Morgunblaðið - 26.11.1975, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1975
íf'ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
STÓRA SVIÐIÐ
Carmen
í kvöld kl. 20.
föstudag kl. 20.
sunnudag kl. 20.
Þjóðníðingur
fimmtudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Sporvagninn Girnd
laugardag kl. 20.
LITLA SVIÐIÐ
Milli himins og jarðar
laugardag kl. 1 5.
Hákarlasól
sunnudag kl. 1 5
Síðasta sinn.
IVI íðasala 13.1 5—20.
Simi 1-1 200.
UVALT DISNEY presems
andttie
Technicolor' Cinemascope
Hin geysivinsæla Disney —
teiknimynd —
nýtt eintak og nú með
ísl. texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
,,Rýtingurinn”
Afar spennandi og viðburðahröð
bandarísk litmynd eftir sögu Har-
old Robins, sem undanfanð hef-
ur verið framhaldssaga í ..Vik-
unni".
ALEX CORD
BRITT EKLAND
BARBARA McNAIR
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.
Sími 11475
Hefðarfrúin og
umrenningurinn
TÓNABfÓ
Sími31182
Hengjum þá alla
Hang em high
Mjög spennandi bandarísk kvik-
mynd með Clint Eastwood,
í aðalhlutverki. Þessi kvikmynd
var 4 ..dollaramyndin'' með Clint
Eastwood. Leikstjóri Ted Post
Bönnuð börnum yngri en 1 6 ára
Endursýnd kl. 5, 7 og 9,1 5
Emmanuelle
Heimsfræg ný, frönsk kvikmynd
í litum. Mynd þessi er allsstaðar
sýnd með metaðsókn um þessar
mundir í Evrópu og víðar. Aðal-
hlutverk.
Sylvia Kristell,
Alain Cun.y,
Enskt tal, íslenzkur texti
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
Nafnskírteini
Miðasalan opnar kl. 5.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
HÆKKAÐ VERÐ
leikfElag
REYKJAVlKUR
ao
*
Saumastofan
i kvöld kl. 20.30.
Fjölskyldan
fímmtudag. Uppselt.
Skjatdhamrar
föstudag Uppselt.
Saumastofan
laugardag kl. 20.30.
Fjölskyldan
sunnudag kl. 20 30.
Siðustu sýningar.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op-
in frá kl. 14. Sími 16620.
Bingó Bingó
Bingó
að Hótel Borg í kvöld
12 umferðir
HÓTEL BORG
Lögreglumaður 373
aHOWARD w. koch
Production
BADGE 373
Paramount Pictures Presents
INSPIRED BY
THE EXPLOITS OFEDDIE EGAH
Bandarísk sakamálamynd í lit-
um.
Leikstjóri: Howard W. Koch
Aðalhlutverk:
Robert Duvall
Verna Bloom
Henry Darrow
íslenzkur texti
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍSLENZKUR TEXTI
OÞOKKARMR
Einhver mest spennandi og
hrottalegasta kvikmynd, sem hér
hefur verið sýnd.
Myndin er i litum og Panavision.
Aðalhlutverk:
WILLIAM HOLDEN,
ERNEST BORGINE,
ROBERTRYAN.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Er.dursýnd kl. 5 og 9
AL'íiI.VslNfiASLMINN Klt:
22480
JWorflimblntitt)
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Seljum í dag;
1974 Scout II V-8 sjálfskiptur
með vökvastýri
1974 Vauxhall viva de luxe.
1974 Chevrolet Blazer
Cheynne, V-8 sjálfskiptur með
vökvastýri.
1974 Saab 99L
c 1974 Morris Marina Coupe.
Í2 1974 Volkswagen 1 300
-o 1974 Citroen D.S. super 4.
S 1973 Pontiac Le Mans sjálf-
% skiptur með vökvastýri.
^ 1973 Chevrolet Chevelle 6 cyl.
^ sjálfskiptur með vökvastýri.
1973 Chevrolet Impala.
1973 Ford Cortina 1 600 L.
1973 Opel Rekord 1900 L
sjálfskiptur.
1972 Chevrolet Chevelle.
1972 Opel Rekord II.
1971 Buick Skylark 6 cyl. sjálf-
skiptur með vökvastýri.
1971 Chevrolet Nova 6 cyl.
sjálfskipt með vökvastýri.
1971 Opel Rekord 1700 L 2ja
dyra.
1971 Land Rover diesel
1971 G.M.C. vörubifreið með
kassa og lyftu.
1971 Fiat 1 25 Berlina
1970 Chevrolet Impala.
1970 Toyota Corolla.
Samband
Véladeild
ARMULA 3 - SIMI 38900
2ja sæta sófi—Stólar
Borð— Skammel
Grind:
Brúnmáluð rör
Áklæði:
Strigi (Canvas)
&XL irumarkaðurinn hí.
|Arim Matv jla 1A Húsgagna- og heimilisd. S-86-112 rörudeild S-86-111, Vefnaðarv.d. S-86-113
THE MAD ADVENTURES
0F“RABSJ"JAC08
Sprenghlægileg ný frönsk
Ævintýri meistara
Jacobs
skopmynd með ensku tali og
ísl. texta. Mynd þessi hefur
allsstaðar farið sannkallaða sig-
urför og var sýnd með metað-
sókn bæði í Evrópu og Banda-
ríkjunum sumarið 74.
Aðalhlutverk: LouÍS De
Funes.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hækkað verð
UUOABA8
Sími 32075
EINVÍGIÐ MIKLA
LEE VAN CLEEF
i den knoglehárde
super-western
Ný kúrekamynd í litum með
islenzkum texta.
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 1 1,
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Xvjllíio
Þessir vinsælu
sokkaskór nú
aftur fáan[egir.
Stærðir 1 — 12 ára.
VERZLUNIN
QEíSiP"