Morgunblaðið - 29.05.1975, Blaðsíða 10
Nýir borgarar — Nýir borgarar — Nýir borgarar — Nýir borgarar
Fjölgar á
kærleiksheimilinu:
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR29. MAl 1975
Stuttsíðan kemur í
heiminn á laugardag
# HURRA! Slagsfðan hefur
eignast systur! Astirforeldra Slag-
slðunnar, hinna samlyndu hjóna
Islenzkrar blaðamennsku, hafa
borið ðvöxt! Þau voru svo ðnægð
með frumburðinn, þ.e. Slagslð-
una, að þau ðkvððu að slá til og
reyna aftur. Systir Slagslðunnar,
mun vagga fyrstu reikulu sporin
sfn opinberlega ð laugardaginn.
Stuttsiðan heitir hún, elsku
skinnið. Slagslðan hyggur gott til
samlífsins með henni. Stuttsfðan
ætlar að hjálpa eldri systur sinni
við að sinna hinum f jölþættu þjóð-
þrifaverkefnum sem á herðum
hennar hafa hvíft þau tæpu tvö ár
sem hún hefur slagað á þessari
jörð. Stuttslðan ætlar að reyna að
rétta Slagsíðuna svolítið af á því
sviði sem hún hefur sannast sagna
vanrækt I vetur — eins og hún af
alkunnri hreinskilni hefur sjálf
viðurkennt. Stuttsíðan ætlar að
fjalla um popp, og hún mun birtast
á laugardogum. Slagslðan sjálf
verður hins vegar áfram á sunnu-
dögum I opnuformi, en fimmtu-
dagssfðan leggst niður. Þær
systurnar munu vinna saman í
sátt og samlyndi á innilegu kær-
leiksheimili foreldra þeirra Ef þær
fara að rifast, þá munu þær að
sjálfsögðu gera út um málin með
Slagsmálum.
Skyrsla um
I Spilverk
þjóöanna
Til forstjóra Slagslðunnar hf.,
menningar- og skemmtideildar:
Samkvæmt beiðni yðar hef ég
undirritaður tekið saman skýrslu
um hið svonefnda „Spilverk þjóð-
anna", en liðsmenn Spilverksins
hafa gerzt sekir um að raska
sunnudagsró þinni gróflega, svo
sem þér tjáðuð mér. Rannsóknin
beindist fyrst að aðgerðum Spil-
verksins, sem svo röskuðu rónni
og spilltu friðnum, en sfðan fór
fram tviþætt vettvangsrannsókn
til nánari gagnaöflunar.
I. Röskun á sunnudags-
rónni:
Þér kváðust hafa kippzt til, er
flutningur ð spilverki Spilverksins
hófst i þætti Jóns B. Gunnlaugs-
sonar, Á listabrautinni, t hljóðvarp
inu sunnudaginn 18. mal sl. Snart
spilverkið ýmsar taugar i tilfinn-
ingakerfi yðar og fór svo að lokum
að þér tókuð upp simtólið og
hringduð i mig þeirra erinda að
óska þess, að ég rannsakaði fyrir-
bærið, þ.e. Spilverkið.
Niðurstöðurnar urðu m.a. þess-
ar: Spilverkið flutti tvö tónverk af
fjórum, sem hljóðrituð voru f
London i febrúarmánuði sl. á veg-
um Á.Á.hljómplötufyrirtækisins.
Verkin voru ætluð ð stóra olötu
ásamt verkum ýmissa annarra
listamanna og skyldi platan verða
arftaki safnplötunnar HRIF, sem
út kom ð sl. vetri. Útlit er fyrir, að
útkomu plötunnar seinki verulega,
að þvl er Spilverkið taldi. Við upp-
tökuna naut Spilverkið aðstoðar
Jakobs Magnússonar, sem ómiss-
andi virðist vera við allar upptökur
islenzkra tónlistarmanna þar i bæ.
Auk hans koma aðrir tónlistar
menn við sögu, allir enskir.
Verkunum, sem flutt voru ð
listabrautinni, er illgjörlegt að
lýsa, og þó skal reynt: Annað var
hressilegt „blue-grass"-rokklag,
með fiðluleik og banjóspili, og
texta, sem skirskotaði (uppáhalds-
orð gagnrýnenda) til íslenzkra
oarnavisna og þjóðkvæða:
„Gekk ég yfir sjó og land,
sagði svo og spurði svo:
Vakna þú min Þyrnirósa.
Jabbdabbdabbdibbdibblrúbbdei,
jabbdabbdabbdibbdibbirúbbdei,
vaknaðu nú Rósa mín!"
Hitt lagið var jasslegt mjög, þó
á poppgrunni byggt, með söng,
sem er ólikur öllum söng, sem
undirritaður hefur heyrt á islenzk-
um plötum.
