Morgunblaðið - 29.11.1975, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.11.1975, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÖVEMBER 1975 MlGIl 06 ÞROTO BÖRBHST í HÁLFA ABRA KUKKISTIM) 06 ÍIAHII VÍKIMilR Al) IilklM IilíHR LEIKUR Þróttar og Víkings í Reykjavíkurmóti karla í blaki verður lengi I minnum hafður, ekki aðeins vegna þess að leikur- inn var óhemju spennandi og skemmtilegur, heldur að hann hófst seint á fimmtudagskvöld og stóð fram til kl. 1.30 um nóttina. Það var ekki laust við að menn væru orðnir þreyttir og syfjaðir að loknum leik sem stóð f rúma UM helgina munu fara fram þrir leikir I 2. deildar keppni Islands- mótsins I handknattleik, þar af tveir á Akureyri, og einnig munu fara fram tveir leikir I 1. deild kvenna. Það er Árbæjarliðið Fylkir sem að þessu sinni fer til Akureyrar og leikur þar við heimaliðin, kl. 16.00 I dag við KA og kl 14.00 á morgun við Þór. Þriðji annarrar deildar leikurinn verður svo milli ÍBK og UBK og fer sá leikur fram I Njarðvík eina og hálfa klukkustund. Vík- ingur sigraði f þessum spennandi leik 3—2. Þróttur sigraði í fyrstu hrin- unni 15—11 eftir að Víkingur hafði leitt 9—6, og var hrinan mjög jöfn. Næstu hrinu unnu Vfk- ingar 17—15 og var það mikill barningur þó svo Víkingar væru komnir í 11—7, þá gáfust Þróttarar ekki upp og komust yfir á morgun og hefst kl. 15.40. Allir þessir leikir ættu að geta orðið nokkuð tvlsýnir, sérstaklega þó slðastnefndi leikurinn, en þau tvö lið sem þar eigast við eru nú við botn- inn I 2. deild. Leikirnir I 1. deild kvenna eru: ÍBK og Ármann leika I iþróttahúsinu I Njarðvik kl. 13.30 á morgun og kl. 15.00 á morgun leika I íþróttahús- inu I Garðahreppi UBK og Valur. 13—12. Víkingar tóku þá leikhlé og tókst þeim síðan að komast yfir og sigra. Hrinan var æsispenn- andi og sást margt fallegt í henni. Stuttir skellir voru reyndir með þokkalegum árangri hjá báðum liðum, en mest bar á Guðmundi Pálssyni hjá Þrótti, sem skellti mjög vel, enda var hávörnin göt- ótt hjá Víkingi. Ólafur Thoroddsen átti góða kafla i hrinunni, og uppspilarar Víkings Óskar Hallgrfmsson og Elías Níelssón áttu mjög góðan leik. Þriðja hrinan var einnig mjög spennandi. Þróttur hafði yfir upp f 11—10, en þá unnu Víkingar 4 stig í röð, en úrslit hrinunnar urðu 15—13 fyrir Víking. Þegar hér var komið sögu var komið fram á föstudag en samt var slæð- ingur af áhorfendum og tóku þeir duglega undir í leiknum. Fjórða hrinan var Víkingum erfið. Þaö virðist erfitt að vinna þrjár hrinur í röð þegar ekki er meiri munur á liðum en þetta og máttu Víkingar þola stórt tap 15—2. Valdemar Jónasson og Framhald á bls. 31. Leikið í 2. deild og 1. deild kvenna Máttarstólpar f Islenzka landsliðinu gegn Luxemburgurum verða þeir Axel Axelsson og Ólafur H. Jónsson, sem koma frá Þýzkalandi til leiksins. Myndin var tekin er þeir félagar voru að koma af æfingu ( KR-húsinu. Leikið við Loxembnrg á morpi \ *» LANDSLEIKUR Islands og Lux- emborgar sem fram fer í Laugar- dalshöllinni á sunnudagskvöldið og hefst klukkan 20.30, er fyrsti leikur Islendinga í forkeppni