Morgunblaðið - 29.11.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.11.1975, Blaðsíða 6
I 6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1975 í DAG er laugardagurinn 29. nóvember, 6. vika vetrar, 333. dagur ársins 1975. Ár- degisflóð er t Reykjavík kl. 02.49 og síðdegisflóð kl. 15.14 Sólarupprás I Reykjavík er kl. 11.22 og sólarlag kl. 15.38. Á Akur- eyri er sólarupprás kl. 11.36 og sólarlag kl. 14.52. Tunglið er I suðri I Reykjavik kl. 09.59. (íslandsalmankið) Vér megum seðjast af gæðum húss þíns. helgidómi musteris þins. (Sálm 65.5) A sunnudagskvöldið fekur Ragnar Björnsson við stjðrn Sinfóníuhljðm- sveitar tslands í óperunni CARMEN í Þjððleikhús- inu, þar eð Bohdan Wodiczko, sem stjðrnað hefur hljðmsveitinni, er á förum til Pðllands. Ragnar Björnsson hefur verið hljómsveitarstjóri ýmissa sýninga Þjóðleikhússins áður m.a. Sardasfurstinn- unnar og Leðurblökunnar. Jón Sigurbjörnsson, sem er leikstjóri óperunnar, hefur nú einnig að fullu tekið við hlutverki nauta- banans, Escamillo, af Finnanum Walton Grönroos. Sigríður E. Magnúsdóttir syngur Carmen og Magnús Jóns- son Don José. A mvndinni er hljóm- sveitarst jórinn, Ragnar Björnsson, á milli þeirra Sigríðar E. Magnúsdóttur (Carmenar) og Jóns Sigur- björnssonar (nautabanans Escamillo). | FP)EET~TIP> | YOGAHEIMSPEKI — Mánudaginn 1. des hefst tveggja vikna heimspeki- námskeið í Æskulýðs- ráðinu á Fríkirkjuvegi 11 kl. 20. Fyrirlestrarnir verða haldnir af Norð- manninum Arun Fossum, sem er kominn hingað á vegum andlegrar hreyfing- ar, Ananda Marga. Hann mun fjalla um Iífið, tilgang þess, hugann og hvernig hugurinn vinnur. Ananda Marga er Sem fyrr segir andleg hreyfing, sem breiðst ört út um heiminn. Hún var stofnuð af Shrii Shrii Ananda- murtiji á Indlandi árið 1955. Hún kom til Evrópu fyrir 3 árum og til Islands fyrir u.þ.b. 3 mánuðum. (Fréttatilk.) IOGT Basar og kaffisala verða á morgun, sunnudag kl. 2 síðd. í Templara- höllinni. BASAR Kvenfélags Hreyf- ils verður á morgun, sunnudag, í Hreyfils- húsinu kl. 3. Köku- og kaffisala verður í sam- bandi við basarinn. PRESTAR í Reykjavík og nágrenni eru minntir á há- degisfundinn f Norræna húsinu á mánudaginn 1. desember. Varaformaður norska prestafélagsins kemur á fundinn. FÉLAG einstæðra foreldra heldur jólamarkað á Hallveigarstöðum 6. des. n.k. Þar verða á boðstólum unnir munir eftir félags- menn og verður kappkost- að að hafa fjölbreytni mikla. Þar verða m.a. tuskudúkkur, galdranorn- ir, kertastjakar, háls- skraut, sprellikallar, skrítnir boltar, jóladúkar og hvers kyns handavinna. Þá verða seldir kökubotnar og ýmislegt annað bakkelsi sem vel geymist. Félagar sem eiga eftir að skila munum eru beðnir að koma þeim í skrifstofuna í Traðarkotssundi 6. Sími 11822. ARNAÐ HEILLA ARNAÐ MEILLA FIMMTUGUR er í dag Hlöðver Jóhannsson Hliðarv. 54, Kópavogi. Hann er að heiman í dag. Lárétt: 1. fatnað 3. sérhlj. 5. ílát 6. kvenmannsnafn 8. 2 eins 9. land 11. erfiði 12. eignast 13. fum Lóðrétt: I. síðast 2. vinsæll drvkkur + sá sem étur allt 4. skussar 6. æsta 7. (mynd- skýr.) 10. hvflt. LAUSN A SÍÐUSTU Lárétt: 1. sál 3. lá 4. safi 8. trippi 10. raspið 11. ark 12. lá 13. úr 15. krár Lóðrétt: 1. slipp 2. AA 4. strák 5. árar 6. fiskur 7. riðar 9. píl 14. rá I DAG verða gefin saman í hjónaband í Keflavíkur- kirkju af séra Páli Þórðar- syni Oddbjörg Friðgeirs- dóttir Tunguvegi 4 Ytri Njarðvík og Erlendur Haukur Bergþórsson Mánabraut 17 Kópavogi. Heimili þeirra verður að Bogavegi 6 Ytri-Njarðvik. í DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju af séra Lárusi Halldórssyni ungfrú Sjöfn Eysteins- dóttir og Valdimar Ragnar Gunnarsson. Heimili þeirra verður í Hraunbæ 154 R. I DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Guðrún Vigdís Sig- mundsdóttir, Garðsenda 9, og Arnór Sigurðsson, Hlíðarbraut 7, Ilafnarfirði, þau dveljast um tíma í Garðsenda 9 GEFIN nafa verið saman í hjónaband ungfrú