2. Tónleikar í Norræna
húsinu:
Til að afla nánari upplýsinga og
gagna fór ég ásamt tæknimanni
með myndavélar ð tónleika Spil-
verksins i Norræna húsinu sl.
laugardagskvöld kl. 20.30. Voru
þar samtals um 174 áheyrendur
og mun það mesta aðsókn að
einum menningarviðburði i sal
Norræna hússins undanfarin fjög-
ur ár, að sýningum frátoldum
Framan af vissi ég vart hvort ég
átti að hlæja eða vera alvarlegur,
þvi að Spilverkið blandaði saman
¦HMWHMIMMMMMI
af mikilli snilld smá- og stórskritn-
um kynningum, þ.e. i „absúrd"-
stil, og spilverki bæði af léttara
taginu og alvarlegu í upphafiblasti
við, auk liðsmanna Spilverksins,
stórt hnattlikan uppi ð pianóinu,
skreytt með peysufatahúfu, og ð
veggnum hékk kjólgopi, i ætt við
peysuföt lika. Steig þá fram Egill
Ólafsson spilverkamaður og las úr
stilabók tvo leiki, annan nr. 4 og
hinn nr. 53. Inntak þess fyrra fór
fram hjá mér, en sá seinni var á þá
leið, að vefja ætti handklæði utan
um bók, heimsækja síðan góðan
granna og rétta honum orðalaust
handklæðisbókina. Kynni hann þá
að halda, að þvottavél manns væri
biluð og þvæði þvi handklæðið en
læsi bókina!
Hófst spilverk Spilverksins sið-
an og i fyrstu þremur verkunum
lék enginn spilverkamannanna
tvö lög i röð á sama hljóðfærið.
Kontrabassinn var þó greinilega
vinsælastur, þvi að allir þrir tóku [
bara ótrúlega margir hafa áhuga á
búlgörskum þjóðlögum!" — Mik-
ill hlátur áheyrenda. — Enn eitt
dæmi: „Við ætlum hérna að gera
aðför að lagi . . .".
Seinni hluti tónleikanna var
með alvarlegra yfirbragði,
kynningar færri og styttri, en tón-
listin meiri og flóknari. Ekki er
unnt að lýsa henni, nema hvað
nauðsynlegt verður að teljast að
geta lags, sem hét annaðhvort
„Stiginn" ð frönsku, eða „Stiginn
ð frönsku". Lagið var sungið af
Agli Ólafssyni og lék hann sjálfur
undir ð pianó. Rólegt, jafnvel
drungalegt lag. en þó mjög sterkt.
Slfka tónlist hef ég vart heyrt
framda af íslendingi áður. En þar
sem erf itt er að lýsa spilverki Spil-
verksins, er einfaldast að ráð-
leggja þér, herra forstjóri, og öðr-
um að f jölmenna á næsta spilverk
Spilverksins!
3. Yfirheyrslur
í Hlíðunum:
Ég hef nú gerzt langorður um
tónleika og útvarpsflutning Spil-
verksins og þar með stolið plássi
I ""III .J. ___JIIBM^—^^M
Valgeir
hann, hver á eftir öðrum. Að öðru
leyti voru gítarar mest notaðir, en
einnig leikið ð pianó og dulcimer,
sem er „amrískur" frændi lang-
spilsins.
Kynntngarnar voru sérstæðar og
minntu á Combó Þórðar Hall, þeg-
ar það gerði garðinn frægan um
árið, með Egil Eðvarðsson I farar-
broddi. Dæmi: „Á meðan hann er
að stilla gitarinn væri kannski rétt
að segja nokkrar kimnisögur!" —
Mikill hlátur áheyrenda og svo
biðu menn í ofvæni — en engin
kom sagan. Loks sagði ein spil-
verkamaðurinn: „Nokkrar kimni-
sögur!" — Annað dæmi: „Viðfór-
um auðvitað út i þetta spilverk.
með hálfum huga, en það virðast
frá lýsingunni ð yfirheyrslunum,
sem ég hóf yfir spilverkamönnun-
um þremur, Agli Ólafssyni, Val-
geiri Guðjónssyni og Sigurði Bjólu
Garðarssyni ð heimili eins þeirra I
kjallara i Hliðunum. En ástæðan,
herra forstjóri, var einfaldlega sú,
að ég tel, að menn eigi eftir að
heyra það mikið frá Spilverkinu á
næstunni — og þá jafnframt að
fyllast sllkum áhuga ð spilverka-
mönnunum, skoðunum þeirra og
skemmtilegheitum, — að Slagsið-
an eða nýfædda systirin hennar
eigi eftir að gera efninu Itarlegri
skil. Þetta er aðeins frumskýrsla
að þinni ósk, herra forstjóri.
En i Hlíðarnar fór ég og frétti
margt.
Spilverk þjóðanna er ættað úr
Sigurður Bjóla
Menntaskólanum við Hamrahlfð.
