Morgunblaðið - 25.09.1975, Side 36
ÍLÝSINÍÍASÍMINN ER:
22480
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1975
Borgarstjóri á blaðamannafundi:
Engin annarleg sjónarmið að baki
lóðaúthlutun til Armannsfells
Birgir ísl. Gunnar-
son, borgarstjóri, á
blaðamannafundi í
gær. Á fundinum
voru mættir fulltrúar
allra dagbiaðanna,
hljóðvarps og sjón-
varps.
□ ---------------------------*----------
Sjá greinargerð borgarstjóra á bls. 16 og 17.
n---------------------------------------
□
□
BIRGIR tsl. Gunnarsson, borgarstjóri, efndi til blaðamannafundar f
gær, þar sem hann fjallaði um lóðaúthlutun þá til Ármannsfells hf.,
sem mjög hefur verið til umræðu á opinberum vettvangi að undan-
förnu. Borgarstjóri hefur verið erlendis um skeið, fyrst f opinberum
erindagjörðum en sfðan f sumarleyfi. Á blaðamannafundinum lagði
borgarstjóri fram ftarlega greinargerð um lóðaúthlutun þessa og er
hún birt f heild á bls. 16 og 17 f Morgunblaðinu f dag. Jafnframt
svaraði borgarstjóri fyrirspurnum fréttamanna allra dagblaðanna,
hljóðvarps og sjónvarps um lóðaúthlutunina, framlög byggingarfélags-
ins til Sjálfstæðishússins og staðhæfingar, sem fram hafa komið um
eignaraðild hans að Ármannsfelli sem er engin, og lýsti þvf jafn-
framt yfir, að hann væri reiðubúinn til að fela sakadómi meðferð
málsins, ef samstaða tækist ekki f borgarráði um nefndarskipan.
Helztu atriði, sem fram koma f greinargerð borgarstjóra og f svörum
hans á blaðamannafundinum eru þessi:
% Ákvörðunin um úthlutun lóð-
arinnar til Ármannsfells,
sem byggist á auglýsingu eft-
ir lóðaumsóknum f ársbyrj-
un, er tekin á málefnalegum
Margir teknir
í grœna hliðinu
„MIÐAÐ við það, sem ég bjóst
við og hvað landinn' reynir
ávallt að losna við að borga
toll, þá verð ég að segja, að
hið nýja fyrirkomulag, að hafa
rautt hlið fyrir farþega með
tollskyldan varning og grænt
hlið fyrir þá, er hafa engan
slfkan varning og taka sfðan
stikkprufur, hefur reynzt
mjög vel,“ sagði Friðrik Sig-
fússon, yfirtollvörður á Kefla-
vfkurflugvelli f samtali við
Morgunblaðið f gær.
Friðrik sagði, að hins vegar
væri aldrei hægt að taka upp
nýtt kerfi nema það ylli ein-
hverjum særindum. Viðskipti
tollvarða við farþega hefðu
gengið vel þó svo að varningur
hefði verið gerður upptækur
og fólk hefði orðið að borga
sektir. ToIIverðirnir hefðu
heimild til að sekta fólk um
allt að 20 þús. kr. á staðnum,
en ef málið væri viðameira en
það, væri það sent til æðri
dómsvalda.
Hann sagði, að nú þegar
væri búið að taka þó nokkurn
fjölda fólks, sem farið hefði í
Framhald á bls. 35
grundvelli og án þess að ann-
arleg sjónarmið liggi að baki.
% Afstaða borgarstjóra og
ákvarðanir f málinu eru
teknar án vitundar um fjár-
framlög byggingarfélagsins
til Sjálfstæðishússins.
% Eftir að gagnrýni hófst á lóða-
úthiutunina spurðist borgar-
stjóri fyrir um það hjá hús-
byggingarnefnd Sjálfstæðis-
hússins, hvort félagið hefði
lagt fram fé til byggingar
Sjálfstæðishússins og fékk
staðfest, að Ármannsfell
hefði lagt fram eina milljón
króna f byrjun ársins 1975.
