Morgunblaðið - 05.09.1975, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1975
23
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvmna
Símastúlka óskast
á Bæjarfógetaskrifstofuna í Kópavogi
Upplýsinqar veittar í síma 44022, milli
kl. 1 0 og 12.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Véltæknifræðingur
Þýzkmenntaður véltæknifræðingur með
starfsreynslu óskar eftir starfi. Sérmennt-
un í hita- og orkutækni. Tilboð sendist
Mbl. merkt: „Véltæknifræðingur —
2420".
Járniðnaðarmenn
óskast
og menn vanir byggingavinnu.
Upplýsingar í síma 43277.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
híisn
33Í>i
Ungt par
óskar eftir stóru herbergi.
Uppl. í sima 32283.
3ja herbergja íbúð
til leigu i Hafnarfirði.
Uppl. í sima 50388 e. kl. 7.
3ja—4ra herb. íbúð
óskast á leigu. Mánaðar-
greiðslur. Uppl. i s. 42926.
Ungur og reglusamur
maður óskar að taka á leigu
einstaklingsibúð eða herbergi
með eldunaraðstöðu. Uppl. i
sima 13757.
K»UP
Útungunarvél
óskast til kaups. Upplýsingar
i síma 12622, milli kl. 7 og
9 eh.
Nýtt Nýtt
danskar rúllukragapeysur og
jakkapeysur, ný sending.
Dragtin, Klapparstig 37.
Til sölu
hreinsað mótatimbur. Uppl. i
sima 51652.
Til sölu Til sölu
Til sölu er 100 watta Hiwatt
bassabox. Uppl. í sima
42767.
Hey til sölu
Upplýsingar i sima 52490.
Til sölu
Til sölu Sanussi þvottavél.
Uppl. í sima 85225.
Til sölu
vel með farnar barnakojur.
Góðar dýnur. Uppl. i sima
51 576 eftir kl. 5.
Skrifborð til sölu
úr tekki. Stærð 120x60 sm.
Verð 1 8 þús. Sími 1 1966.
,tvin°a
Atvinna
Ung kona óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Er
vön ýmsu. Simi 19069.
Ung kona með tvö
börn óskar eftir ráðskonu-
stöðu á góðu heimili. Tilboð
og upplýsingar sendist Mbl.
fyrir 9. sept. n.k. merkt:
„Heimili 2421",
Snyrtivöruverzlun
StCHka óskast til starfa í
snyrtivöruverzlun hálfan
daginn. Tilboð sendist Mbl.
merkt: „XG — 1900" fyrir
8. þ.m.
Atvinna
Starfsmenn óskast í
vöruafgreiðslu okkar, að
Korngarði 8, Sundahöfn.
Upplýsingar hjá verkstjóran-
um i sima 82225.
Mjólkurfélag Reykjavikur.
Skrifstofustarf
Skrifstofustarf laust til
umsóknar. Vélritunarkunn-
átta nauðsynleg. Eiginhand-
arumsóknir með uppl. um
aldur, menntun og fyrri störf
sendist í pósthólf 206,
Hafnarfirði.
Óska eftir vinnu
17 ára stúlka með gagn-
fræðapróf óskar eftir vinnu.
Uppl. í sima 51205 eftir kl.
3 á daginn.
Traktorsvinna
Maður óskast til starfa á
traktor. Gott kaup. Uppl. í
sima 40401 eftir kl. 18.
Húsgagnasmiðir
18 ára piltur óskar eftir að
komast á samning í hús-
gagnasmiði. Hef próf úr verk-
námsskóla iðnaðarins. Uppl.
i síma 14387 eftir kl. 19.
barnag®z,a
Áreiðanleg stúlka
14—16 ára óskast til að
gæta drengs á öðru ári 3—5
tima 10 kvöld i mánuði í
Hafnarfirði. Upplýsingar i
sima 51426 eftir kl. 15.00.
Álfheimar — nágr.
Litinn dreng vantar gæslu 4
eftirmiðdaga i viku. Uppl. í
sima 32526.
