Morgunblaðið - 14.09.1975, Side 26

Morgunblaðið - 14.09.1975, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 14. SEPTEMBER 1975 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Verkamenn óskast Telpa óskast 12—13 ára telpa óskast til sendiferða á skrifstofu blaðsins frá kl. 1 —5 e.h. Teiknikennari óskar eftir vinnu á auglýsingateiknistofu eða við aðra teiknivinnu. Vélritun kæmi einnig til greina eða aðstoðarmanneskja á Ijósmyndastofu. Uppl í síma 30144. Nokkrir verkamenn óskast ístak, íþróttamiðstöðinni sími 8 1935. Sendisveinn óskum eftir 13 —15 ára pilti til sendi- ferða sem fyrst. Vinnutími kl. 9 — 1 7 eða 1 3 — 17. H.F. Hampiðjan, Stakkholti 4, (gengið inn frá Brautarholti.) Afgreiðslufólk Óskum eftir að ráða duglegt og traust afgreiðslufólk. Upplýsingar mánudaginn 1 5. sept. kl. 17 —19. Málarinn Grensásvegi 1 1 ■ Fóstra — Fósturheimili Fóstra óskast í hálft starf við Blindraskólann sem er til húsa í-' Laugarnesskólanum. Ennfremur óskar ráðuneytið eftir að koma fötluðu barni í fóstur 5 daga vikunnar. Upplýsingar veittar í síma 18048 eftir klukkan 1 9. Menntamá/aráðuneytið. Skrifstofustjóri, karl eða kona Frystihús á Suðurlandi óskar eftir að ráða nú þegar til starfa ungan, einhleypan mann, karl eða konu. Starfið er fólgið í að annast bókhald og skýrslugerð fyrirtækisins, og aðstoð við framkvæmdastjóra við daglega stjórnun. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar veitir E ndurskoð unarskrifs tofa Sigurðar Stefánssonar s. f., símar 19232 — 19317. í hitaveituframkvæmdir í Kópavogi. Mikil vinna. Fæði á staðnum. Uppl. í síma 82215 — 7201 7 Fóstrur Fóstra óskast 1. okt. að leikskólanum Hlíðaborg. Uppi. í síma 20096. Forstöðukona. Húsasmiðir Húsasmiðir Okkur vantar nú þegar 4 — 6 menn til starfa við byggingu mjölgeymslu og loðnubræðslu. Mikilvinna. Síldarvinnslan h. f., Neskaupstað. Atvinna óskast Maður á sextugsaldri með áratuga reynslu í bókhaldi og alhliða skrifstofustjórnun óskar eftir atvinnu hjá traustu fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. Tilboð merkt: Vinna 8983. Saumastúlkur Sauma og frágangsstúlkur óskast. Upplýsingar hjá verkstjóra. Lady h. f., Laugavegi 26. Verzlunarstarf Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða röskan karlmann til birgðavörslu í eina af verzlunum sínum. Umsækjandi þarf að hafa bílpróf. Mikil vinna. — Hér er um framtíðarstarf að ræða. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu okkar að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Sölustjóri Iðnaðarfyrirtæki óskar að ráða ungan og áhugasaman mann til að sjá um sölu á framleiðsluvörum sínum. Væntanlegur sölustjóri þarf að: hafa verzlunarskólamenntun eða hliðstæða menntun hafa reynslu sem sölumaður vera áreiðanlegur og aðlaðandi í framkomu vera reglusamur og geta starfað sjálfstætt vera kunnugur byggingamálum geta annast erl. bréfaviðskipti a.m.k. á ensku. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, svo og hvenær umsækjandi getur hafið störf, skulu hafa borist Morgunblaðinu eigi síður en 1. okt. n.k. merkt: A-8992 ATH: Farið verður með umsóknir sem algert trúnaðarmál. Verkamenn óskast Óska eftir verkamönnum til ýmissa jarðvinnuverka. Langur vinnutími. Frítt fæði í hádegi. HLAÐBÆR H.F. Sími 25656 og 405 19. Skrifstofustúlka óskast Skrifstofustúlka óskast frá n.k. mánaðamótum. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „E-6714". Kjötbúðin Borg Viljum ráða aðstoðarfólk: í verslun, vöruafgreiðslu og kjötvinnslu. Upplýsingar í síma 1 1 639 f.h. Kjötbúðin Borg. Hj úkrunarkonu og 2 sjúkraliða vantar að sjúkrahúsinu á Blönduósi sem fyrst. Uppl. gefur yfirhjúkrunarkona í síma 95-4207. íslenzkukennari óskast Upplýsingar í sendiráði Bandaríkjanna, Laufásvegi 21, kl. 9 — 5. Vanar saumakonur eða handlagnar stúlkur óskast til starfa á saumastofunni. Skinfaxi h. f., Síðumúla 2 7. Laus staða Staða bókavarðar við Landsbókasafn íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launaflokki A-14. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, fyrir 5. október 1975. Menntamá/aráðuneytið 9. september 1975. Iðnaðarstörf Sútunarverksmiðja Sláturfélags Suðurlands óskar eftir að ráða röska karlmenn til iðnverka starfa. Stundvísi og reglusemi áskilin. Framtíðarstörf. — Mötuneyti á staðnum. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu okkar að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.