Morgunblaðið - 29.05.1975, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.05.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAI 1975 21 Aðalfundur BÍL: Mótmælirfrestr un listahátíðar BANDALAG íslenzkra lista- manna hefur nýlega haldið aðal- fund sinn. Hannes Kr. Davíðsson sem verið hefur forseti þess und- anfarið baðst undan endurkjöri, og var Thor Vilhjálmsson kjörinn forseti. Stjórn B.I.L. skipa nú ásamt honum Magnús Á. Árnason list- málari, varaforseti, en hann var kjörinn heiðursfélagi á fundinum og honum þökkuð hollusta og löng þjónusta við bandalagið, Gunnar Reynir Sveinsson tón- skáld, ritari, og Þorsteinn Gunn- arsson leikari, gjaldkeri. Með- stjórnendur eru Þorgerður Ingólfsdóttir tónlistarmaður, Stefán Jónsson arkitekt, Helga Magnúsdóttir listdansari, Rúnar Gunnarsson kvikmyndagerðar- maður. Meðal annars voru samþykkt á aðalfundinum mótmæli vegna ráðagerða um frestun listahátíðar um eitt ár sem halda skyldi 1976, og hafa siðan verið ítrekuð með eftirfarandi ályktun: Stjórn Bandalags islenzkra listamanna beinir þeim tilmælum til framkvæmdaráðs listahátíðar að frestaekkihátíðinnien halda han^ eins og til stendur 1976. Litur hún mjög alvarlegum hlut- um hringlanda í þessum efnum, og telur að í framkvæmd slíkrar hátíðar verði að ríkja festa og framsýni. Sé i húfi orðstír erlend- is sem heima, og fráleitt sé að fjármunir sem um sé að tefla rétt- Thor V'ilhjálmsson nýkjörinn forseti Banda- lags fsl. listamanna. læti frestun, minnir á að hvers konar sparnaður á þessu sviði geti orðið dýrkeyptur og háskalegur. Ennfremur telur stjórn Banda- lags íslenskra listamanna brýnt að komið verði á fót varanlegri stofnun, sem standi að rekstri og undirbúningi listahátíðar, ráði fast starfslið sem geti spannað lengra bil en frá listahátíð til listahátíðar. Um sömu mundir var haldið listamannaþing þar sem rætt var efnið stjórnun menningarmála. Meðal framsögumanna fluttu menntamálaráðherra Vilhjálmur Hjálmarsson og Páll Líndal for- maður Sambands islenskra sveit- arfélaga erindi. Voru umræður fjörugar og gagnlegar. Mikill hug- ur er i listamönnum i sambandi við ýmis áform svo sem stofnun listdreifingarmiðstöðvar, og greiðari samskipti milli lista- manna og listnjótenda. Þess má geta að einhugur er í röðum lista- manna í sambandi við deiluna vegna Kjarvalsstaða og heyrðust þar engar hjáróma raddir í því máli. 3500 sáu Svein MÁLVERKASVNINGU Sveins Björnssonar listmálara á Kjarvalsstöðum lauk um helgina, en að sögn Alfreðs Guðmunds- sonar forstöðumanns Kjarvals- staða var aðsókn mjög góð, um 3500 manns sáu sýninguna og list- málarinn seldi 21 málverk. Gítarnámskeið KJARTAN Eggertsson byrjar á næstunni á þriggja mánaða nám- skeiði í klassískum gítarleik en slfk námskeið hefur hann haldið tvö undanfarin sumur ásamt Símoni Ivarssyni. Kennt verður i Tónskólanum og eru þar veittar nánari upplýsingar um námskeið- in. Karfa féll með tveimur mönnum ÞAÐ óhapp varð í Hafnarfirði að armur á körfubíl féll til jarðar. Billinn er i eigu rafveitunnar í Hafnarfirði og voru tveir menn í körfunni og unnu að viðgerð á ljósastaur. Annar mannanna meiddist lítils- háttar að sögn lögreglunnar en hinn slapp án meiðsla. Karfan var í töluverðri hæð þegar armurinn gaf sig og má þvi segja að betur hafi farið en á horfðist. | smáauglýsingar smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar kennsl3 Ökukennsla — Æfingatímar Kenni á Fiat 132. Ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Þorfinnur S. Finnsson. Uppl. I síma 31 263 og 37631. Til sölu 16 hö diesel dráttarvél með slátturvél. Uppl. gefnar að Saurbæ, Kjalarn. simi um Brúarland. Brúðarkjóll og hattur stærð 38—40 er til sölu. Einnig drakt i sama númeri. Uppl. í sima 19223 — 35408. Bæsuð húsgögn Fataskápar, margar gerðir. Einnig svefnbekkir, skrif- borðssett, kommóður, pira- hillur og uppistöður o.m.fl. Ath. að við smiðum einnig eftir pöntunum. Nýsmiði s.f., Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 44600. Ryateppi á gömlu verði. Mörg mynstur, fellegt efni. Hof, Þingholtsstræti. Birkiplöntur Birkiplöntur til sölu í miklu úrvali. Einnig brekkuvíðir. Lynghvammi 4, Hafnarfirði, simi 50572. húsn®ði íbúð til leigu Stór sérhæð við Miklatún, 3 svefnherb., samliggjandi stofur, eldhús og bað ásamt bílskúr. Tilb. er greini at- vinnu, fjölskyldustærð og leiguupphæð sendist Mbl. merkt: „Sérhæð — 2624". íbúð óskast til leigu. Tvitugur iðnnemi óskar eftir litilli íbúð. Uppl. i síma 1 8507, eftir kl. 4. Keflavík Til sölu 4ra herb. efri hæð við Baldursgötu. Laus nC þegar. Fasteignasalan Hafnargötu, 27, Keflavik, simi 1420. Keflavik Til sölu 4ra herb. neðri hæð við Garðaveg. Allt sér. Góðir greiðsluskilmálar. