Morgunblaðið - 29.11.1975, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.11.1975, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 274. tbl. 62. árg. LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1975 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Fiskimenn fá kröfu fullnægt Frá Jörgen Harboe f Kaupmannahöfn. SJAVARtfTVEGSRÁÐHERRA Dana, Poul Dalsager, sagði í gær að danskir sjðmenn yrðu ekki sóttir til saka þótt síld yrði í afla sem þeir lönduðu í bræðslu. Þetta var tilkynnt að loknum viðræðum Dalsagers og formanna tveggja samtaka danskra sjó- manna. Fulltrúar sjómanna sem hafa staðið fyrir hafnbannsað- gerðum tóku einnig þátt f viðræð- unum. Meðan viðræðurnar fóru fram í Kaupmannahöfn héldu sjómenn í Hirtshals og Skagen áfram hafn- bannsaðgerðum til að koma í veg fyrir landanir erlendra sjómanna. Danskir sjómenn segja að ógerningur sé að standa við það ákvæði samþykktar Norðaustur- Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar á dögunum að af fiski sem fari i bræðslu megi aðeins 5% vera síld. Poul Dalsager viðurkenndi þetta sjónarmið sjómanna á fund- inum og forystumenn hinna tveggja samtaka sjómanna hvöttu þá félagsmenn sina til að hefja róðra að nýju. Dalsager hefur ekki látið upp- skátt hve mikið síldarmagn megi vera í afla sjómannanna. í kvöld var ekki ljóst hvort hafnbanni gegn erlendum sjó- mönnum yrði haldið áfram í Skagen og Hirtshals. Útfærslunni við Grænland frestað Kaupmannahöfn. 28. nóvcmber. AP. Reuter. DANSKA stjórnin ætlar ekki að færa fiskveiðilögsöguna undan vesturströnd Grænlands út í 100 Fagnað í Bonn mflur á næstunni og hefur ákveð- ið að bíða eftir niðurstöðum haf- réttarráðstefnunnar í New York áður en hún tekur endanlega ákvörðun. Grænlendingar krefjast út- færslu ( 100 mílur og danska stjórnin tók ákvörðun sfna að loknum viðræðum fulltrúa land- Framhald á bls. 31. AP mynd REIÐIR SJÓMENN — Frá mótmælaaögerðum józkra sjómanna sem meðal annars hafa komið í veg fyrir landanir erlendra fiskiskipa og ráðizt inn í fiskvinnslustöðvar til að stöðva vinnslu þeirra. Hreinsanir eftir ósigur vinstrimanna í Portúgal I.issabon. 28. nóvember. Reuter. TALSMAÐUR vestur-þýzka utanrfkisráðuneytisins f Bonn sagði f samtali við Morgunblað- ið f gær að ráðuneytið fagnaði þvf að Alþingi tslendinga hefði fallist á drögin að samkomulag- inu við Vestur-Þjóðverja um fiskveiðar þeirra innan fs- lenzku fiskveiðilögsögunnar. „Við vorum mjög bjartsýnir um að Alþingi myndi fallast á samningsdrögin þar sem við höfum gefið mikið eftir. Við erum þess vegna mjög ánægðir með fréttirnar frá tslandi og vonum að undirritun sam- komulagsins geti farið fram sem fyrst,“ sagði talsmaðurinn. Hann sagði að ekki hefði ver- ið ákveðið hvenær undirritunin færi fram, en það hlyti að verða innan fárra daga. Um bókun sex, sem fjallar um niðurfellingu tolla á fiskút- flutningi Islendinga til Efna- hagsbandalagsins, sagði tals- maðurinn: „Við. skuldbundum BREZKI sjóherinn hefur uppi áform um langa dvöl á tslands- miðum og 11 skip eru tilbúin, þó f misjafnlega miklum mæli, að skiptast á um að vera á miðunum, tvö til þrjú f senn, sagði f sam- eiginlegu skeyti f gærkvöldi frá brezkum