Morgunblaðið - 05.09.1975, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 05.09.1975, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1975 ícjöriiuípú Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn jjVJg 21. marz — 19. aprfl Alls konar smáatriði eru að vefjast fyrir þér, en þú ættir sfzt að láta slfkt slá þig út af laginu, heldur taka öllu með hugprýði. Wi Nautið 20. aprfl — 20. maf Wr gefst kostur á að spreyta þig á nýju verkefni f dag og skalt láta hendur standa fram úr ermum. Það mun horga sig. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf 1 dag er varasamt að gera kröfur til annarra nema þú vitir nákvæmlega hvað fyrir þér vakir og gerir þér grein fyrir hvernig stendur á fyrir öðrum. lÆíi Krabbinn 21. júnf — 22. júlí Snerpa og áræði í dag þegar afstaða er tekin myndu reynast þér happadrjúg síð- Ljónið 23. júlf —22. ágúst Þú skalt ekki taka neina áhættu f dag, heldur reyna að láta allt ganga fyrir sig Ijúflega og átakalftið. Mærin 7 23. ágúst — 22. sept. Þú skalt hugsa þig tvisvar um áður en þú flanar út f framkvæmdir og aðgerðir, sem kæmu þér ef til vill f koll síðar. Vogin Tit 23. sept. — 22. okt. Með fhygli og gætni geturðu unnið traust aðila sem þarf á hjálp þinni að halda en ber sig ekki eftir björginni. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Reyndu að vera raunsærri á sjálfan þig og umfram allt temdu þér meiri sann- sögli. tmyndunaraflið og óskhyggja eiga ekki að ráða f frásögn þinni. Bogmaðurinn -NJÍ 22. nóv. — 21. des. Þú skalt ótrauður leggja fram nýjar hug- myndir fyrir þá sem þú hefur trú á að geti orðið þér hjálplegir. rjjí^l Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þótl ýmis andbyr mæti þér fyrri hluta dagsins skaltu ekki láta það draga úr þér kjarkinn. Allt endar þetta vel og lukku- lega. Sl'qj Vatnsberinn 20. jan. — 18. fe . feb. Trúlegt er að árangur þinn á vinnustað fari æ batnandi. Haltu sjálfstrausti þínu og muntu þá uppskera laun erfiðis. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Áður en þú tekur ákvörðun í erfiðu máli skaltu f dag ráðfæra þig við þér vitrari menn — því að þeir eru til. LJÓSKA KÖTTURINN FELIX Ertu kominn að keimsækja Hann Broddi er alveg svaka- bróður þinn? lega mjór ... Ég frétti, að hann hefði búið uppi á fjölium með útilegumönnum ... Þú kannt ekki að meta það góða lff, sem þú lifir! — Ég kann vel að meta allt sem strákurinn með kringlótta höfuðið gerir fyrir mig ... Þú manst ekki einu sinni hvað eigandi þinn heitir! — Þetta er dálftið flókið nafn ... Ég á svo- lítið erfitt með flókin jiöfn ...

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.