Morgunblaðið - 10.07.1975, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.07.1975, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JULl 1975 VORUHAPPDRÆni 4 SKRÁ UM VIIMIMIIMGA í 7. FLOKKI 1975 67610 Kr. 500.000 249H0 Kr. 200.000 6H6HH Kr. 200.000 6.760 Kr. 100.000 47182 Kr. 100.000 7.72H Kr. 100.000 47.7.10 Kr. 100.000 61061 Kr . 100.000 .72/ Kr. 50.000 318.11 Kr. 50.000 6.770 Kr. 50.000 3.7762 Kr. 50.000 10117 Kr. 50.000 43000 Kr. 50.000 Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert: 51 5903 19481 27679 38169 49599 56112 65663 1369 6091 20025 28342 39713 49699 58475 65906 2906 8568 21792 28428 41710 50061 59613 67077 3659 9109 22563 29387 42260 50222 60957 67474 3932 9450 24747 29566 43774 51602 61341 67567 3944 11003 24928 30662 46514 53084 61471 67586 4356 13178 25181 30711 46703 54024 62694 67933 5155 14657 26467 33780 47015 54836 63115 68118 5270 14712 27171 34267 47891 55153 64049 68553 5730 18706 27664 34439 48463 55259 65168 68653 5741 19263 27667 37150 49382 Þessi númer hlutu 7000 kr. vinning hvert: 7 1398 3043 4068 5032 5979 7016 8551 10472 11591 12759 13901 9 1480 3115 4097 5051 6032 7040 8783 10519 11606 12767 13902 39 1605 3128 4139 5100 6112 7046 8911 10524 11699 12943 13910 168 1680 3157 4193 5168 6174 7049 8961 10587 11743 12950 13946 191 1750 3164 4196 5175 6216 7064 8997 10725 11762 12998 13958 201 1808 3167 4199 5190 6231 7117 9019 10784 11798 13130 13964 383 1818 3169 4281 5212 6317 7317 9145 10789 11983 13153 14036 387 1855 3245 4358 5230 6330 7465 9157 10847 12006 13186 14080 398 1863 3279 4430 5291 6354 7477 9301 10900 12024 13267 14213 441 1890 3321 4447 5314 6473 7485 9454 10901 12049 13277 14249 577 1936 3376 4456 5320 6493 7502 9544 10982 12076 13299 14370 594 2124 3453 4533 5460 6511 7531 9565 11037 12100 13332 14515 611 2192 3585 4558 5500 6519 7640 9742 11100 12128 13350 14639 616 2261 3663 4650 5586 6532 7670 9796 11167 12397 13461 14652 672 2399 3731 4627 5608 6621 7785 9936 11178 12480 13476 14658 674 2445 3784 4669 5675 6743 7819 9955 11182 12485 13528 14742 790 2496 3798 4737 5710 6757 7881 10011 11186 12508 13538 14753 803 2545 3828 4748 5728 6764 7907 10027 11323 12543 13546 14794 869 2611 3847 4757 5747 6776 7972 10072 11390 12550 13637 14832 944 2843 3905 4759 5787 6796 7978 10128 11391 12596 13772 14845 1000 2859 3916 4769 5817 6905 8217 10153 11398 12610 13773 14921 1064 2897 3918 4807 5838 6934 8220 10160 11431 12675 13782 14967 1168 2942 3925 4880 5843 6974 8248 10238 11453 12691 13790 15012 1203 2974 3930 4863 5849 6986 8330 10356 11460 12716 13842 15063 1268 2977 3952 4888 5872 7002 8534 10376 11532 12752 13873 15114 15201 19364 23108 27603 32454 36872 42124 46366 51062 55692 60275 65409 15277 19377 23117 27650 32463 36889 42203 46463 51100 55818 60276 65411 15312 19390 23123 27653 32557 36895 42263 46496 51111 55831 60342 65500 15321 19450 23151 27910 32595 36990 42310 46594 51116 55838 60430 65528 15327 19501 23200 27980 32628 37033 42355 46637 51169 55879 60431 65622 15372 19531 23272 28066 32637 37067 42359 46649 51188 55943 60438 65728 15386 19540 23322 28240 32776 37129 42374 46742 51278 55949 60451 65784 15518 19576 23380 28340 32843 