Morgunblaðið - 24.08.1975, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1975
í dag er sunnudagurinn 24.
ágúst, sem er 236. dagur árs-
ins 1975. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 07.46 en
siðdegisflóð kl. 20.01. Sólar-
upprás í Reykjavík er kl.
05.44 en sólarlag kl. 21.14
Á Akureyri er sólarupprás kl.
05.20 en sólarlag kl. 21.07.
(Heimild: íslandsalmanakið).
Hjálp réttlátra kemur frá
Drottni, hann er hæli þeirra á
P^.F^orffrnum. (Sálm 37, 39).
LARÉTT: 1. sk.st. 3. ólíkir
5. bakki 6. meiri hluti 8.
samhlj. 9. verkur 11.
veiðarfærið 12. kindum 13.
ofn
LÓÐRÉTT: 1. narr 2.
einkennilegur 4. dýr 6.
hlýja 7. (myndskýr.) 10.
fyrir utan
Lausn á síöustu
LARÉTT: 1. ár 3. tá 4. varð
8. snerta 10. sniðug 11.
AA» 12. ná 13. úr 15. þrái
LÓÐRÉTT: 1. storð 2. áa 4.
ussar 5. Anna 6. reiður 7.
lagar 9. tún 14. rá
BLÖO 0(3
TÍIVIARIT
FRJALS VERZLUN — 7.
tbl. 1975, er komin út. Sam-
tíðarmaður þessa tölublaðs
er Haukur Halldórsson
bóndi f Sveinbjarnargerði
á Svalbarðsströnd. Grein
er eftir dr. Guðmund
Magnússon um niður-
greiðslur. Fjallað er um
stöðu Luxemborgar í
Evrópu og ferðamanna-
straum um borgina. Kynnt
eru fyrirtæki á Akureyri
og í Vestmannaeyjum.
KRISTNIBOÐSSAMBAND1»
ást er . . .
... að kyssa bréfin
til hans áður en þú
sendir þau.
I BRIOGE ~1
Bretland sigraði f
kvennaflokki f Evrópumót-
inu í bridge, sem fram fór í
BRIGHTON í Englandi
13.—26. júlí s.l. Sveitin var
þannig skipuð: N. Garden-
er, R. Markus, C. J. Ester-
son, S. Landy, F. Gordon og
R. Oldroyd.
Lokastaðan í kvenna-
flokki varð þessi:
slig
1. Bretland 239
2. ftalía 222
3. Austurrfki 197
4. Irland 188
5. Svíþjóð 172
6. Spánn 165
7. Frakkland 164
8. Danmörk 163
9. Sviss 138
10. Grikkland 124
11. V-Þýzkaland 120
12. Ilolland 103
13. Noregur 102
14. fsrael 81
15. Lfbanon 50
Keppni í kvennaflokki
var mjög jöfn og spenn-
andi, sérstaklega milli
sveita Bretlands og fyrr-
verandi Evrópumeistara,
Italíu. Þótt ítölsku sveit-
inni tækist að vinna naum-
an sigur f innbyrðiskeppni
þessara tveggja sveita, var
brezka sveitin þó betri í
lokaátökunum og vann
sanngjarnan sigur.
Gírónúmer
6 5 10 0
„Garnir úr hvölum
eru prýSsmatur”
Staldrað við í HvaktiMnni og rœtt
við einn flensarann þar,
Halldór Blöndal varaþingmann
HvalslMlnnl þrgar
Færðu aldrei ætan bita heima góði!!
ÁRIMAO
HEILAA
75 ára verður á morgun,
25. ágúst, Sigurlaug Sigur-
geirsdóttir frá Svarfhóli í
Miklaholtshreppi, nú til
heimilis að Merkigerði 16,
Akranesi. Hún er ekkja
Agústs Þórarinssonar,
bónda á Saxhóli í Breiðu-
víkurhreppi og síðar á
Svarfhóli. __
14. júní s.l. gaf sr. Guð-
mundur 0. Ólafsson saman
f hjónaband Sigrúnu
Baldursdóttur og Brynjólf
Ástþórsson, Heimili þeirra
er að Minna-Knarrarnesi,
Vatnsleysuströnd. (Studíó
Guðmundar).
24. júlf s.l. gaf sr. Halldór
Gröndal saman f hjóna-
band Elísabet Maríu Krist-
bergsdóttur og Guðmund
Hinrik Hjaltason frá
Vestur-Hópshólum.
Heimili þeirra .er að
Vesturbergi 148, Reykja-
vík. (Studío Guðmundar)
| PEIMIMAVIIMIR
AUSTURRÍKI — Chri
stine Kasper, Hart-
leng, 3/16/6, A: 1220
Vienna, Austria, er 15 ára
stúlka, sem vill komast í
bréfasamband við krakka á
líku reki en áhugamál
hennar eru póstkortasöfn-
un, lestur, o.fl.
PORTUGAL — Horacio
Jose, Rua de S. Miguel, 5.
Ferreira do Zezere, Portu-
gal, er 28 ára Portúgali,
sem vill skrifast á við ungt
fólk á íslandi. Hann
skrifar á ensku, spænsku
og portúgölsku.
BRASILlA — Vosé Fon
seca de Oliverira jr.,
Rua Barao do Triunfo, 375
— 10 Andar, cv 112, Brook-
lyn Paulista, cer 04602, Sáo
Paulo — Sp., Brasil, er tvít-
ugur og vill komast í bréfa-
samband við jafnaldra
sína, helzt stelpur. Hann
skrifar bæði á ensku og
portúgölsku.