0 Borgarstjóri er sannfærður
um, að stuðningur Álberts
Guðmundssonar við þessa
lóðaúthlutun er á engan hátt
tengdur umræddu fjárfram-
lagi.
% Hvorki borgarstjóri, eigin-
kona hans né nokkur á hans
vegum á hlut f Ármannsfeili
hf.
# Fyrir u.þ.b. 10 árum er Birgir
Isl. Gunnarsson rak lög-
mannsskrifstofu f Reykjavfk
og löngu áður en hann tók
við embætti borgarstjóra
eignaðist hann Iftinn hlut f
Armannsfelli hf. sem
greiðslu fyrir lögfræðistörf f
sambandi við stofnun fyrir-
tækisins en seldi þennan
hlut nokkrum árum sfðar og
frá þvf hann tók við embætti
borgarstjóra hefur hann
hvorki átt hlut f þessu félagi
eða nokkru öðru, sem þarf á
Framhald á bls. 20
Fríhöfnin:
Seldi fyrir 130
millj.kr. í ágúst
„SALA f Frfhöfninni á Keflavík-
urflugvelli hefur verið mjög góð
að undanförnu og f ágúst seldum
við t.d. fyrir 130 mílljónir króna,
sem er nýtt met“ sagði Ólafur
Thordersen, frfhafnarstjóri, f
samtali við Morgunblaðið f gær.
Ólafur sagði, að salan í fríhöfn-
inni hefði gengið vonum framar á
þessu ári. Gert hefði verið ráð
fyrir að hún drægist saman á
þessu ári og svo hefði verið fyrri
hluta ársins, bæði vegna færri
farþega og minni fjárráða fólks.
Hins vegar hefði orðið sú breyt-
ing á síðari hluta ársins að aukn-
ing hefði orðið í sölunni og ágúst-
mánuðir hefði slegið öll fyrri met
hvort sem talið væri í dollurum
eða krónum. Hins vegar væri ekki
hægt að neita því, að breyting
hefði orðið að viðskiptamáta
fólks. Sala f hinum dýrari vörum
eins og t.d. myndavélum hefði
minnkað, en aukizt í ódýrari hlut-
um.
Kvað Ólafur heildarsölu Frí-
hafnarinnar hafa numið 435 millj-
ónum króna á s.l. ári, en á þessu
ári væri gert ráð fyrir 600 milljón
kr. sölu og þessi aukning stafaði
m.a. af gengisfellingum, en ef
miðað væri við dollara, yrði salan
að líkindum mjög svipuð og í
fyrra.
Norræna rithöfundasambandið:
Hafnaði málaleitan formanns
Rithöfundaráðs íslands
□-----------------------------------□
Sjá eínnig svör nokkurra
t—. fsl. rithöfunda á bls. 3. r-
MORGUNBLAÐIÐ hafði f gær
samband við þrjá fulltrúa á árs-
fundi Norræna rithöfundaráðs-
ins, þá Hans Jörgen Lembourn,
sem er formaður ráðsins, Per Olof
Sundmann og Björn Nielsen, og
spurði þá um erindi Sigurðar A.
Magnússonar á fundinum, við-
brögð við þvf að greinargerð Var-
ins lands, sem lögð var fyrir fund-
inn, eins og fram hefur komið af
fréttum.
Danski rithöfundurinn og þing-
maðurinn Hans Jörgen Lembourn
sagði:
„Sigurður A. Magnússon fjall-
aði um málaferlin vegna Varins
lands og fór fram á, að Norræna
rithöfundaráðið fordæmdi máls-
höfðunina og lýsti yfir stuðningi
sínum við þá, sem mál hafa verið
höfðuð gegn. Skiptar skoðanir
voru um málið meðal fundar-
manna, en afstaða dönsku og
finnsku fulltrúanna var eindregn-
ust á móti því að gera slika sam-
þykkt eða senda frá sér nokkra
ályktun um málið. Umræður end-
uðu með því að vísa málinu til
stjórna hinna einstöku aðildar-
samtaka í hverju landi og Iáta
þær um að afgreiða það, hverja
fyrir sig.