37193 42388 46762 51287 56046 60491 65950 15564 19615 23448 28422 32860 37269 42407 46780 51303 56077 60557 66046 15581 19668 23465 28490 32880 37580 42580 46838 51312 56116 60606 66201 15663 19675 23528 28518 32936 37632 42656 46915 51366 56164 60722 66261 15667 19748 23647 28547 32947 37671 42714 46920 51452 56194 60766 66263 15673 19846 23691 28755 33088 37685 42746 46975 51502 56289 60812 66354 15750 19868 23714 28774 33144 37730 42958 47043 51632 56351 60883 66404 15809 19943 23720 28777 33303 37746 42966 4708U 51665 56379 60898 66539 15869 19944 23790 28839 33313 37770 42992 47093 51697 56406 61083 66572 15920 19969 24012 28901 33350 37917 43003 47169 51708 56447 61111 66629 15988 19979 24017 28905 33353 38026 43051 47271 51761 56458 61200 66641 16055 19980 24061 29066 33366 38034 43116 47287 51876 56507 61217 66776 16079 20054 24112 29179 33430 38041 43170 47316 51905 56636 61351 66801 16115 20134 24135 29199 33462 38043 43171 47329 52026 56736 61405 66812 16119 20206 24209 29217 33487 38151 43230 47338 52081 56758 61484 66845 16184 20300 24413 29254 33509 38177 43326 47358 52151 56801 61507 67024 16229 20326 24460 29463 33568 38305 43367 47490 52346 56811 61768 67103 16272 20336 24526 29486 33576 38400 43448 47651 52356 56836 61835 67140 16304 20356 24549 29565 33586 38471 43681 47708 52377 57052 61837 67160 16306 20362 24621 29569 33615 38492 43846 47810 52614 57221 61915 67169 16393 20365 24643 29716 33631 38571 43865 47822 52664 57233 61935 67195 16398 20401 24838 29736 33750 38599 43974 47823 52709 57257 62144 67232 16409 20505 24843 29761 33811 38739 43981 47869 52758 57323 62264 67311 16444 20546 24877 29787 33953 38768 43997 47954 52890 57384 62375 67378 16466 20599 24899 29801 33976 38863 44030 48091 52919 57424 62411 67442 16512 20608 24937 29818 33992 38895 44092 48160 52952 57539 62495 67476 16606 20647 24942 29835 34088 38899 44129 48170 52976 57615 62514 67501 16628 20846 24958 29909 34114 38963 44215 48244 52978 57625 62543 67583 16683 20935 25013 29936 34124 38993 44285 48272 52988 57696 62550 67841 16733 20940 25059 30086 34145 39015 44442 48300 53040 57839 62569 67851 16817 21104 25155 30114 34147 39153 44519 48302 53075 57878 62602 67865 16824 21131 25173 30134 34290 39326 44561 48344 53163 57954 62647 67878 16889 21133 25189 30208 34369 39343 44572 48351 53165 57978 62716 67992 17117 21247 25197 30261 34488 39385 44580 48458 53371 58038 62740 68010 17145 21265 25265 30355 34497 39496 44677 48537 53382 58066 62888 68013 17154 21279 25344 30433 34507 39507 44702 48543 53426 58118 62901 68046 17306 21291 25415 30563 34517 39576 44707 48564 53430 58203 62933 68049 17398 21339 25526 30726 34524 39596 44717 48592 53437 58207 62955 68097 17415 21401 25574 30857 34543 39653 44771 48611 53506 58337 62995 68103 17425 21405 25589 31007 34625 39716 44836 48657 53562 58384 63010 68154 17583 21428 25590 31097 34654 39745 44876 48696 53593 58390 63018 68206 17609 21542 25629 31126 34663 39822 44895 48707 53620 58394 63048 68278 17638 21572 25654 31136 34666 39854 44992 48721 53636 58402 63166 68379. 