Morgunblaðið - 21.11.1975, Page 11

Morgunblaðið - 21.11.1975, Page 11
MOF.GUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1975 11 NÝKOMIN BORÐSJOFUBORÐ OG STOLAR HRINGBORÐ, BRUN, GRÆN, HVÍT STÓLAR 2 GERÐIR M. BÓLSTR. SETU HRINGBORÐ 110 cm. +55 cm. STÆKKUNARPLATA OVAL-BORÐ 95 cm. + 45 cm. STÆKK. BRÚN — GRÆN — ÓLITUÐ 5 GERÐIR AF STÓLUM HAGSTÆTT VERÐ V, Vorumarkaðurinn hf. Ármúla 1A. Húsgagna og heimilisd S-86-112 Matvörudeild S-86-111, VefnaSarv.d. S-86-113 J Terylenebuxur kr. 2.375, kr. 2.575 og 3.575. Flauelsbuxur drengja og telpna kr T .330. Terylenefrakkar 3.575 Nylonúlpur kr. 3.025 vattst. Acrylpeysur kr. 1.270. Sokkar kr. 1 25. Ódýr nærföt. Karlmannaföt kr. 9.080. Andrés, Skólavörðustíg 22. Aðahfundur Golfklúbbs Reykjavíkur Verður haldinn í Golfskálanum í Grafarholti, sunnudaginn 23. nóvem- ber. n.k. kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Golfmynd (Júlíus Borus á Grafarholtsvelli). 3. Kaffiveitingar. Stjormn Kökubasar Verzlunar- skólanema NEMENDUR 6. bekkjar Verzlunarskóla íslands halda kökubasar á Hall- veigarstöðum í dag klukkan 14. Nemendur hafa sjálfir bakað það góð- gæti sem á boðstólum verður. Einnig verða seld þarna jólakort sem nem- endur hafa gefið út. Þessi kökubasar er árlegur Iiður í starfi nemenda. Nú eru allar vörur á einum gólffleti ★ Málningavörur og málning í þúsundum lita. ★ Veggfóður, sjálflímandi vinyl og pappaveggfóður. ★ Gólfdúkar, breydd 2 metrar og 2,74 metrar — veggdúkar ★ Gólfteppi á stofur og stigahúsganga. Lykkjuteppi — uppúrklippt teppi — filtteppi. STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR 10% Lítið við í LITAVERI það hefur ávallt borgað sig. LITAVER, Grensásvegi 18, Hreyfilshúsinu. Sími 30480. FJARLOGIN OG ÞRÝSTIHÓPARNIR Heimdallur S.U.S. efnir til klúbbfundar laugardaginn 22. nóvember nk. í TJARNARBÚÐ UPPI kl. 12.00. GESTUR FUNDARINS VERÐUR MATTHÍAS Á. MATHIESEN, FJÁRMÁLARÁÐHERRA MUN HANN FLYTJA INNGANGSORÐ OG Matthías SVARA FYRIRSPURNUM FUNDARGESTA. og takið með ykkur gesti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.