Kópavogur — vestur-
bær
Get tekið að mér börn i dag-
gæzlu. Uppl. í síma 44527
eftir kl. 5. Hef leyfi.
pjóo
usta
Lán
Smásöluverzlun óskar að
komast i samband við aðila,
'sem getur tekið að sér að
leysa út vörur.
Tilboð merkt: „hagstætt —
2304" óskast sent afgr. Mbl.
fyrir 9. sept.
Kirsten Rose
sýnir i Klausturhólum, Lækj-
argötu grafik — colage — og
skulptur. Opið laugardaga og
sunnudag kl. 16—22 aðra
daga kl. 9—6. Aðgangur
ókeypis.
líf
1
Föstudagur kl. 20.00.
Landmannalaugar — Eldgjá.
Laugardagur kl. 8.00.
Þórsmörk.
Farmiðar seldir á skrifstof-
unni.
Ferðafélag íslands,
Öldugötu 3,
simar: 1 9533 — 1 1 798.
UTIVISTARFERÐIR
Föstudaginn 5.9.
Gljúfurleit, 3 dagar.
í ferðinni verður einnig reynt
við nýjar slóðir og gefst
jeppamönnum kostur á þátt-
töku.
Fararstjóri Jón I. Bjarnarson.
Farseðlar á skrifstofunni.
Útivist, sími 14606
Lækjargötu 6,
Félag íslenzkra
bifreiðaeigenda
mun næstkomandi laugardag
6. sept., fara i hina árlegu
skemmtiferð með vistfólk af
elliheimilinti Grund. Að
þessu sinni verður farið til
Grindavikur og mun bæjar-
stjóri Eiríkur Alexandersson
lýsa staðnum. Kaffiveitingar
verða i félagsheimilinu Festi.
Farið verður á einkabilum
félagsmanna og vill FIB biðja
þá félagsmenn er tök hefðu á
að útvega bila i ferðina að
hafa samband við skrifstofu
félagsins að Ármúla 27,
simar 33614 og 38355.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
kaup — sala
Prjónakonur
Kaupum vandaðar lopapeysur m/tvö-
földum kraga. Móttaka miðv.daga kl. 15
— 18.
Gráfe/dur h. f.,
Ingó/fsstræti 5, R.
húsnæöi
Höfum til sölu nýjan
Audi 100 L árgerð f75
HEKLA hf.
Laugavegi 170—172 — Sími 21240
Húsnæði óskast
100—150 fm húsnæði óskast til kaups i Rvk eða Kóp. Til
greina kemur iðnaðar- skrifstofu- eða ibúðarhúsnæði, sem
hægt væri að breyta. Tilboðum merktum: Læknastofur —
2422 sé skilað fyrir 1 2. sept næstkomandi.
— Skrifstofuhúsnæði —
Miðbær.
Til leigu frá 1. október n.k. 2 — 3 skrif-
stofuherbergi í Miðbænum. Tilboð
sendist fyrir 10. þ.m. Merkt: Hafnarstræti
2896.
tilkynningar
Geymsluhúsnæði
Til leigu er gott geymsluhúsnæði 1 1 5 fm
upphitað í austurborginni. Frekari upplýs-
ingar í síma 2041 6.
Til styrktarfélaga
íslenzka dansflokksins
Vegna endursýninga á ballettinum
Coppelia skal styrktarfélögum dansflokks-
ins bent á, að nauðsynlegt er, að þeir hafi
greitt árgjöld 1975 fyrir laugardaginn 6.
sept. á skrifstofu Þjóðleikhússins, en þá
hefst sala forkaupsréttarmiða gegn fram-
vísun félagsskirteina. Salan fer einnig
fram á laugardag 6. sept.
7. þing
Verkamannasambands
íslands
verður haldið í Reykjavík dagana
21.—23. nóvember n.k. Kosningu full-
trúa skal lokið fyrir 14. nóvember.
Dagskrá auglýst síðar.
Stjórn Verkamannasambands
fslancls.