17654 21678 25678 31161 34707 39912 45053 48T 36 53664 58486 63379 68425 17707 21975 25763 31165 34804 39919 45071 48787 53684 58705 63542 68474 17810 22002 25849 31166 34849 39953 45078 48866 53721 58768 63562 68568 17850 22019 25851 31221 34957 40002 45091 48935 53725 58774 63591 68694 17908 22044 25940 31228 34990 40179 45098 48959 53775 58899 63608 68706 17937 22081 25946 31279 35314 40229 45196 49213 53853 58912 63823 68766 18001 22146 25958 31312 35369 40246 45253 49472 53931 59030 63841 68771 18048 22168 25989 31315 35428 40377 45276 49500 53933 59160 63868 68786 18063 22185 26110 31339 35440 40386 45297 49634 53934 59270 63947 68794 18099 22195 26249 31402 35449 40388 45343 49770 53966 59293 63995 68845 18143 22259 26296 31408 35456 40431 45351 49782 53969 59305 64293 68848 18264 22281 26393 31412 35608 40444 45400 49783 54017 59382 64331 69053 18278 22341 26534 31478 35657 40452 45433 49873 54119 59450 64441 69120 18312 22396 26581 31629 35718 40663 45441 49877 54144 59503 64507 69173 18323 22400 26598 31680 35746 40731 45492 49911 54196 59530 64640 69206 18410 22444 26638 31699 35749 40808 45505 49912 54292 59560 64641 69283 18457 22480 26724 31713 35891 40822 45572 49920 54470 59584 64702 69293 18465 22525 26739 31787 35901 40826 45593 Á5619 49923 49939 54562 59699 64765 69472 ZZOOD 26756 31825 'LVOcJO 64Q57 69512 69537 18514 22567 26779 31849 36071 40871 45670 49987 54838 dd720 18515 22598 26820 31861 36082 41004 45768 50029 54880 59937 64992 69541 18605 22645 26872 31896 36099 41075 46030 / 50237 54965 59969 64994 69§53 18650 22651 26961 31945 36109 41139 46075 50444 54979 60011 65065 69591 18730 22655 26973 31965 36148 41287 46076 50519 54985 60020 65165 69631 18731 22675 27033 31988 36151 41391 46141 50600 55003 60029 65166 69681 18761 22720 27083 32052 36179 41409 46157 50692 55011 60069 65178 69713 18926 22725 27236 32122 36209 41466 46229 50762 55079 60118 65179 69785 19081 22765 27297 32140 36290 41570 46249 50763 55145 60126 65183 69795 69838 19092 22824 27375 32142 36299 41777 46273 50788 55161 60192 65225 19159 22913 274*>*7 32194 36410 41860 46296 50841 55294 60250 65227 69853 19163 ^2943 27429 32262 36765 41979 46314 5087^ 55435 60258 65235 69869 19197 22975 27448 32280 36804 41989 4633' 50892 55466 60268 65346 69961 19252 22983 27482 32401 36843 42001 - 46363 50902 55491 19350 23101 27534 32451 36854 42035 46364 51027 Fyrir vestan —fir: IS ||L V;. j Á bryggjunni t Flatey. Með Baldri yfir Breiðafjörð Stykkishólmur er gamall verzlunar- og útgerðarstað- ur þar sem (búar eru um þúsund talsins. Þar er mik- ið af gömlum, sérkennileg- um húsum. Fólkið er eins og víðast hvar almennilegt og kemur fram við aðkomu- fólk eins og það hafi verið þar jafnlengi og það sjálft. Þegar við spurðum hvar hægt væri að finna mann, sem gerði við bíla, var vísað á hann Birgi. Þá spurðum við hvar Birgir væri og svar- ið var: „Nú, hann býr f Hjaltalínshúsi." Þaðerekki merkileg persóna í Stykkis- hólmi, sem veit ekki hvar Hjaltalínshúsið er, en með hjálp skilningsríkra manna komumst við að hinu sanna i málinu. Á slaginu eitt þyrpast krakkarnir í sjoppu staðarins til að kaupa sér þrykki- myndatyggjó. Þau eru klædd í þjóðbúning íslenzkra barna, — nælonúlpur, lopapeysur, „stretch"-buxur og vaðstíg- vél. Greinilega