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavik, simi 1420. Óska eftir iðnaðarhúsnæði fyrir léttan iðnað frá 80—140 fm. Upplýsingar i síma 19590 og á kvöldin og um helgar 85734. íbúð — íbúð í hliðunum er kjallaraíbúð til leigu frá 1. júni. — 3 herb., eldhús og bað. Umsóknir sendist blaðinu fyrir föstu- dagskvöld merktar. „Kjallara- ibúð — 9794”. atviflflð Atvinnurekendur Get bætt við mig vélritun. Er með IBM kúluvél. Upplýs- ingar i sima 71 387. Atvinna Ungur fjölhæfur fjölskyldu maður óskar eftir vinnu úti á landi strax. Tilboð sendist í pósth. 24, Keflavikurflugvelli merkt: „1 3 SPÁ" barnag®213 Barnaheimilið KOTMÚLA Fljótshlíð Enn eru laus nokkur pláss fyrir börn á aldrinum 6 —10 ára. Upplýsingar eftir kl. 6 i sima 18141 eða42131. bílar ítalskur Lancia Til sölu Lancia árg. '75. Uppl. i sima 66468. Til sölu Ford Escort '74 ekinn 17 þús. km. Uppl. i sima 43651 eftir kl. 6 á kvöldin. Peugeot '70 diesel til sölu að Vesturbergi 142. Verð 250 þús. Uppl. gefur Einar Jónsson, simi 71942 eftir kl. 1 8.30. Til sölu Chevrolet „Biskæne" '64, mótorlaus. Gott boddý. Upp- lýsingar i sima 40199 eftir kl. 6. einkarr.ál Einkamál 45 ára maður óskar eftir konu 35—45 ára sem góðum félaga. Er í góðum efnum á hús, bil, o.fl. Tilboð sendist Mbl. fyrir 2.6. merkt „Einkamál — 9881" féia9slíf Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30. Al- menn samkoma. Komið og hlustið á söng, vitnisburði og ræðu. Frá Árnesingafélaginu Farið verður í gróðursetning- ar- og eftirlitsferð að Áshild- armýri laugardaginn 31. mai. Farið verður frá . Búnaðar- bankanum við Hlemmtorg kl. 13. Þátttaka tilkynnist i sima 20741 eftir kl. 7 næstu kvöld. Filadelfia Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Helgi Jósepsson og fleiri. Félagsstarf eldri borgara Hreinn Lindal, óperusöngvari kemur i heimsókn og syngur fyrir okkur i „opnu húsi" að Norðurbrún 1 i dag fimmtu- dag 29. mai kl. 3.15 e.h. og að Hallveigarstöðum mánu- daginn 2. júni kl. 3.30 e.h. Félagsstarf eldri borgara. fTRDAFFl AG ISLANDS Föstudagur kl. 20.00 Þórsmörk. Farmiðar á skrif- stofunni. Laugardag kl. 13.30. Ferð til Þingvalla. Jón Hnefill Aðalsteinsson, fil lic, lýsir staðháttum og kynnir sögu staðarins. Verð kr. 500.— Brottfararstaður B.S.Í. Ferðafélag fslands, Öldugötu 3, símar 1 9533 — 1 1 798. AUÚLÝSINGASÍMINN EK: 22480 JR#rounWnt>U> Datsun Diesel til sölu árg. '71 með nýrri vél. Uppl. milli kl. 6 — 9 í síma 32992. Húseigendur — Húsbyggjendur Kynnið ykkur afsláttarkjör Rafafls. Hverskonar raflagnavinna. Nýlagnir og viðgerðir á gömlum lögnum. Setjum upp lekastraumsrofa. Dyra- síma uppsetning og þjónusta við rafeindastýr- ingar. RAFAFL s.v.f., Barmahlið 4, sími 28022, simatimi kl. 1—3 daglega. Colour^Art ^Photo COLOUR ART PHOTO ER MERKI FYRIR ALÞJÓÐA SAMTOK LJÓSMYNDARA OG TRYGGIR YÐUR ÚRVALS LITMYNDAGÆÐI EINKAUMBOD A ISLANDI L10SMYNDAÞJ0NUSTAN S.E LÁGMÚLA 5 — SÍMI 85811 At GI.YSINCASIMINN ER: 2248 D JB#f0UnI)I«í>ií> Verkakvennafélagið Framsókn heldur félagsfund fimmtudaginn 29. maí kl. 8.30 e.h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: Samningarnir. Félagskonur fjölmennið og sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin. Opið til kl. 22 Volvo 164 árg. '72 Volvo 145 árg. '74, '73, '72, '71 Volvo 144 árg. '74, '73, '72, '71/70, '69, '69, '68/67. Volvo 142 árg. '74, '73, '72, '71. Saab 99 árg. '73. 3ja öxla Scania LBS árg. '72 með Foco 4 þús vökvakrana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.