Morgunblaðið - 24.08.1975, Qupperneq 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. AGUST 1975
xjömutfA
Jeane Dixon
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz — 19. apríl
Þú stendur frammi fyrir þvf, að þú hefur
gert mistök og þar sem þig hefði sfzt
grunað. Revndu bara að koma hlutunum
þannig fyrir, að þú komir þér ekki f
vanda en farðu ekki of geyst.
Nautió
20. aprfl — 20. maf
Venus stendur við hlið þér f dag. Þú mátt
eiga von á nokkuð sérstæðum atburðum f
tengslum við ástalff þitt eða fjölskyld-
una. Vertu umburðarlyndur við vinnu-
félaga þfna.
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Þó svo að eitthvað kunni að bjáta á hjá
þér skaltu ekki örvænta, þvf að lokum
verður þetta aðeins til að bæta stöðu
þfna. Gættu þess að hafa eins mikla
stjórn á þfnum máium og þér er framast
unnt en forðastu að blanda öðrum í þfn
einkamál.
Krabbinn
21. júní — 22. júlf
Gættu þess að missa ekki viðfangsefni
þfn út úr höndunum, þvf það er eins vfst
aðeinhver reyni að bregða fyrir þig fæti.
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Þó að þú byrjir daginn með ákveðni og
þeim vílja að vinna verk þfn vel og
tfmanlega, kemstu brátt að raun um að
dagurinn verður þér ódrýgri en þú
ætlaðir. /
Mærin
23. ágúst — 22. sopt.
Þó að einhverjir reyni að gera Iftið úr
skoðunum þfnum, skaltu halda fast við
þínar fyrri skoðanir og hvika hvergi í
uraræðum.
Vogin
W/iTTA 23. sept. — 22. okt.
Láttu málefni fjölskyldunnar hafa for-
gang f dag. Það sakar ekki að fara f
heimsóknir til ættingja, sem þú hefur
ekki heimsótt lengi eða senda einhverj-
um fjarstöddum bréf.
Drckinn
23. okt. — 21. nóv.
Það væri ef til vill ekki úr vegí að fara að
huga að einhverjum nýjum viðfangs-
efnum á sviði tómstunda þínna. Mundu
samt að þú verður að fara varlega í að
ráðstafa tfma þfnum langt fram f tfmann.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þetta verður stór dagur f Iffi þfnu, en þú
verður á einbeita þér að þeim verkefn-
um, sem þú ert að fást við um þessar
mundir. Farðu varlega þegar þú andmæl-
ir skoðunum annarra og gættu þess að
fyrri draumórar þínir komi þér ekki I
koll.
Wmsi Stcingcitin
Zm\ 22. dcs. — 19. j
Oft verður misskilningur til að valda
miklum leiðindum. Mundu að þá er um
að gera að sýna stillingu og skýra út fyrir
viðkomandi, hvað veldur.
§§!§Í Vatnsbcrinn
20. jan. — 18. feb.
Það bendir allt til þess að þú verðir að
standa frammi fyrir breyttri stöðu þinna
mála áður en dagurinn er á enda. Þessi
dagur hentar vel til breytinga á fjármál-
um þfnum.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Mundu að það er ekki vlst að það hafi
allir sama húmor og þú. Reyndu að haga
gerðum þlnum á þann veg, að sem fæstir
geti sett úl á verk þln.
TINNI
Tar /tmttý/u** ..
Hún tr*Ý$aft tkkt,b*ssi!
v/J hrfáwn ttýrrt/nfi....
Ftr&u n/lur i J/úntart/T of
saÁriu cfý/ramf/
}prarrf/*rr/ar, strrr ir/J
éHJirdu/rr taim /anfaHHu f
f/q( Haf H/a þettiS þ/J Rassópú/os, af þ/J /ra/H/S
aa þ/<f s/fpp/S, vfn/r. Þá áa svó Þyrfí/ ai
l’IAMÍS
/ÍSí^lpL£A6£
UANT THE mr
8EER,P0liJN5TAlKS
IN THE „
I ER HOU) tw
PEAR &R0THE(e/5PlKE/U5£P
TO L0VE R00T 3EER..
1>W6Bohk T/a
euMppuMp
6UMP5WWP
KLWK
0ON K
CLAiNK
KU/NK
FALLIN6 \ IT 5 50 HAPP
pöi»)n5taiK5 \ to fweoœ
U)ITH TWENTV- \ HELP THE5E QM6
FOOK CMSOf'
ROOT BEER
I5ÁUITEAN
EXPERlENCE..
1
Hvar viltu hafa maltölið? Niðri
í kjallaranum? — Já, viltu
gjöra svo vel.
Ég man hvað honum Brodda
bróður mfnum þótti gaman að
sötra maltöl...
Að rúlla niður f kjallara með 24
flöskur af maltöli er heilmikil
Iffsreynsla... — Það er svo
erfitt að ná í gott þjónustufólk
nú orðið.