Morgunblaðið - 29.05.1975, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.05.1975, Blaðsíða 13
MOHGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAl 1975 13 32 konur fórust á Englandi York 27. mai, Reuter 32 konur fórust I dag er hóp- feróabifreió flaug gegnum steinvegg og ofan I átta metra djúpa gjá á afskekktum stað í Yorkshiredölunum í Englandi. Endanleg tala látinna er 32, að sögn lögreglunnar, en 14 slösuðum farþegum sem allir voru konur var ekið á sjúkrahús I 30 km fjarlægð. Konurnar voru frá Teeside og voru I dagsferðalagi um hæðir Yorkshire er slysið varð á þröngum vegi utan við þorpið Hebden. Engin börn voru I bflnum, og flestar konurnar voru aldraðar. Ekki hafa fyrr farizt fleiri í umferðarslysi I Bretlandi. Til sölu Fiat 132 GLS 1800 árg. 1975 ekinn 7 þús. km. Upplýsingar í Fiatumbodinu, sími 38845 og 38888 eftir kl. 7 43295. AlIGI.VslNOASÍMrNN KR: 22480 LOi) JRorflunhlatiiþ Pólýfónkórinn heldur skemmtifund að Hótel Sögu, hliðarsal föstudaginn 30. þ.m. kl. 20.30 Sýndar verða myndir frá Edinborgarförinni. Einnig verður fjallað um framtíðarverkefni kórsins. Áríðandi að allir kórfélagar, bæði eldri sem yngri, mæti og taki með sér gesti. Stjórnin. Skólastjórastaða Skólastjórastaða við Gagnfræðaskólann á ísa- firði er laus'til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 5. júní 1975. Nánari upplýsingar veitir formað- ur fræðsluráðs ísafjarðar, Jón Páll Halldórsson símar (94) 3222 og (94) 3407. Fræðsluráð ísafjarðar. AÐALFUNDUR Kaupfélags Hafnfirðinga verður haldinn mánu- daginn 2. júní í Skiphól og hefst kl. 20.30. Dagskrá. Samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórnin. Matvöru- markadunnn Tílkynningum á þessa siðu er veitt móttaka í sima 22480 til kl. 18.00 á þriðjudögum. Við bjóðum yður í dag Strásykur í 4ra kg. pokum Strásykur í 50 kg. sekkjum Fay WC pappír 10 rúllur Ajax þvottaefni 4 kg. innihald Frosið Tropicana Oragrænar baunir 1/1 ds. kr. 840.- kr. 10.500. kr. 596. kr. 1.338, kr. 96, kr. 124, TIL HELGARINNAR: Kótilettur — Læris- sneiðar — Hryggir — Læri — Súpukjöt — Kindabuff m/krydd raspi — Kindahakk — Nautahakk — Hrefnukjöt — Kjúklingar — Saltkjöt — Léttreyktir lambahryggir og ný reykt úrvals hangikjöt. Kinda- Rúllupylsa — Reykt rúllupylsa kæfa — Síld og unnar kjötvörur. Opið í dag: 9—1 2 8. 1 3—1 8 Föstudag: 9—12 & 13—22 Laugardag: 9—12 Kaupgaróur Smiöjuvegi 9 Kópavogi Egg 1 kg kr. 375.-, strásykur 1 kg. kr. 245.-, hveiti 5 Ibs kr. 1 98.-, smjörlíki Ljóma Vi kg kr. 140.-, kaffi Kaaber Va kg kr. 107.-, Snap korn flakes kr. 1 65.-, Cocoa puffs kr. 171.-, Dixan 3 kg. kr. 970.-, haframjöl 1 0 kg. kr. 1.050.-, hveiti amerískt 25 kg. kr. 2.1 50.-, Opið til 10 föstudag og til hádegis laugardag. Armúla 1A Húsgagna og heimilisd S 86 112 Matvorudeild S 86 111. Vefnaðarv d S 86 1 1 3 Kr. 109 210 130 138 397 86 607 88 Kaffil pk. Stráspkur 1 kg. Grœnar baunir 1/1 ds. Smjörlíki 1 stk. Hveiti 10 Ibs. Rits kex 1 pk. 15 rúllur toilett pappír Fiskibollur 1/2 ds. Yfir 20 teg. af kexi á kjaraþöllum Kjöt í heilum skrokkum Opið til kl 22 alla föstudaga og til kl 12 alla laugardaga Kostaboð á kjarapöllum KJÖT OG FISKUR SELJABRAUT r>4,SlMI: 74200 Pylsur úr soðnu kjöti. 2 msk smjörlíki. 2 msk. hveiti. 2 dl soðið vatn. 1 súputen- ingur. 2 dl saxað, soðið eða steikt kjöt. 2 muldar tvíbökur. 1 tsk smásaxaður laukur. 1 /8 tsk pipar, 1*4 tsk salt. Smjörlíkið er brúnað, hveiti hrært út i og þynnt út með soðinu. Kælt. Saxaða kjötinu og tvíbökunum er hrært saman við ásamt kryddinu. Mótað í 10 pylsur, sem velt er upp úr hveiti eða brauðmylsnu á bretti. Steiktar móbrúnar í smjör- líki. Borðaðar með brúnuðu smjöri eða brúnni sósu, sé hún til. Soðnar kartöflur og grænmeti borið með. Helgar- steikin V lcefood ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4 — 6, Hafnarfirði. Seljum reyktan lax og graflax Tökum lax í reykingu Útbúum graflax Vacuum pakkað ef óskað er Póstsendum um allan heim. ISLENZK MATVÆLI SÍMI 51455 Höku- uppskriftin Ensk tekaka 125 g smjörliki. 125 g sykur. 3 egg. 75 g góðar rúsinur. Safi og hýði af Vi sitrónu. 50 g kúrennur. 125 g hveiti. 4 tsk. lyftiduft. Smjörliki og sykur er hrært, unz blandan er Ijós og létt. Eggin aðskilin og rauðurnar hrærðar i, ein og ein. Hrært. Sítrónusafa og rifnu sitrónuhýði blandað i, kúrennur og rúsinur eru þvegnar, hveiti stráð á þær og settar saman við deigið. Hveiti og lyftidufti er sáldrað og blandað i. Stifþeytt- um hvitum blandað gætilega i. Látið i vel smurt mót og bakaó í þrjá stundarfjórðunga við meðalhita.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.