Olympfuleikanna. Tæplega verð- ur um jafna viðureign að ræða, þar sem landinn hefur ætíð átt yfir mun sterkara handknatt- leikslandsliði að ráða heldur en Luxemborg. Þess má geta að Júgóslavar unnu Luxemborg 54:13 eða mcð 43 marka mun og þó svo að Júgóslavar séu sterkir þá sést getuleysi Luxemborgar- manna vel á þessum úrslitum. Þó svo að ekki sé hægt að búast við spennandi landsleik á sunnu- daginn þá er ýmislegt forvitnilegt í sambandi við þennan leik. Þeir féiagarnir frá Griinweis Danker- sen, Ólafur H. Jónsson og Axel Axelsson, leika nú að nýju í Laug- ardalshöllinni, en báðir eru þeir nú sagðir í betri æfingu en nokkru sinni fyrr og er þá langt til jafnað. Björgvin Björgvinsson verður að sjálfsögðu meðal lands- liðsmanna og verður gaman að sjá hvernig lögregluþjónninn á Egils- stöðum spjarar sig. Reyndar er undirritaður sannfærður um að Björgvin bregst ekki í leiknum og verður gaman að sjá samvinnu hans og Axels Axelssonar í leikn- um, en þeir hafa í mörgum Ieikj- Fimleikasýning á morgnn HIN árlega fimleikasýning Fim- lcikasambands tslands og Iþrótta- kennarafélags tslands fer fram í Laugardalshöllinni sunnudaginn 30. nóvember og hefst kl. 15.00. Er slfk sýning nú oráin árviss viðburður í íþróttalífinu og hefur jafnan átt miklum vinsældum að fagna. Til þessara sýninga var stofnað tii að auka áhuga á ýms- um greinum fimleika og til að gefa þeim kennurum og nemend- um, sem hafa áhuga og ytri aðbúnað tækifæri til að vinna að skemmtilegu verkefni. Á sýningunni á morgun munu koma fram 260—300 þátttakend- ur frá mörgum skólum og félög- um víðsvegar að. Utan af lands- byggðinni koma flokkar frá ísa- firði, Reykjaskóla í Hrútafirði, Laugarvatni og auk þess koma svo að venju fram flokkar frá skólum og félögum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Þá sýnir einnig flokkur frá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur, en Lúðrasveit skól- anna í Kópavogi undir stjórn Björns Guðjónssonar leikur við opnun sýningarinnar. Dagskrá sýningarinnar verður í stuttu máli sem hér segir: 1. Setning, fánahylling og ávarp dr. Ingímars Jónssonar. 2. Þjóð- dansafélag Reykjavíkur sýnir íslenzka dansa. 3. Iþróttakennara- skóli íslands — æfingar með borðum. 4. Barna- og Menntaskóli um síns fyrra félags, Fram, og landsliðs gert stórkostlega hluti saman. Tvær breytingar Morgunblaðið hefur frétt það á skotspónum að 2 nýir leikmenn komi inn í landsliðið í leiknum gegn Luxemborg. Þeir Sigurberg- ur Sigsteinsson margreyndur í landsliðspeysunni og hinn 19 ára gamli Þróttari Friðrik Friðriks- son. Koma þessir tveir leikmenn inn i liðið fyrir Hörð Sigmarsson og Gunnar Einarsson báða úr Haukum. Þessar breytingar koma undirrituðum ekki á óvart því Haukaleikmennirnir tveir höfðu sagt í samtali að þeir myndu ekki geta tekið þátt í æfingaferð lands- liðsins til Danmerkur eftir viku. Hins vegar virðast þeir HSl-menn ekki hafa gert sér grein fyrir þessu fyrr en nú, tveimur dögum fyrir fyrsta leikinn í Ólympiu- keppninni. Eftir þessum upplýsingum að dæma mun því keppnin í landslið- inu standa