þekkir af- greiðslustúlkan hvern einasta krakka og viðskiptin ganga greiðlega fyrir sig. Niðri á bryggju er Flóabát- urinn Baldur miðdepill at- hafnalífsins. Það er verið að skipa um borð bifreiðum, pinklum, kössum, krökkum, kellingum og köllum og alh er á fleygiferð. Valdsmanns- legur yfirreddari gefur fyrir- skipanir til hægri og vinstri, það liggur á, en samt er verið að bíða eftir einhverju, þótt kominn sé brottfarartími. Sá valdsmannslegi kallar á Steina og biður hann að skutla sér á símstöðina, en það reynist vera óþarfi því að nú kemur Snæfellsnesruian þeysandi. Fleiri paD^'^assar og fleira fólÞ , . r\ . Jón Dalbú Ágústsson heitir skipstjórinn á Baldri. Á bátn- um er sjö manna áhöfn. Jón Dalbú hefur verið hjá félag- inu í yfir 20 ár, lengst af sem stýrimaður. — Hvernig gengur útgerð- in, Jón? — Það er misjafnlega mik- ið að gera, en alltaf svona reytingur. ( júní förum við tvær ferðir í viku, en svo fjölgar þeim í júlf. Þá eru Jón Dalbú Ágústsson, skipstjóri á Flóabátnum Baldri. farnar þrjár og fjórar fe ðir í viku. — Er rútan alltaf sú sama? — Já, við förum alltaf frá Stykkishólmi, höfum við- komu í Flatey og förum það- an að Brjánslæk á Barða- strönd, og síðan sömu leið til baka. Það er misjafnlega margt með bátnum. í júni er sjaldnast mikið að gera, en mesti annatíminn ' j^jj ágúst og fram í miðjan sept- ember, en þá er eins og klippt sé á. Við gerðum til- raun með að fara fram og tii baka á hverjum degi í fyrra og í aðeins eitt skipti var ekki alveg fullt, en þetta var líka yfir háannatímann. — Það er talsvert af far- þegum, sem ætla af í Flatey, — heldurðu að Flatey sé að verða einskonar tízkufyrir- brigði? — Ég veit nú ekki hvað á að segja um það. Hér áður fyrr lifði gamla fólkið, sem flutt var þaðan, fyrir það að komast aftur I eyjuna sína á sumrin, en það, sem sækir þangað mest núna, er að- komufólk en ekki Flateying- ar. Ég held, að nú séu um 20 manns heimilisfastir í eynni, en þar er langtum fleira fólk á sumrin, segir Jón Dalbú Ágústsson að lokum. Um borð í Baldri geta far- þegar látið fara vel um sig. Þeir, sem ekki endast til að vera uppi á þiljum og horfa á selina, sem mara í kafi og velta sér letilega upp á steina, eða fylgjast með lundanum, sem stundar fisk- veiðar í landhelgi eins og ekkert sé, geta farið niður I veitingasalinn. Þeir sem eru ekki svo hressir að þrauka fjögurra tíma sjóferð yfir Breiðafjörðinn án þess að halla sér geta líka fengið leigða koju. í Flatey fer enginn bíll í land, en talsvert af fólkinu og pappakössunum. Áburðar- pokarnir langþráðu liggja á bryggjunni. Fornfálegu reið- hjóli, rauðmáluðu, er snarað upp á bryggjuna, og einum heimamanna verður að orði: „Hvað á nú að fara að gera með hjólhest hér?" En það væri ekki merkilegt þótt Flatey kæmist í tízku hjá borgarbúum, sem eru alltaf að leita að sæluríki bernsku sinnar, sem þeir hafa annjJ. hvort le*;5 um j barnabókum eða reynt sjálfir. Kannski finna þeir þennan' sælureit í Flatey. Þar er grasið grænna en á Arnarhólnum, kle**arnir Svártari on áKuggalegri en malbikið, sólskinið bjartara og húsin og skemmurnar eins og út úr sögu eftir Þór- berg. —Á.R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.