Sóley Sigurðardóttir og Gunnar S. Bollason. Heimili þeirra er að Vifilsgötu 9. (Stúdíó Guðmundar) Utanríkisráðherra okkar virðist hafa getað komið Þjóðverjum í skilning um að þorskurinn sé ekkert til að semja um. ást er . . . m ... að forðast kvef. GEFIN hafa verið saman i hjónaband ungfrú Lilja Helgadóttir og Gisli Jón- mundsson. Heimili þeirra er að Espigerði 10. (Stúdíó Guðmundar) a ii LlU 'E £ 1 L LÆKNAR 0GLYFJABÚÐIR VIKUNA 28. nóvember til 4. desember er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfja- verzlana i Reykjavik I Garðs Apóteki en auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt í síma 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simasvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardogum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heiisuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmisskirteini. C IMI/DALIl'lC HEIMSÓKNARTÍM OJ UIXnMnUO AR: Borgarspitalinn. Mánudag. — föstudag kl. 18.30—19.30. laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30.—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvlta bandið: Mánud-- föstud. kl. 19—19.30. laugard.—sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Ftókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspítali Hringsins kl. 15— 16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.- laugard. kl. 15—^16 og 19 30—20. — Vifils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19 30—20 C n C IVI BORGARBÓKASAFN REYKJA- oUrlM VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. maí til 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudög- um. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvalla- götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16— 19. — SÓLHEIMASAFN . Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabókasafn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaqa oq fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sól- heimasafni. Bóka- og talb^kaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 í slma 36814. — LESSTOFUR án útlána eru I Austurbæjar- skóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A. simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d , er opið eftir umtali. Slmi 12204. — Bókasafnið i NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl. 14—19. laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud , þriðjud., fimmtud. og laugard kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sið- degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. BILANAVAKT borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borg- arinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- I' DAP Þennan dag árið 1935 er það UAu einna helzt í heimsfréttunum á síðum Mbl. að Abbysíníumenn gerðu inn- rás í hina ítölsku nýlendu (þáverandi) sem þá hét Italska Somalíuland með Eritreu að höfuðborg. — Þá voru stjórn- málaátökin í Frakklandi milli Laval, sem i styrjöldinni gekk Þjóðverjum á hönd, annarsvegar og Daladiers og hins vegar franska jafnaðarmannaforingja Leon Blum hins vegar. CENCISSKRÁNINC NR. 222 - 28. nóvember 1975. Kinmg Kl. 1300 Kaup Sala 1 Bandarfkjadoila r 169,10 169.50 * 1 St+rlingspund 340,95 341,95 * 1 Ka nadadolla r 167,25 167, 75 * 100 Danskar króniir 2757,60 2765,80 * 100 Norskar krónur 3036,10 3045,10 * 100 ■Sd'nikiir króniir 3820,55 3831,85 * 100 1- innsk rr.ork 4344,65 4357, 45 * 100 1- ranskir íraukar 3792. 50 3803,70 * 100 Btlg. Irankar 427,25 428,55 * 100 Svibsn. 1 rank.i r 6307,20 6325,90 * 100 riylhni 6271, 10 6289.70 * 100 V. - Dýzk nu.rk 6432,65 6451,65 * 100 Lfrur 24, 67 24,74 100 Austurr. S»:li. 909,60 912,30 * ioú Escudos 625,55 627,35 100 Peseta r 283, 30 284, 10 100 Yen 55,78 55, 95 * 100 Reikningskronur - Voruskipta lond 99.86 100,14 * 1 Ri'ikningsdolla r - * Voruskipta lund 169,10 169.50 / Hreyting írá sfSustu skrán

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.