Morgunblaðið - 21.11.1975, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.11.1975, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÖVEMBER 1975 29 1. HÆTTUMERKI YFIR TÓKÝÓFLUGVELLI. Fuglarnir umkringja þotu þessa sem er að hefja sig til flugs frá flugvellinum í Tókýó, en fuglamergð yfir vellinum hefur skapað mikla hættu fyrir flugumferð að undanförnu og flugvallaryfirvöld- um auknar áhyggjur. Þau hafa nú ákveðið að reyna að drepa eóa fæla brott fuglana til þess að forðast slys. 19 sinnum á þessu ári hafa fuglar sogazt inn í þotuhreyfla yfir Tókýóflugvelli. 2. HÆTTAN VERÐUR AÐ VERULEIKA í NEW YORK. — Fuglahættan er víðar en i Japan. Á þessari mynd sjást slökkviliðsmenn bauka í braki þotu sem hrapaði til jarðar eftir flugtak á Kennedyflugvelli. Kviknaði í vélinni er mávar soguðust inn í hana. Ekki varð manntjón. Bók um Brandt + Bók um Wllly Brandt, fyrr- verandi kanslara Vestur- Þýzkalands, kemur út f Banda- rfkjunum um áramótin og þvk- ir lfkleg til að valda þar miklu fjaðrafoki, að þvf er New York Times segir í dag. t bókinni mun látið að þvf liggja, að Willy Brandt hafi ekki verið við eina fjölina felldur f kvennamálum og þvf gerð nokkur skil. En það sem mest- um tfðindum mun scnnilega sæta er að Brandt hafi látið Guillaumc sjá leyniskjal frá Nixon þáverandi forseta Bandarfkjanna um efni hugsanlegra viðræðna Kiss- ingers við fulltrúa Austur- Evrópurfkja. Brandt sagði nýlega á fundi flokksmanna sinna f Mann- heim að þeir yrðu að vera vel á verði gegn hvers konar slúðri og óhróðri sem væri til þess eins fallið að draga úr einingu innan flokksins og veikja tiltrú á honum sem forystumanni flokksins. ^ Allir skórnir eru úr leðri A og leðurfóðraðir, játtk stærðir 36—39V2 Millibrúnt leður Teg 1. Verð 8.990 — Rauðbrúnt með dökkbrúnu. Teg. 2 Verð 8.990,— Dökkbrúnt leður Teg. 3. Verð 8.990.— Vínrautt leður Teg. 4. Verð 8 990,- Rauðbrúnt leður Teg. 5 Verð 8.990 Leðttf skor

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.