LÆKNAROGLYFJABÚÐIR
VIKUNA 22. — 28. ágúst er kvöld , helgar-
og naeturþjónusta lyfjaverzlana f Reykjavík í
Borgarapóteki, en auk þess er Reykjavíkur-
apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
— Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALAN-
UM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81 200.
— LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar
dögum og helgidögum, en haegt er að ná
sambandi við lækni á göngudeild Landspítal-
ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugar-
dögum frá kl 9—12 og 16—17, slmi
21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á
virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná
sambandi við lækni I síma Læknafélags
Reykjavlkur, 11510, en þvi aðeins að ekki
náist i heimilislækní. Eftir kl. 1 7 er læknavakt
I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfja-
búðir og læknaþjónustu eru gefnar ! slmsvara
18888 — TANNLÆKNAVAKT á laugar-
dögum og helgidögum er I Heilsuverndarstöð-
inni kl. 17—18
í júnl og júli verður kynfræðsludeild Heilsu
verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánu-
daga milli kl. 1 7 og 18.30.
SJUKRAHUS
HEIMSÓKNARTÍM
AR: Borgarspitalinn.
Mánudag.—föstud. kl. 18.30 — 19.30,
laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og
18 30 — 19 Grendásdeild: kl 18.30 —
19.30 alla daga og kl. 13 — 1 7 á laugard. og
sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og
kl 18 30— 19 30 Hvita bandíð: Mánud —
föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á
sama tima og kl. 15—16 — Fæðingarheimili
Reykjavikur: Alla daga kl 15.30—16.30 —
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30
— 19 30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 —
17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl.
15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.
— laugard kl. 18 30 — 19.30 sunnud. kl.
15 — 16 Heimsóknartími á barnedeilu er alla
daga kl 15—16. Landspitalinn: Alla daga
kl. 15—16 og 19.30. Fæðingar-
deild: kl 15—16 og 19 30—20. Barnaspit-
ali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sól-
vangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og
19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl.
15.15 — 16 15 og kl 1 9 30—20
Q Ö E M BORGARBÓKASAFN REYKJA
öUrlV VÍKUR: sumartími — AÐAL
SAFN, Þingholtsstræti 29, sími 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl 9—16. Lokað að sunnudögum. —
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16 Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN, Sólheimum 27, slmi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl 14—21. —
BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni,
simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sól
heimasafni. Bóka og talbókaþjónusta
við aldraða, fatlaða og sjóndapra.
Upplýsingar mánud. til föstud.
kl 10—12 isíma 36814 — FARANDBÓKA
SÖFN Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu-
hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts-
stræti 29A, sími 12308. — Engin barnadeild
er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS-
STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl.
16 — 22 — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS
að Hjarðarhaga 26, 4 hæð t.h., er opið eftir
umtali. Simi 12204. — Bókasafnið T NOR-
RÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl.
14—19, laugard kl. 9—19 — AMERÍSKA
BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—18 nema mánudaga. Veitingar i Dillons-
húsi. (Leið 10 frá Blemmi). — ÁSGRÍMS-
SAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga
nema laugardaga mánuðina júní, júli og ágúst
kl. 13.30—16, Aðgangur er ókeypis. —
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið kl.
13.30—16 alla daga, nema mánudaga. —
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.,
þriðjud , fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
— ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl.
13.30—16 alla daga. — SÆDÝRASAFNIO
er opið alla daga kl. 10 til 19.
HANDRITASAFNIÐ er opið alla daga kl 10 til
19. HANDRITASÝNING i Árnagarði er opin
þriðjud , fimmtud. og laugard kl. 14—16 til
20. sept.
« noTnn vaktþjónusta borgar-
AtlO I Utl STOFNÁNA svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis alla virka daga frá kl.
17 slðd. til kl. 8 árd. og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn Síminn er 27311.
Tekið er við tilkynningum um bNanir á veitu-
kerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstarfsmanna
í nar ^ ágúst 1906 var sæslma-
I UMU samband við útlönd opnað. Þá
sendi formaður Stóra norræna ritsíma-
félagsins fyrsta símskeytið hingað til
lands, en það var tilkynning til ráðherra
Islands, Hannesar Hafstein, um að sfma-
lagningunni væri lokið. Ráðherrann
ætlaði sjálfur að vera viðstaddur austur á
Seyðisfirði en tafðist vegna slæms veðurs.
Fól hann bæjarfógetanum á Seyðisfirði að
senda konungi fyrsta skeytið fyrir sína
hönd.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
CENGISSKRÁNINC
NM 154 - 22. ágúst 1975.
Kl 12. 00 Kaup Sala
1 llsnds rfkjadolla r 160, 10 160, 50
•» Stt'rlingspiind 337, 60 338, 70»
1 Ka narladol la r 154-; 50 155, 00*
IU0 Danikdr krónur 2692, 40 2700, 80*
100 Norskar krónur 2935, 60 2944,80
100 Sarnsksr krónur 3718, 00 3729, 60*
100 Finnsk mork 4244, 20 4257, 50
100 Kranskir frsnkar 3668, 10 3679, 60
100 htlg fr-nkar 419, 40 420, 70*
100 Svissi.. frank.ir 5990, 50 6009, 20*
100 Gyllini 6091. 35 6110, 35*
100 V. - J>ý*k nmrk 6248. 80 626 8, 30*
100 Lírur 23,99 24, 07«
100 Austurr. S« h. 885, 95 888, 75*
100 Lst udos 605, 80 607, 70*
100 PtsrU r 274,45 275, 35
100 Yen 53, 72 53, 89
100 Reikningskrónur -
Vuriiskiptalond 99, 86 100, 14
1 Reikningsdolla r
Vöruskipt* li'nd 160, 10 160, 50
* Hreyting 1 rá riðusti u skraningu
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I