Morgunblaðið - 24.08.1975, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1975
5
920 lundar
yfir daginn
LUNDAVEIÐI i Vestmanna--
eyjum hefur verið með ágætum á
þessu ári og vitað er um mann
sem fékk 920 lunda á einum degi.
Sá er þessa góðu veiði fékk var
Sigurgeir Jónasson, ljósm. i
Eyjum, en hann var þá við veiðar
í Álsey, „sem er hans eyja“. Ekki
mun þetta þó vera Eyjamet, þvi
fyrir nokkrum árum fékk maður
sem var við veiðar i Yztakletti
1000 lunda yfir daginn.
Haukar spila
í Laugardal
EF VEÐURGUÐIRNIR leyfa
mun hljómsveitin HAUKAR efna
til útihljómleika f grasgarðinum í
Laugardal sunnudaginn 24. þ.m.
og hefjast hljómleikarnir kl. 15.
Auk Hauka mun söngvarinn
Engilbert Jensen koma fram á
hljómleikunum, en hann er
reyndar fyrrverandi liðsmaður
hljómsveitarinnar.
Sviðsvagninn sem Reykjavíkur-
borg keypti í fyrra í tilefni þjóð-
hátiðarinnar verður notaður við
hljómleikahaldið, en hljómsveit-
irnar Change og Pelican hafa fyrr
í sumar notað vagninn i sama
skyni með ágætum árangri. Má
ætla að fleiri popphljómsveitir
færi sér i nyt þá möguleika, sem
vagninn býður upp á, enda er hér
um að ræða kærkomna til-
breytingu í borgarlífinu.
Heilsuræktin Heba
Auðbrekku 53.
1 . september hefst 6 vikna nám-
skeið í leikfimi, 2—4 sinnum í
viku. Sérstakum megrunarkúr.
— Verðlaun: Kanaríeyjaferð
með Flugleiðum fyrir beztan
árangur. Skilyrði: 14 kg of
þungar eða meira. Upplýsingarí
heimasímum 43724, 31486
eftir kl. 6 mánud. sími 42360.
Innifalið í verði sturtur,
sauna, Ijós, sápa, sjampó
og olíur, hvíld og kaffi.
Sérstök afsláttakort fyrir
nuddtíma.
ÚTILUKTIR
FRÁ SVÍÞJÓfl ÚR KOPflR
FRÁ ÍTflLÍU ÚR ÁLI
1010/13 Smidd |8rnlykta 1021/14 Sm.dd jarnlykta
2t 1 Koppartykta 202 Kopparlykta
10052/13 Smidd jarnlykta
241 B Kopparlykta
209 Kopparlykta
LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL
LJÓS & ORKA
Suðurlandsbraut 12
simi 84488
NU ER SIÐASTA TÆKIEERIÐ..
, Dagflug með stærstu og glæsilegustu Boeing þotum íslendinga.
I Sérstakur fjölskylduafsláttur í íbúðum.
Hagstætt^verð á 1. flokks hótelum með góðu fæði.
SL2,3 eða 4 vikna ferðir, Uppselt > margar ferðir og er betra að
Brottfarardagar:
MALLORCA: Verð frá kr. 34.900.00.
- 31/8 - 7/9 -14/9-2T/9 - 28/9-5/10 - 19/10.
COSTA BRAVA: Ver8 frá kr. 33.000.00.
- 31/8 - 7/9 -14/9- 21/9 - 28/9-5/10 - 19/10.
COSTA DEL SOL: Verð frá kr. 36.600.00.
- 30/8 - 6/9 - 13/9 - 20/9 - 27/9 - 4/10 - 18/10
nnu ti! sólarlanda, strax.
FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA LÆKJARGOTU 2