Fyrstu sporin steig það ð tónlistar-
hátiðum nemenda og var mun fjöl-
mennara þá en nú, allt upp I átta
meðlimir. Eitt sinn hét það Árni
Villa og félagar, næsta ár nefndist
það Egils, og þriðja árið og æ
siðan Spilverk þjóðanna (lengi vel
með þremur ennum!). Fer ýmsum
sögum af framleiðslu þess og
frammistöðu fyrstu árin, m.a. er
það i minnum haft, er innihald
kaffikönnu lék liðsmennina grátt
(sbr. „Að fá sér einn gráan") á
einum tónleikunum. Nú eru spil-
verkamennirnir þrir og þeir hafa
nú ákveðið að helga sig spilverk-
inu og reyna að draga fram lifið af
tekjunum. Þeir semja alla tónlist-
„Þá er það vatn á línuna," sagði Spilverkið.
mmmwmm^mmmmmmmmm
ina sjálfir og textana lika að mestu
leyti. Tónlistin er margbrotin, en
grunnurinn er þó rokktónlist —
og eru ekki margar hljómsveitirn-
ar sem flytja slika tónlist á tvo
kassagitara og kontrabassa.
En nú er skýrslupappírinn ð
þrotum og ég læt nægja að bæta
hér við brotum úr framburði spil-
verkamannahna við yfirheyrslurn-
ar i Hliðunum:
— Um sviðsframkomuna sér-
kennilegu:
„Þegar við flytjum músikina,
reynum við með orðum og athöfn-
um að búa til stemningu, skapa
óvenjulegar tilfinningar hjá áheyr-
endum. Við tökum sjðlfa okkur
mðtulega hðtfðlega, teljum okkur
enga súperkalla, sem séu að gera
eitthvað glfurlega merkilegt, en
fyrir tónlistinni berum við miklu
meiri virðingu. Það eru engar
meiningar i orðagjðlfrinu ð milli
laga, bara orð. Það er tvennt ólikt
sem við segjum og sem við spil-
um. Tónlistin er fasti punkturinn.
Hitt er bara gert til að koma fólki
til að hlusta með einhverju mark-
miði. — Þetta er því sem næst
óundirbúið hjð okkur, eins konar
„happening". Við teljum mikil-
vægt að gera okkur mat úr andar-
takinu, að gripa stemninguna. Það
verður að skapa spennu, svo að
ðheyrendur hlusti af athygli.
Vandamðl popptónlistarmanna er,
að ekki er hlustað ð það sem þeir
flytja, þótt ðhugavert sé. Þessi
aðferð að beita „absúrdisman-
um", fær fólkið vonandi til að
hlusta."
— Um ðheyrendur:
„Þessi tónlist höfðar til mun
stærra hóps en popptónlistin gerir
yfirleitt, það höfum við orðið varir
við. Það er ekki takmarkaður hóp-
ur sem við getum spilað fyrir,
miklu frekar er það takmarkað
ðstand áheyrenda, sem verk okkar
þrifast við. Þess vegna er það
vandamðlið, ð hvaða stöðum við
eigum að spila. Við getum ekki
yfirgnæft skarkalann ð vínveit-
ingastöðum með órafmögnuðum
hljóðfærum. Við erum engir sér-
fræðingar i hljóðfæraleiknum og
þess vegna leggjum við áherzlu ð
einfaldleikann og beitum röddun-
um mikið."
— Um framtiðina:
„Okkur langar til útlanda með
þetta efni. Við teljum okkur hafa
eitthvað nýtt að bjóða sem aðrar
islenskar hljómsveitir hafa ekki
verið með. Við teljum það ekkert
óraunhæft að vera bjartsýnir (
þessum efnum i Ijósi þeirra við-
takna, sem við höfum fengið að
undanförnu. Við eigum nóg af
efni, þurfum bara að fð tima til að
vinna það."
Þð er þessari skýrlu um Spilverk
þjóðanna lokið, ei) þess skal þó
getið, herra forstjóri, að verið er
að taka upp sjónvarpsþðtt með
Spilverkinu og fyrirhuguð er gerð
stórrar plötu ð næstunni. Er það
„auðhringur I bænum", sem
stendur að þeirri útgðfu að sögn
Spílverksins.
Og þó ég gleymdi einu:
— Hvað þýðir Spilverk þjóð-
anna!
„Það er ekkert ð bak við það,"
segir Spilverk þjóðanna, „nema
að þetta er eitt stórkostlegasta
hljómsveitarnafn sem til er. Það
gæti raunar allt eins staðið I þol-
falli, samanber „að vera með ill-
kynjaðan spilverk"."
Reykjavik i mai 1975.
Ljósmyndir: Friðþjófur
I* IM II lll i I ¦
K^ttKWAIt
sh.