á milli eftirtalinna 13 leikmanna: Ólafs Benediktssonar Val, Guðjóns Erlendssonar, Fram, Páls Björgvinssonar, Víkingi, Björgvins Björgvinssonar, Fram, Viggós Sigurðssonar, Víkingi, Ax- els Axelssonar, Dankersen, Ólafs H. Jónssonar, Dankersen, Jóns Karlssonar, Val, Stefáns Gunnars- sonar, Val, Ingimars Haraldsson- ar, Haukum, Árna Indriðasonar, Gróttu, Sigurbergs Sigsteinsson- ar, Fram og Friðriks Friðriksson- ar, Þrótti. Þeir Ólafur Jónsson og Axel Axelsson geta ekki leikið gegn Norðmönnum í Höllinni á þriðju- og miðvikudag, en Ólafur Einars- son verður þá 12. maður í hópn- um. — áij. Þrír leikir í 1. deild körfuknattleiksmótsins ísafjarðar — dýna og trambólín. 5. Armann — dýna og gólfæfingar með músik. 6. Iþróttakennara- skóli íslands — prelúdía. 6. Gerpla — dýnur og trambólín. 8. Fimleikaflokkur Hafdísar Árna- dóttur 9. Breiðagerðisskóli, og flokkur frá KR — áhöld og gólf- æfingar. 10. Gerpla — nútímafim- leikar. 11. Ármann — dýna og svifrá. 12. Barna- og gagnfræða- skóli Isafjarðar — gólfæfingar með músík. 13. IR — slá- og gólf- æfingar. 14. Melaskóli — dýna og stökk; Gerpla — jazzleikfimi. 15. Fimleikafélagið Björk — dýna og trambólín, gólfæfingar með mús- ík. 16. Laugarvatn — gólfæfingar með músík. 17. Reykjaskóli í Hrútafirði. — ÞRtR leikir verða í deildinni f körfuknattleik um helgina, auk leikja f 2. deild, 3. deild og m.fl. kvenna. Snæfell frá Stykkishólmi verð- ur í eldlínunni um helgina, þegar liðið leikur tvo leiki, gegn UMFN í Njarðvík í dag kl. 14, og við Islandsmeistara IR á Seltjarnar- nesi kl. 18 á morgun. Sennilega tapa þeir báðum þessum leikjum, enda mótherjarnir lið sem koma til með að berjast á efri hluta deildarinnar. Þá leika ÍS og Valur í 1. deild í dag, og fer sá leikur fram í íþróttahúsi kennaraháskólans og hefst kl. 17. — Þetta verður aðal- leikur helgarinnar, og ætti að geta orðið um mjög jafna baráttu að ræða. Að þessum Ieik loknum leika svo IS og KR í m.fl. kvenna. Breiðablik og Borgarnes leika í 2. deild á Seltjarnarnesi kl. 14 í dag, og má búast við jafnri viður- eign þar, a.m.k. ef miða á við fyrri leiki liðanna. Þá leika IBK og Selfoss í 3. deild í Njarðvík í dag að leik UMFN og Snæfells lokn- um, og á morgun er leikur Hauka og Grindavikur i 2. deild i Hafnar- firði kl. 13.00. Leik KR og Ármanns sem vera átti í Hagaskóla I dag, hefur verið frestað, vegna óskiljanlegrar seinkunar á húsinu sem átti að vera tilbúið til riotkunar i sept. Þetta er mikill leikur, og er áformað að leika hann fyrir ára- mót. —gk. Blak EINN Ieikur verður í 2. deild Islandsmótsins I blaki í dag. Þá keppa ÍS-b og Þróttur-b og fer hann fram í íþróttahúsi KHI og hefst kl. 17.15. Á mánudagskvöld fara fram tveir leikir i 1. deild íslandsmótsins i blaki (karla- flokki) og einn í m.fl. kvenna. Verða þeir allir í Laugardals- hillinni og hefst fyrsti leikur- inn kl. 20.15. Fyrst keppa Vík- ingur og IS í kvennaflokki en strax á eftir leika Þróttur og UMFB. Síðasti leikurinn, sennilega „miðnæturleikur" verður á milli IS og Víkings.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.