Mörgum — þar á meðal mér —
fannst þetta vera hreinpólitískt
mál, sem ekki ætti erindi á
þennan fund.“
Þess má geta, að Hans Jörgen
Lembourn er einn helzti forystu-
maður danskra rithöfunda og átti
stærstan þátt í því að sameina þá
á sínum tíma.
Þá spurði Morgunblaðið sænska
rithöfundinn og þingmanninn
Per Olof Sundmann álits, og hafði
hann þetta um málið að segja:
„Eftir að hafa heyrt um málefni
Varins lands verð ég nú að segja,
að ég er steinhissa á því að ís-
lenzkir stjórnmálamenn skuli
vera svo tilfinningasamir og
viðkvæmir, að þeir sjái sig knúna
til að leita til dómstóla í svona
málum. I Svíþjóð hitnar stundum
í kolunum í stjórnmálaumræðum
og þeir, sem taka þátt í þeim,
mega eiga von á því að fá það
stundum óþvegið. Sem stjórn-
„ÉG ER ekki of bjartsýnn. Við
vitum að Norðmenn, Skotar, Irar,
Kanadamenn o.fl. sækja fast að
komast inn á sfldarmarkaðinn
hér f Rússlandi og bjóða langtum
lægra verð fyrir sömu fituflokka
og stærðarflokka en fslenzka
sampinganefndin vill ganga að,“
sagði Gunnar Flóvenz fram-
kvæmdastjóri Sfldarútvegsnefnd-
ar f samtali við Morgunblaðið f
gær, en hann var þá staddur f
Moskvu ásamt samninganefnd
Sfldarútvegsnefndar.
Samninganefnd Síldarútvegs-
nefndar kom til Moskvu á mánu-
dag. Siðan hafa staðið yfir stanz-
lausar viðræður um sölu á saltaðri
síld, en sala til Sovétríkjanna hef-
ur legið niðri í nokkur ár meðal
annars vegna veiðibanns.
Þegar Morgunblaðið ræddi við
Gunnar voru samningaumleitanir
komnar nokkuð langt, en samn-
málamaður og rithöfundur á ég
bágt með að skilja hvernig menn
nenna að vera að móðgast svo út
af því sem Einar Bragi og
Sigurður eru að skrifa, að þeim
þyki taka því að standa f málaferl-
um út af því.
Ég á bágt með ímynda mér, að
nokkrum í Svíþjóð mundi detta f
hug að fara með svona mál fyrir
dómstóla og þó svo væri, þá get ég
Framhald á bls. 35
inganefndarmenn gátu þó engar
upplýsingar gefið. Gunnar sagði
hins vegar: 1 dag ríkir full óvissa
um árangurinn, en búizt er við, að
úrslitin fáist á morgun. Niður-
staðan af viðræðunum hér verður
í rauninni grundvöllur fyrir því
hvort hægt er að salta um borð,
þannig að unnt sé að nýta allar
stærðir."
Þá sagði Gunnar, að það væri
nokkuð hastarlegt að heyra að fs-
lenzk skip væru að selja sfld á 50
kr. kílóið f Danmörku, sem þýddi
að nettóverðið væri mun lægra en
það sem skipin fengju heima.
Þetta leiddi síðan af sér að Danir
gætu boðið síld á langtum lægra
verði en við gætum boðið og það
að nokkru leyti frá íslenzkum
skipum.
Samninganefnd Sfldarútvegs-
nefndar mun fara til Svíþjóðar á
morgun frá Moskvu.
Flóvenz: Full óvissa
um sölusamninga
við Sovétmenn