Morgunblaðið - 29.05.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.05.1975, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAl 1975 EH2H Staða læknis við heilsugæslustöð á Akranesi er laus til umsóknar. Staðan er laus frá 1. júlí n.k. Umsóknir sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 27. júni n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 27. mai 1975. Viljum ráða mann til bókhaldsstarfa í Hafnarfirði. Tilboð sendist Mbl. fyrir 2. júní n.k. merkt: „Bókhald — 2625". Hótel Saga — Matsveinar Viljum ráða matsveina nú þegar eða eftir samkomulagi til eftirtalinna starfa 1. Hráefnavinnslu og eftirlits. 2. í eldhús Stjörnusals hótelsins. 3. í eldhús Súlnasals hótelsins. 4. í eldhús um helgar í sumar. Uppl. veitir yfirmatsveinn í síma 26880 og hótelstjóri í síma 20600. Laust starf Starf tækjafræðings hjá Veðurstofu íslands er laust til umsókn- ar. Umsækjendur þurfa að hafa iðnréttindi i einhverri grein málmsmíða, vélstjórapróf eða svipaða menntun. Fjölhæfni og veruleg smíðareynsla nauðsunleg. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins, nú samkv. 19. flokki. Nánari upplýsingar eru gefnar i áhaldadeild Veðurstofunnar, Bústaðavegi 9, Reykjavík. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sem og meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist Veður- stofunni fyrir 4. júni 1 975. Atvinnurekendur 27 ára gamall maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Er m.a. vanur vélum og logsuðu. Uppl. í síma 41 103. Skrifstofustúlka óskast hálfan daginn til starfa á endurskoðunarskrifstofu. Góð kunnátta á rit- og reiknivél nauðsynleg, svo og einhver bókhaldskunnátta. Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 2. júni merkt „DUGLEG — 7549 ’. Tveir vélstjórar með full réttindi óska eftir atvinnu úti á landi. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Vinna — 9882". Varahlutaverzlun Bifreiðainnflytjandi óskar eftir að ráða röskan mann til afgreiðslustarfa. Þarf að geta byrjað strax. Tilboðum sé skilað til afgr. Mbl. fyrir 1.6. merkt: „Varahluta- verzlun — 9796". Blikksmiðir Óskum eftir að ráða blikksmiði strax. Mikil vinna. Upplýsingar hjá verkstjóra. NÝJA BLIKKSMIÐJAN H/F, Ármúla 30. Framkvæmdarstjóri Fyrirtæki í Reykjavík með góða framtíðar- möguleika óskar eftir meðeiganda, sem gæti tekið að sér framkvæmdarstjórn. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld, 2. júní, n.k. merkt: „trúnaðarmál" — 9880. Bókhald Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða karl eða konu til starfa við vélabókhald. Um hálfs dags starf er að ræða. Nokkur starfsreynsla nauðsynleg. Tilboðum sé skilað til afgr. Mbl. fyrir 5. júní merkt: „Bókhald — 9868". Bifreiðasmiðir Óskum að ráða bifreiðasmiði eða menn vana réttingum ennfremur nema í bif- reiðasmíði. Upplýsingar hjá verkstjóranum. Egill Vilhjálmsson, h.f. Laugavegi 118. Sími 22240. Stofnun í Reykjavík óskar að ráða RITARA Hér er að verulegu leyti um sjálfstætt starf að ræða, sem gerir kröfur til góðrar íslenzkukunnáttu og leikni í vélritun. Reynsla í skrifstofustörfum æskileg en ekki skilyrði. Ráðningartími efíir nánara samkomulagi en þó eigi síðar en 1. — 1 5. júlí n.k. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Morgunblaðsins fyrir 30. maí n.k. merkt: „Ritari — 2502". f ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði innréttinga í Öskjuhliðaskóla í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3. gegn 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, föstudaginn 6. júni 1975. kl. 1 1.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 ' FRAMHALDSNÁMSKEIÐ NEMENDASAMBANDS STJÓRNMÁLASKÓLA SJÁLFSTÆÐISFLOKKS- INS fyrir þá, sem tekið hafa þátt i Stjórnmálaskóla Sjálfstæðis- flokksins hefst föstudaginn 30. maí kl. 19.30 i Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60. Þeir sem hyggjast sækja námskeiðið eru beðnir um að skrá sig strax í sima 18192 eða 1 7100. ___________________________J Verkstniðju útsala Álafoss Opid þriðjudaga 14-19 fimmtudaga 14-21 á útsölunm: Flækjulopi Hespulopi Flækjuband Endaband Prjónaband Vefnaðarbútar Bílateppabútar Teppabútar Teppamottur ALAFOSS HF MOSFELLSSVEIT Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar Buick Le Sabre árg. '67 og BMV 2800 árg. '69 Bifreiðarnar verða til sýnis hjá ísal í Straumsvík næstu daga frá kl. 14—1 6. Tilboðum sé skilað til innkaupadeildar ÍSAL fyrir kl. 16, 5. júní n.k. íslenzka Álfélagið h. f. Kvenskátaskólinn verður starfræktur í sumar líkt og undanfarin ár. Dvalartimar verða: 1 8. júni — 28. júni fyrir telpur 7 til 1 1 ára. 30. júni — 11. júli fyrir telpur 7 til 1 1 ára. 14. júlí — 25. júlí fyrir telpur 7 til 1 1 ára. 28. júlí — 8. ágúst fyrir telpur 7 til 1 1 ára. 1 1. ágúst — 22. ágúst fyrir telpur 1 1 til 14 ára Tryggingargjald kr. 500.- greiðist við innritun. Kostnaður er ákveðinn kr. 950.- á dag + ferðir. Innritun er á skrifstofu Bandalags íslenskra Skáta að BLÖNDUHLÍÐ 35. RVK., OPIÐ kl. 13—16. Bandalag íslenskra Skáta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.