Morgunblaðið - 29.05.1975, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.05.1975, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAI1975 HARÐJAXLAR (Los Amigos) THE MAIM WHO HEARS WITHHIS MGM PRESENTS A JOSEPH JANNIPROOUCTÐN ANTHONY QUINN FRANCO NERO DEAF SMITHS JOHNNYEARS_ , k TECHNICOLOR<!> mgm^ Hörkuspennandi og skemmtileg ítölsk litmynd með ensku tali. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 6 ára. SKRÍTNIR FEÐGAR STEPTOe so« Sprenghlaegileg og fjörug, ný, ensk gamanmynd I litum um skritna feðga og furðuleg uppá- tæki þeirra og ævintýri. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1 TÓNABÍÓ Sími 31182 Fiðlarinn á þakinu Sérstaklega vel gerð og leikin bandarisk stórmynd. Leikstjóri: Norman Jewison. ÍSL. TEXTI. Endursýnd kl. 9 aðeins nokkur kvöfd vegna fjölda áskorana. DILLINGER Hörkuleg og spennandi saka- málamynd er fjallar um einn alræmdasta bankaræningja Bandarikjanna John Dillinger og fylgilið hans. Aðalhlutverk: Warren Oates, Ben Johnson, Michelle Philips. Leikstjóri: Johan Milius. Endursýnd kl. 5 og 7. Islenzkur texti. Bönnuð yngri en 16 ára. EINKASPÆJARINN Islenzkur texti Spennandi ný amerisk sakamála- mynd i litum, sem sannar að engínn er annars bróðir i leik. Leikstjóri Stephen Frears. Aðal- hlutverk: Albert Finney, Billie Whitelaw, Frank Fi ilay. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 12 ára SÍÐUSTU SÝNINGAR. Aluminiumbátur til sölu á mjög hagstæðu verði. Lengd. 8 m. breidd: 21/2 m. Uppl. í síma 1 5480. Fiskiskip til sölu 104 lesta eikarskip byggt '62. 210 lesta stálskip, loðnunót, sildarnót, netaútbúnaður og trollútbúnað- ur fylgír. 1 90 lesta stálskip. 29 lesta rækjubátar. 21. lesta rækjubátur endurbyggður '72, ný aðalvél. AÐALSKIPASALAN, Austurstræti 14, 4. hæð. sími 26560, heimasími 74156. Nýtt fiskiskip til sölu 1 42 lesta byggt 1 974. 207 lesta byggt 1 964. 105 lesta byggt 1 967. Mjög gott togskip. 75 lesta með nýrri vél. 230 lesta byggt 1 959, mjög gott togskip. Eikarbátar: 103 lesta byggður 1963. 75 lesta endurbyggður 1971. 30 lesta byggður 1973. 20 lesta byggður 1971. 12 lesta byggður 1972. Plankabyggður. 1 1 lesta Bátalónsbátur 1971. Höfum kaupendur FISKISKIP að 100—150 lesta AUSTURSTRÆTI 14, 3. HÆÐ, stálskipí SÍMI 22475 HEIMASÍMI 13742. Myndin, sem beðið hefur verið eftir Morðið í Austur- landahraðlestinni Glæný litmynd byggð á sam- nefndri sögu eftir Agatha Christie, sem komið hefur út I íslenzkri þýðingu. Fjöldi heims- frægra leikara er í myndinni m.a. ALBERT FINNEY og INGRID BERGMAN, sem fékk Oscars verðlaun fyrir leik sinn i myndinni. (slenzkur texti Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 4. Tónleikar kl. 8.30. íslenzkur texti MAGNUM FORCE Clint Eastwood is Dirty Harry in Hagnum Force L__________________/ Æsispennandi og viðburðarík ný, bandarisk sakamálamynd i litum og Panavision, er fjallar um ný ævintýri lögreglumannsins „Dirty Harry". Aðalhlutverk: ' CLINT EASTWOOD, HAL HOLBROOK. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Aðalskoðun bifreiða í Reykjavík í júnímánuði. Mánudagur 2. júní R-17401 til R-17600 Þriðjudagur 3. júní R-17601 til R-17800 Miðvikudagur 4. júní R-17801 til R-18000 Fimmtudagur 5. júni R-18001 til R-18200 Föstudagur 6. júní R 18201 til R-18400 Mánudagur 9.júní R-18401 til R18600 Þriðjudagur 10. júní R-18601 til R-18800 Miðvikudagur 11. júní R18801 til R-19000 Fimmtudagur 12. júní R-19001 til R-19200 Föstudagur 13. júní R-19201 til R-19400 Mánudagur 16. júní R-19401 til R-19600 Miðvikudagur 18. júní R-19601 til R-19800 Fimmtudagur 19. júní R 19801 til R-20000 Föstudagur 20. júní R-20001 til R-20200 Mánudagur 23. júní R-20201 til R-20400 Þriðjudagur 24. júní R-20401 til R 20600 Miðvikudagur 25. júni R-20601 til R 20800 Fimmtudagur 26. júní R-20801 til R-21000 Föstudagur 27. júní R 21001 til R-21200 Mánudagur 30. júní R-21201 til R-21400 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8.45 til 16.30. BIFREIÐAEFTIRLITIÐ ER LOKAÐ Á LAUGARDÖG- UM. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild öku- skírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiða- gjöld hafi verið greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því, að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoð- unar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 26. maí 1 975. Sigurjón Sigurðsson. HÁTTVÍSIR BRODDBORGARAR “THEDISCREET CHARM OFTHE BOURGECHSIE" Islenzkur texti Heimsfræg verðlaurtamynd i létt- um dúr, gerð af meistaranum Luis Bunuel. Aðalhlutverk: Fernando Rey, Delphine Seyrig, Stephane Audran, Jean-Pierre Cassal. Bönnuð yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. LAUGARAS B I O Sími 32075 e mynd. Framleidd af Francis For Coppola. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. JþÞJÓOLEIKHÚSW ÞJÓÐNÍÐINGUR 4. sýning föstudag kl. 20 5. sýning sunnudag kl. 20 SILFURTÚNGLIÐ laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir. NEMENDASÝNING LISTDANSSKÓLA ÞJÓÐLEIKHÚSSINS sunnudag kl. 1 5. Síðasta sinn. Leikhúskjallarinn: HERBERGI213 i kvöld kl. 20.30 Siðasta sinn. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1 200. ao Wm Fjölskyldan ' i kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Dauðadans föstudag kl. 20.30. Allra síðasta sýning. Fló á skinni laugardag kl. 20.30. 263. sýning. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op- in frá kl. 14. Simi 16620. Húrra krakki miðnæstursýning Austurbæjar- biói laugardagskvöld kl. 23.30. Aðgöngumiðasalan í Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16 i dag. Simi 1 1 384.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.