Morgunblaðið - 10.09.1975, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1975
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Afgreiðslumaður
Óskum að ráða mann til afgreiðslustarfa í
varahlutaverzlun. Umsóknir með upplýs-
ingum um aldur og fyrri störf, sendist
afgr. Mbl. fyrir 17. þ.m. merkt. „framtíð
— 2314."
Laust starf
símavarðar
Hjá vita- og hafnamálaskrifstofunni
Æskilegt er að umsækjendur hafi ein-
hverja kunnáttu í vélritun og ensku. Um-
sóknir sendist fyrir 18. 9. '75.
Vita- og hafnamálaskrifstofan,
Seljavegi 32.
Rafvirki
Rafvirki óskast út á land fram að jólum
eða lengur. Frítt fæði og húsnæði. Upp-
lýsingar á Hótel Borg herbergi 102 milli
kl. 6 og 8 á kvöldin eða í síma 1 1 440.
Viljum ráða stúlkur
í frystihúsvinnu strax. Húsnæði og mötu-
neyti á staðnum.
Upplýsingar í síma 94-2530.
Hraðfrystihús Tálknafjarðar h.f.
Telpa óskast
til sendiferða 12 —13 ára á skrifstofu
blaðsins.
Verkamenn
og menn
vanir múrvinnu
Nokkrir duglegir verkamenn óskast strax í
byggingavinnu. Mikil vinna. M.a. móta-
hreinsun í ákvæðisv. Óska einnig að ráða
tvo menn vana múrvinnu til að holufylla
og sandsparsla ný hús að utan.
Ákvæðisv. , „
Ibúðaval h. f.,
Kambsvegi 32, símar 344 72 og 384 14.
Trésmiður óskast
til að sjá um viðhald á gömlu timburhúsi.
Upplýsingar í síma 19512 á
skrifstofutíma.
Kona
eða karlmaður
óskast til verksmiðjustarfa.
Umsókn sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag
merkt: reglusemi — 3501".
Rafvirkja
Rafveita Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða
rafvirkja til starfa.
Umsóknum skal skila fyrir 20. september
til rafveitustjóra, sem veitir nánari uppl.
um starfið.
Rafveita Hafnarfjarðar.
Laus staða
Dósentstaða i verkfræði við verkfræðiskor verkfræði- og raun-
visindadeildar Háskóla (slands er laus til umsóknar. Fyrir-
hugað er að rannsóknir og aðalkennslugreinar séu á sviði
kerfisverkfræði (System engineering).
Umsóknarfrestur ertil 5. október n.k.
Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsækjendur um stöðu þessa skulu láta fylgja umsókn sinni
ítarlegar upplýsingar um visindastörf þau er þeir hafa unnið,
ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf.
Menntamálaráðurieytið,
4. september 1975.
Atvinna
Karla og konur vantar til starfa í frystihúsi
voru. Mötuneyti og gisting á staðnum.
Uppl. í síma 97-61 24.
Hraðfrystihús
Eskifjarðar.
Verzlunarstarf
Óskum að ráða:
1. Skrifstofustúlku 18 — 25 ára til bók-
haldsstarfa.
2. Afgreiðslustúlku 18—30 ára, allan
daginn eða kl. 1 —6.
3. Afgreiðslu- og lagermann 20—30
ára. Framtíðarvinna.
Upplýsingar á skrifstofu kl. 1—6 alla
daga.
Fálkinn h.f.,
sími 84670.
Suðurlandsbraut 8.
Góð laun fyrir
góðan mann
Óskum að ráða mann til útkeyrslustarfa
o.fl.
Upplýsingar aðeins veittar í verzluninni.
Valhúsgögn, Ármúla 4.
Viljum ráða
beitingamann
og matsvein
á 300 lesta landróðrabát frá Tálknafirði.
Tilboð verða opnuð og síma 94-2530
(skrifstofa).
Hraðfrystihús Tálknafjarðar h.f.
Vinna — lager
Óskum eftir að ráða röskan ungan mann
til afgreiðslustarfa á lager.
Upplýsingar á skrifstofunni í dag og á
morgun kl. 10—1 2 og 2 — 5.
Niðursuðuverksmiðjan Ora h. f.
Símar 4 1995-6
Vesturvör 12, Kópavogi.
Verzlunarstarf
Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða
röskan karlmann til birgðavörzlu í eina af
verzlunum sínum. Umsækjandi þarf að
hafa bílpróf. Mikil vinna. — Hér er um
framtíðarstarf að ræða. Allar nánari
upplýsingar veitir starfsmannastjóri, á
skrifstofu okkar að Skúlagötu 20.
S/áturfélag
Suðurlands.
f! Tannlæknar
Óskum eftir að ráða til starfa nokkra
tannlækna við skólatannlækningar
borgarinnar.
Upplýsingar um starfið veitir yfirskóla-
tannlæknir. Skriflegar umsóknir með
upplýsingum um menntun og fyrri störf,
skulu sendar til yfirskólatannlæknis eigi
síðar en 1 7. september n.k.
Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur.
Sölumaður óskast
Innflutningsverzlun óskar að ráða sölu-
mann, sem einnig getur annast tollskýrsl-
ur og fleira. Þarf að hafa bílpróf. Umsókn-
ir, ásamt uppl. um menntun og fyrri störf
sendist Skrifstofu Félags íslenzkra stór-
kaupmanna, Tjarnargötu 14, fyrir 17.
september n.k.
Skrifstofa Félags
islenzkra stórkaupmanna.
Störf á teiknistofu
Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að
ráða starfsfólk í eftirtalin störf á teikni-
stofu:
1. Starf við kortavinnu, innfærsla á kort
og fleira.
2. Starf tækniteiknara.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsing-
ar um störfin fást á skrifstofu Rafmagns-
veitunnar, Hafnarhúsinu, 4. hæð.
Umsóknarfrestur er til 18. september
RAFMAGNS
VEITA
REYKJAVfKUR
Verkamenn
Getum bætt við nokkrum laghentum
verkamönnum til verksmiðjustarfa.
Upplýsingar í síma 43521 eða á skrifstof-
unni að Laugavegi 1 20.
Verk h. f.
Óskum eftir að ráða í
störf á
Kanaríeyjum.
Fararstjóra:
góð spænskukunnátta og reynsla í störf-
um nauðsynleg.
Skrifstofumann:
Karl eða konu reynsla í störfum og góð
spænskukunnátta nauðsynleg. Þarf að
geta hafið störf í október. Umsóknir
merktar: „störf á Kanaríeyjum" sendist
starfsmannahaldi Flugleiða h.f. fyrir 20.
sept. n.k.
Flugleiðir h. f.