Morgunblaðið - 05.09.1975, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1975
29
+ Fidel Castro settist sjálfur
undir stýrið á jeppanum, þegar
hann bauð Imeldu Mareos,
eiginkonu Ferdinand Marcos,
forseta Filipþseyja og dóttur
hennar Imee, I heimsókn f
æskulýðsbúðir fyrir utan
Havana. Heimsókn frúarinnar
til Kúbu er einn liðurinn f þvf
að skapa betra stjórnmálasam-
band milli Kúbu og Filipps-
eyja. Það er að sjálfsögðu frú
Marcos sem situr hjá Castro og
dóttir hennar Imee situr f
aftursæti jeppans.
Auglýst eftir
eiginkonu—
þarf að uera
flugfregja...
+ Maður nokkur sem nýlega
útskrifaðist úr Kalifornfu há-
skóla, hefur boðið þeirri flug-
freyju sem vill giftast honum
2.000 dollara á ári. „Mér er
sama hver það er, ég geri þetta
aðeins til þess að komast að
þeim góðu kjörum sem flug-
félögin veita starfsfólki sfnu og
fjölskyldum þeirra,“ segir
„Preston P.“ — en hann neitar
að láta uppi seinna nafnið, fyrr
en hann hefur fundið eiginkon-
una. Preston auglýsti nýlega f
San Francisco Chronicle. Hann
segir að það sé möguleiki að
þau geti gift sig í gegnum póst-
inn eða jafnvel sfmann. Hann
segir jafnframt að flugfreyjan
muni fá greidda 2.000 dollara
árlega og einnig að hún þurfi
jafnvel aldrei að sjá hann. „Ég
kem til með að ferðast svo
mikið að við ættum aldrei að
hittast — nema þá f sömu flug-
vélinni.“
+ Maður nokkur fann nýlega
sfgarettupakka á bekk f lysti-
garði f fsraelska bænum
Netanya. Maðurinn varð að
sjálfsögðu himinlifandi og
ætlaði strax að fá sér eina sfgar-
ettu, tók hana upp úr pakkan-
um og kveikti í, en honum tókst
alls ekki að kveikja í sfgarett-
unni, manninum fannst þetta
+ Húsavfk september — Sem
kunnugt er, tekur Friðrik
Ólafsson stórmeistari nú þátt f
alþjóðlcgu skákmóti f Bret-
landi. Áður en hann hélt til
„orustunnar" f Englandi
skrapp hann norður I land f
hið kyndugasta og fór með
sfgarettupakkann til lög-
reglunnar. Við rannsókn kom f
ljós að f flestum sígarettunum
voru Iftil sprengjuhylki sem
hefðu nægt til þess að drepa
reykingamanninn. Israelska
lögreglan aðvaraði strax fbúa
bæjarins — og nú þorir sjálf-
sagt enginn að reykja!
Ljósm. Mbl.: Sbp.
sólina. Hann kleif fjöll og
kannaði ýmsa ekki fjölfarna
staði. Hér sést hann ásamt
eiginkonu sinni, Auði Júlfus-
dóttur, og tveim dætrum f Yzta-
Fellsskógi.
hafið þér
gert yður
grein fyrir
því...
að það eru aðeins
118 dagar fram til
ársins 1976?
Sprengjur í pakkanum
Fullkomnasta
trSsmíOaverksl—IB
á mlnsta gölftletl
fyrír helmlit, skóla 09 verkstcsði
Hin ffölhæfa 8-11
verkefna tpésmlðavél:
Bandsög, rennibekkur,
hjólsög, frœsari, band-
slípa, diskslípa, smergel-
p skífa og útsögunarsög.
Fáanlegir fylgihlutir:
Afréttari þykktarhefill
og borbarki.
Kópal línan
Sumar’75
Kópal Dyrotex
Málningin, sem hlotið hefur viðurkenningu þeirra sem reynt hafa.
Kópal Dyrotex er framleidd hjá okkur í Kópavogi. Framleiðslan er
byggð á reynslu okkar og þekkingu á íslenzkum aðstæðum. Kópal
Dyrotex er akryl málning til málunar utanhúss, — málning með
viðurkennt veðrunarþol. Hressið upp á útlitið með Kópal Dyrotex.
Kynnið yður Kópal litabókina og athugið hina mörgu fallegu liti,
sem hægt er að velja.
Veldu litina strax, og málaðu svo einn góðan veðurdag.