fréttamönnum um borð PORTtJGALSKIR herforingjar festu sig f sessi f dag eftir sigur- inn á vinstriöfgamönnum og fyr- irskipuðu hreinsanir á öllum dag- blöðum sem studdu byltingartil- raun þeirra. Stjórnir blaðanna voru leystar upp og ritstjórnar- starfsmenn reknir. Mörg hundruð uppreisnarmenn hafast við í herstöð fallhlífaliðs- ins í Tancos fyrir norðan Lissa- bon og neita að gefast ttpp sam- kvæmt þeim skilmálum sem yfir- menn hersins hafa sett eftir 36 tíma samningaviðræður. í freigátunni Falmouth sem kemur á miðin fyrir hádegi f dag. Eftirlitsflugi brezka flughers- ins verður haldið áfram og flota- aðgerðunum verður .jórnað frá neðanjarðarbyrgi í Skotlandi, segir í skeytinu. Leynilegt „þorskastriðsher- Nýskipaður yfirmaður herliðs- ins á Lissabon-svæðinu, Vasco Lourenco hershöfðingi, segir að þaðmunikosta mikið manntjón ef reynt verði að taka Tancos- stöðina. Hann skoraði jafnframt á vopnaðar borgarasveitir að leggja niður vopn og kvað þær vita að herinn gæti beitt hörku. Vinstriöfgamenn dreifðu flug- miðum f Lissabon í dag með áskorunum til fólks um að taka þátt í fjöldamótmælum við útför herlögreglumanns sem beið bana i byltingartilrauninni. I Oporto sprunguxtvær sprengjur í dag og bergi“ hefur verið útbúið i kast- alanum Pietreavie skammt frá Rosyth-flotastöðinni og aðgerð- unum stjórnar Sir Anthony Troup aðmíráll. Freigátan Leopard, sem hefur verið við ísland, fer aftur til Bret- lands snemma í næstu viku. HMS veitingahús og bifreið hægri- manns eyðilögðust. Langar biðraðir mynduðust við banka í Lissabon í dag þegar þeir SKIPTING ráðherraembætta veldur deilum í viðræðum fimm flokka um myndun nýrrar stjórn- Leander verður til taks í Rosyth, ef nauðsynlegt reynist að senda skipin Falmouth og Brighton, hinni freigátunni sem kemur a Islandsmið í dag, til aðstoðar, segir I skeyti fréttamannanna. BATAR eða þyrlur Þeir segja að Bretar séu þess albúnir að beita vopnuðum skipa- Framhald á bls. 31 voru opnaðir á ný eftir tveggja daga hlé. Ráðherrar stjórnarinnar komu Framhald á bls. 31. ar f Finnlandi en góðir mögu- leikar eru taldir á því að þeim takist að koma sér saman um stefnuskrá nýrrar stjórnar fvrir mánudaginn eins og Urho Kekk- onen forseti hefur krafizt. Martti Miettunen, sem reynir stjórnarmyndunina, lagði fram uppkast að stefnuskrá nýrrar stjórnar á fundi í dag. Á fund- inum kröfðust sósíaldemókratar og kommúnistar þess að fá meiri- hluta ráðherrastóla í hinni nýju stjórn. Miðflokkurinn vill hins vegar að vinstri flokkarnir og borgara- flokkarnir fái jafnmörg ráðherra- embætti, átta hvor aðili. Aðrir flokkar sem taka þátt í viðræð- unum eru Frjálslyndi flokkurinn og Sænski þjóðarftokkurinn. Siðan Finnland varð sjálfstætt ríki hefur það aldrei gerzt áður að forseti landsins segi stjórnmála- mönnum að mynda stjórn fyrir einhvern tiltekinn tima að sögn stjórnmálafréttaritara. Viðræður um myndun nýrrar stjórnar hafa staðið í tvo niánuði. Framhald á bls. 31. Ellefu herskip til taks: Bretar áforma langa dvöl á Islandsmiðum Aðgerðunum stjórnað frá skozku neðanjarðarbyrgi Finnskur slagur um ráðherrastólana Helsíngfors, 28. nóv. NTB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.