTt S 85518 ALLA DAGA ÖLL KVÖLD Einar Jónsson lögfr. Höfum í sölu góða íbúð 110 fm I blokk á Stóra- gerðissvæðinu. Sérhæð í Austurborginni 140 fm, bílskúr. Skipti koma til greina á minni íbúð með sérinngangi. Helst i gamla bænum (má vera timburhús). Skemmtilegar 5 herb. íbúðir i háhýsi i Kópa- vogi, fallegt útsýni. HÖFUM KAUPENDUR að góðri 3ja til 4ra herb. ibúð á Reykjavíkursvæð- inu. Eitt herb. þarf að vera gott forstofuherb. Að 80 — 90 fm ibúð á góðum stað S neðra Breiðholti. Að raðhúsi fullkláruðu eða i smíðum i Kópa- vogi. Skipti koma til greina á góðri hæð í Kópavogi. Höfum ennfremur kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum viðsvegar um bæinn og i Kópavogi. Tökum ibúðir á söluskrá daglega. Skoðum sam- dægurs ef óskað er. SKIPA & FASTEIGNA- MARKADURINN Adalstrætl 9 Midb*|armarkadinuin slmi 17215 htimasimi 82457 2 7711 fbúðir i smiðum 4ra og 5 herb. íbúðir á góðum stað i Breiðholtshverfi. íbúðirnar afhendast tilb. u. trév. og máln. 1. sept. 1976. Bilgeymslur. Fast ver. Teikningar og frekari uppl. i skrifstofunni. Einbýlishús i Mosfells- sveit Glæsilegt 140 fm fullbúið ein- býlishús á góðum stað i Mos- fellssveit. Bilskúr fylgir. Teikn. og allar uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús i smiðum i Mosfellssveit Höfum til sölumeðferðar fokheld einbýlishús og lengra á veg kom- in. Stærð húsanna er 140 fm + tvöfaldur bilskúr, 1 60 fm + tvö- faldur bilskúr og 280 fm + tvöfaldur bilskúr. Teikn. og allar uppl. á skrifstofunni. Sérhæð i Smáibúða- hverfi 90 fm _4ra herb. sérhæð með bilskúr Útb. 4—4,5 millj. Við Hraunbæ 4ra herbergja vönduð ibúð á 1. hæð. íbúðin er m.a. stofa, 3 herb. o.fl. Vandaðar innréttingar. Útb. 4—4,6 millj. Við Laufvang 3ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Útb. 3,5 millj. Við Maríubakka 4ra herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Þvottaherb. i ibúðinni. Stórar suðursvalir. Glæsilegt útsýni. Útb. 4 millj. Við Holtagerði 4ra herb jarðhæð i tvibýlishúsi. Bilskúr. Útb. 4,0 millj. Við Þinghólsbraut 3ja herb. góð jarðhæð. Sér inng. Útb. 3,0 millj. Við Rauðarárstíg 3ja herb. góð kjallaraibúð. Utb. 2,0 millj. íbúðin í Mosfellssveit 2ja herb. ibúð á 2. hæð i timbur- húsi. fbúðin er i góðu ásigkomu- lagi. Laus 14. mai n.k. Utb. 1200 þús. Iðnaðar- vörugeymslu- húsnæði óskast 1 50—200 fm gott lagerhús- næði óskast. Góð aðkeyrsla nauðsynleg. Há útborgun i boði. Verksmiðjuhúsnæði Til sölu i Hafnarfirði. Stærð um 800 ferm 10000 ferm lóð fylgir upplýs. á skrifstofunni. EicríRmioLunin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 S4Wust|*rl; Sverrir Kristinsson FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Einstaklingsíbúð á jarðhæð við Ránargötu. íbúðin er 1 herb. eldhús og baðherb., nýstandsett. Sérhiti, sérinn- gangur, sérgeymsla. Eignarhlut- deild i þvottahúsi. Laus strax. Við Hverfisgötu 3ja herb. ibúð á 1. hæð i tvi- býlishúsi, steinhús, ásamt hálfum kjallara. Eignarlóð. ( Breiðholti 3ja herb. nýlegar og vandaðar tbúðir. Félagssamtök Hef verið beðin að útvega félags- samtökum húsnæði 150—250 fm. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 21155. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 PARHUS ( Smáibúðahverfi. Á 1. hæð eru stofur, eldhús og snyrting. Á 2. hæð eru 3 herbergi og bað. í kjallara 2 rúmgóð herbergi, geymslur þvottahús og snyrting og er möguleiki að gera þar 2ja herb. ibúð. Stór bilskúr fylgir. EINBÝLISHÚS Við Heiðargerði. Á 1. hæð sem er um 90 ferm. eru 2 stórar stofur, eldhús snyrting og þvottahús. Á 2. hæð sem er um 60 ferm. eru 3 rúmgóð herbergi og bað. Stór bílskúr fylgir. Fatlegur garður. KELDUHVAMMUR 130 ferm. 5 herbergja íbúðar- hæð i um 8 ára tvíbýlishúsi. Sér inngangur, sér hiti, bilskúrsrétt- indi fylgja. LANGAFIT 4ra herbergja efri hæð i tvibýhs- húsi. íbúðin i góðu standi, útb. kr. 3 millj. sem má skipta. BÓLSTAÐAHLÍÐ 125 ferm. 5 herbergja ibúð i fjölbýlishúsi. fbúðin skiptist i rúmgóðar stofur og 3 svefnherb. NÝBÝLAVEGUR 3ja herbergja ibúð á 1. hæð í nýlegu þríbýlishúsi sér inngang- ur, sér hiti. Ibúðinni fylgir bilskúr á jarðhæð svo og sé- þvottahús, geymsla og aukaherbergi. í SMÍÐUM 5HERBERGJA Ibúð við Hrafnhóla. Ibúðin selst tilbúin undir tréverk með frá- genginni sameign og grunn- máluð. Tilbúin til afhendingar nú þegar. Höfum verið beðnir að útvega til leigu i sumar sumarbústað, helst nálægt veiðivatni. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Hafnarstræti 11. Simar: 20424 — 14120 Heima. 85798 — 30008 VIÐ DRÁPUHLÍÐ Til sölu góð ca. 80 fm. kjallaraib. samþykkt. VIÐ LEIRUBAKKA Til sölu góð 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Laus fljótt. Þvottaherb. á hæðinni. VIÐ KÓNGSBAKKA Góð 3ja herb. íbúð á 3ju hæð. Þvottaherb. á hæðinni. Laus fljótt. VIO HVASSALEITI Til sölu ca. 110 fm 4ra herb. ibúð á 1. hæð, (ekki jarðhæð) í Hvassaleiti. fbúðin er í mjög góðu standi. Suðursvalir. Enda- ibúð VIÐ SAFAMÝRI Til sölu rúmgóð 3ja herb. ibúð i Safamýri á jarðhæð í þríbýlis- húsi. Allt sér. Laus 1. ágúst n.k. Hef fjársterkan kaupanda að 3ja herbergja ibúð i Hvassaleiti, Háaleiti, Fossvogi, Hraunbæ, eða neðra Breiðholti. Þarf að losna fljótt. fbúðin gæti verið greidd upp á rúmu ári. VIÐ HRAUNBÆ Til sölu 3ja herb. ibúð i Hraun- bæ. Laus eftir 1 ár. VIÐ TJARNARSTÍG Ca. 130 fm. sérhæð. SKULDABRÉF Hef til sölu fasteignatyrggt skuldabréf til 6 ára, 12% vextir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.